Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDÁGUR 10. MARZ 1991 MÁNUDAGUR 11. MARZ 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Blöffararnir.Teiknimynd. 17.55 ► Hetjurhimingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengtefni. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Hökki hundur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjöl- skyldan. Teiknimynda- flokkur. 21.05 ► Lit- róf. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. 21.35 ► íþróttahornið. 21.55 ► Musteristréð. — Annarþáttur. Breskur myndaflokkursem segirfrá ungri konu erfylgir manni sfnum til Austurlanda fjær. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ►- Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Dallas. Fram- haldsþáttur um Ewing-fjöl- skylduna. 21.00 ► Aðtjaldabaki. Kvikmynda- húsin. 21.30 ► Hættuspil. Breskur framhaldsþáttur. 22.25 ► Cassidy. Seinni hluti framhaldsmyndar um Cassidy sem leitar að sannleikanum um sjálfan sig og fortíð föður stns. 00.10 ► Fjalakötturinn — L’Atlante. Desember árið 1933. Gosbrunnarnir á Champs Elyseesvoru hreyfingarlausir, slíkurvar kuldinn og frosthörkurnar. i þessu veðri vann Jean Vigo að fyrstu kvikmynd sinni. 01.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Már Magnússon. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir ies þýðingu Hannesar Sigfússonar (1) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Kaffihús í Jaffa" eftir Mörtu Gellhorn Anna Maria Þórisdóttir les þýðingu sina. (Áður á dagskrá i júni 1984.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdótfur. 10.10 Veðurfregmr. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Umsjón: Þórir Ibsén. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir. hugmyndir, tónlist, Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Guðrún Snæfriður Gisladóttir les (8) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar heljur í teiknisögum. Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður Ingólfsson. o RMARS samcinast Samvinnubankinn á Patreksfirói Landsbankanum á staónum. í framhaldi af kaupum Landsbankans á Samvinnu- liankanum flylur starfsfólk Samvinnubankans á Patreksfiröi yfir í húsnæði Landsbankans aö Aðalstræti 75 og gengur til liðs við starfsfólkið þar. Landsbankinn býður alla Patreksfirðinga, nær- sveitunga og starfsfólk Samvinnubankans hjartan- lega velkomið. Afgreiðslutími Landsbankaútibúsins er alla virka daga frá kl. 9:15 -16:00. Síminn er 1314. L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna Stöð 2: L’Atalante HHH Fjalakötturinn sýnir í 010 kvöld kvikmyndina ““ L’Atalante eftir Jean Vigo sem endurgerð hefur verið til minningar um hann. Jean Vigo vann að þessari kvikmynd veturinn 1933 er miklar frost- hörkur voru í París. Veðrið, ásamt veikindum Vigos, olli miklum töfum. Þegar myndin var frumsýnd 1934 var hún mikið stytt og höfðu breytingar verið gerðar á henni, en hún gekk aðeins þrjár vikur á kvik- myndahúsum. Um 1940 og aft- ur eftir 1950 reyndu áhuga- menn að endurgera myndina í upprunalegri gerð en þá fundust ekki upprunalegir filmubútar. Myndin sem sýnd verður í kvöld er sú útgáfa hennar sem næst kemst því að vera upprunaleg. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævinlýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skallu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Kvartett númer 1 í d-moll. eftir Juan Crisos- tomo de Arriaga „Voces" strengjakvartettinn leik- ur. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að.utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Guðmundur Magnús- son, fraeðslustjóri á Austurlandi talar. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurtekinn þátlur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. - Prélúdía og fúga í Es-dúr eftir Johann£ebast- ian Bach. - Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Knútur R. Magnússon. 21.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögú íslenskrar dægurtónlistar. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 37. sálm. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekið). 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarþ á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollason- ar. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttír, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 fjögur. Úrvals dægurtónlist, í. vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. Fjölskylduverð: Laugardaga og sunnudaga kl. 11.00-15.00 Skór 40 kr. 1 leikur fyrir 2 kr. 300,- 1 leikur fyrir 3 kr. 400,- 1 leikur fyrir 4 kr. 490,- 1 leikur fyrir 5 kr. 580,- 1 leikur fyrir 6 kr. 670,- Keilusalurinn, Öskjuhlíð, sími 621599.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.