Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1991 Stríð og friður Sovéska stórmyndin, byggð á samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, laugardag- inn 16. mars. Sýningin hefst kl. 10.00 að morgni og lýkur á sjöunda tímanum um kvöldið. í matar- og kaffihléum verða m.a. bornir fram þjóðlegir rússneskir sérréttir. Sala aðgöngumiða á kvikmyndasýningu MÍR í dag, sunnudaginn 10. mars, kl. 15-18 og síðan kl. 17-18 næstu daga á Vatnsstíg 10. MÍR. NTJA BLIKKSMISJAN íslenskar hjólbörur Rennur og niðurföll Kantar Þakgluggar Lofttúður Sérsmíði Póstkassar Loftræstisíur Loftræstingar Hurðastál Loftræstiþjónusta Hönnun Gerum tilbod í loftræstilagnir Ármúla 30, s. 681104 - 681172. Fax. 681207 PASKAGLEÐI FYRIR FJÖLSKYLDUR Vilt þú ogfjölskylda þín fagna páskunum sameiginlega? Það getið þið gert í Skálholti 30.3.-1.4. Skráningí biskupsstofu íReykjavík, s. 91-621500. Skálholtsskóli byPACK E ffl ilgiliE Vestur-þýskir fataskápar sem sameina góða hönnun og lágt verð. Fást í eik, furu og hvítum lit. Margar stærðir. Speglaskápar, skúffuskápar, skápar fyrir skrifstofuna. Rennihurðir og útteknar hurðir. ii Skápur210 180x222 sm, 3 skúffur. Verð kr. 44.625 MAXI skóskápurinn Nr. 93 Verð 13.940 Skápur305 150x197 sm, 3 skúffur Verð kr. 22.790 I I --------- I I I I „ t I „i-- -_r- i i i j— t—i- i i Skápur304 100x197 sm, 3 skúffur. Verðkr. 17.940 Nýborgí# Skútuvogi 4, sími 82470. Kaupmenn, innkaupastjórar SÓL- GLERAUGU Otrúlegt úrval af dömu-, herra-, unglinga- og barnasólgleraugum. Einnig skíðasólgleraugu. Frábært verð HOLLENSKA VERSLUN ARFÉL AGIÐ Borgartúni 18 Síini 61 88 99 Fax 62 63 55 ÁS-TEIMGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál - í - stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring millitækja. Vesturgðtu 16 - Simar 14680-13280 ÞJÓDLEIKHÚSID PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð: Þórhildur Þorleifsdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Þýðing: Einar Benediktsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson (Pétur Gautur), Ingvar E. Sigurðsson (Pétur Gautur), Kristbjörg Kjeld (Ása), Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir(Sólveig). ÁrniTryggvason, Baltasar Kormákur, Bríet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hilmar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, SigurðurSigurjónsson, Sigurþór A. Heimisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Lárusson og Örn Arnason. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Frosti Friðriksson, Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Hany Hadaya, Ingunn Sigurðardóttir, Páll Ásgeir Davíðsson, Sigurjón Gunnsteinsson, Þorleifur M. Magnússon. Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarinsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Ólafur Egilsson, Ragnar Arnarsson, Þorleifur Örn Arnarsson. Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir. Aðstoðarleikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00: Lau. 23. mars uppselt, su. 24.3., fi. 28.3. (skírdagur), má. 1.4. (annar í páskum), lau. 6.4., su. 7.4., su. 14.4., fö. 19.4., su. 21.4., fö. 26.4., su. 28.4. Miðasalaopin ðmiðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig ísímaalla virka daga frá kMo4i2. Miðasölusími: 11200 og græna línan 996160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.