Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 33
M’ÖlíGtíNÓIJÁÐIÐ'' ATVINI\1A/RAÐ/SMÁ ®Wní‘ R'f Ó* 'MÁRZ1 1091' »■* ATVII vmwmmMAUGLYSINGAR Sérverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa reynslu í afgreiðslustörfum og hafa til að bera lipurð, stundvísi og reglusemi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merktar: „M - 7819“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Viðkomandi verður að hafa reynslu og geta starfað sjálfstætt. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. mars, merkt: „A - 6871“. Okkur vantar morgunhresst fólk í tiltekt á pöntunum frá kl. 05.00-08.00. Upplýsingar hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunni 19. ÆT Oska eftir nema í múrverk- og gipspússningu. Upplýsingar í veittar í síma 656126. Róbert Kristjánsson, múrarameistari. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliðar óskast að vistheimili aldraðra á Stokkseyri. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-31213 eða forstöðumaður í síma 98-31310. Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júlí 1991. Upplýsingar um starfið og starfskjör, hús- næði og fríðindi, veitir forstöðumaður, Krist- ján Jónsson, í síma 96-62480. Lögfræðingur óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Lögfræðing- ur - 1303“ fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 13. mars '91. Deildarröntgen- ■ tæknir Okkur vantar deildarröntgentækni í 100% starf við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Röntgenskoðanir eru um 4000 á ári. Bakvakt- ir fylgja starfinu. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Viðgerðir/þjónusta Óskum eftir að ráða mann til starfa við við- gerðir og þjónustu á Ijósritunarvéium og skyldum tækjum. Æskilegt er að umsækj- andi hafi einhverja reynslu af viðgerðum, geti starfað sjálfstætt og hafi góða fram- komu. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknum, ásamt helstu upplýsingum, skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „V - 6873“, fyrir miðvikudaginn 13. mars. Stokkseyri Aðstoðarmatráðskona óskast að vistheimili aldraðra á Kumbaravogi, Stokkseyri. Einnig mannn til að sjá um viðhaldsstörf. Getum útvegað ódýrt húsnæði fyrir hjön. Upplýsingar í síma 98-31310. Skrifstofustarf (382) Traust fyrirtæki vantar sjálfstæða og reynslumikla skrifstofumanneskju. . Starfið: Dagleg umsjón skrifstofu. Tölvubókhald. Mannleg samskipti og ábyrgð. Nánari upplýsingar fást hjá Ráðningamiðlun Ráðgarðs, í síma 679595, fyrir 16. mars ’91. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Markaðsmaður Eitt öflugasta fyrirtæki landsins á sviði mark- aðsmála/ráðgjafar óskar að ráða markaðs- mann/ráðgjafa. Gerðar eru kröfur til að við- komandi, maður-eða kona, hafi menntun í markaðsfræðum á háskólastigi. Umsóknir, er greini frá menntun, aldri, starfs- reynsiu og launaóskum, sendist auglýsinga- deild Mþl. merktar: „M - 9343“ fyrir 15. mars nk. Ath.: Algjörum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Sölumaður Traust og vaxandi fyrirtæki í bílainnflutningi óskar eftir söiumanni nýrra og notaðra bíla. Starfið er laust eftir samkomulagi. Starfs- reynsla eða menntun í markaðsmálum skil- yrði. Gott starfsumhverfi, framtíðarmöguleik- ar og afkastatengt launakerfi í boði. Umsóknir merktar: „K - 6869“, berist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. mars. ^ . ■■ ■ LD AUGL YSINGAR YMISLEGT Er unnið af alvöru með áhugaleikurum? Bandalag íslenskra leikfélaga vill minna alla leikstjóra, sem starfa með áhugaleikfélögun- um á þetta námskeið, sem fer fram í Þórs- höfn í Færeyjum dagana 7.-12. ágúst 1991. Námskeiðið leiða leikstjórarnir Ralf Láng- backa (Finnlandi) og Arne Andersson (Svíþjóð). Fresturinn til að tilkynna þátttöku hefur ver- ið framlengdur til föstudagsins 15. mars nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Banda- lags íslenskra leikfélaga, símar 16974 eða 622944. BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Afnot af íbúð í Davíðshúsi Eins og áður hefur komið fram, þá gefst fræðimönnun og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi, til að vinna að fræðum sínum og listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni frá miðjum september í ár til áramóta renni út 31. mars nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningar- fulltrúa, sími 96-27245. Menningarfulltrúi. Gjaldfallin hafnargjöld Skorað er á alla þá, sem skulda gjaldfallin hafnargjöld hjá Húsavíkurkauðstað vegna áranna 1989 og 1990, að greiða þau nú þegar, svo ekki komi til frekari innheimtuað-' gerða. Innheimta Húsavíkurkaupstaðar. KVOTI Skarkolakvóti Óskum eftir að kaupa skarkolakvóta, bæði varanlegan og til notkunar 1/1-31/8 '91. Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12/3, merktum: „K - 6865“. ÞJONUSTA Skattframtöl og bókhald Skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Hafið samband sem fyrst. Upplýsingar í síma 641554. Fyrirtæki - bókhald Lögfræðingur með eigin skrifstofu, sem hef- ur haft með höndum rekstur fyrirtækja og bókhald, getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 6794“-fyrir 16. mars nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.