Morgunblaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Fiskvinna Fólk vantar í fiskvinnu. Upplýsingar í símum 92-68475 og 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan og duglegan mann til lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „I - 6874“. Ryðfrísmíði Starfsmann vantar í stáldeild til vinnu úr ryð- fríu stáli. Reynsla æskileg. Hafið samband við verkstjóra í Hafnarfirði, sími 52711. Hf. Ofnasmiðjan, Flatahrauni 13, Hafnarfirði. Byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða nokkra vana menn í byggingavinnu. Umsóknum skal skilað til starfsmannafulltrúa, Skútahrauni 2, Hafnarfirði, sími 53999. 9 9 hagvIrki Veitingahúsið Torfan óskar eftir nemum í matreiðslu. Nánari upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00 í dag og á morgun. Matreiðslumaður 33 ára matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Vanur að vinna sjálfstætt. Getur byrjað strax. Upplýsingar í símum 91-12270 og 19808. Hjúkrunarfræðingar Okkur á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar hjúkrunarfræðing í fullt starf frá maíbyrjun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumar- afleysingar. Til Dalvíkurlæknishéraðs teljast Dalvík, Hrísey, Svarfaðardalshreppur og Árskógs- hreppur og þjónar stöðin um 2.400 manns. Hálfrar klukkustundar akstur er til Akur- eyrar, höfuðstaðs Norðurlands. Er ekki tilvalið að breyta til og prófa eitthvað nýtt? Upplýsingar um kaup og kjör veitir Kristjana Þ. Olafsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 96-61500 (fyrir hádegi). Bifvélavirki Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bifvélavirkja til afleysingastarfa í sumar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. mars merktar: „Bifvélavirki - 680.1“. HAMÞAUGL YSINGAR TIL SÚLU Kaupmenn athugið Tilboð óskast í 20 tonn af mjög góðum rófum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 20. mars nk. merkt: „Rófur-6799“. Sumarbústaðalóðir Til sölu eru nokkrar skipulagðar sumarbú- staðalóðir á góðum stað í Grímsnesinu, u.þ.b. 45 mín. akstur frá Reykjavík. Gott ræktunarland. Möguleikar á vatni og rafmagni. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 98-64408 og 98-64451. Þrjár lóðirtil sölu í Bessastaðahreppi Eignarlóðir undir fjölbýlishús til sölu á besta stað í nágrenni við Álftanesskóla. Þeir, sem hafa hug á lóðum þessum, snúi sér til skrifstofu Bessastaðahrepps er varðar mæliblöð, skilmála og verð. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. ÞJÓNUSTA Skattframtöl og bókhald Skáttframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Hafið samband sem fyrst. Upplýsingar í síma 641554. Húseigendur - húsbyggjendur Tek að mér nýsmíði, breytingar og viðhalds- vinnu. Tilboð - tímavinna. Guðmundur Torfason, húsasmíðameistari, sími 79453. ÝMISLEGT Frá Kvennaskólanum íReykjavík, Fríkirkjuvegi 9 Opið hús Laugardaginn 16. mars 1991 frá kl. 14.00 til 16.00 verður opið hús fyrir nemendur 10. bekkja grunnskóla og aðra þá, sem vildu kynna sér starfsemi Kvennaskólans í Reykjavík. Skólameistari. TILKYNNINGAR Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Til íbúa í Suður-Selási Viðarás - Þingás - Þverás Bráðlega verða hafnar framkvæmdir við hljóðmön að Suðurlandsvegi í samræmi við samþykkt deiliskipulags að Suður-Selási. Nánari útfærsla hljóðtálma og lega göngustíga er kynnt á teikningum, sem hanga í anddyri Selásskóla frá 15. til 22. mars. Ef íbúar vilja fá nánari skýringar, er þeim boðið að hafa samband við Yngva Þ. Lofts- son á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, sími 26102 eða 27355, fyrir páska. KENNSLA Hæfnispróf í málmsuðu Iðntæknistofnun mun veita málmiðnaðar- mönnum kost á að taka hæfnispróf í málm- suðu á eftirfarandi tímabilum: 18.-22. mars, 15.-19. apríl, 6.-10. maí, 27.-31. maí. Ef þátttakendur hafa þörf á þjálfun til undir- búnings hæfnisprófs er hún veitt. Frekari upplýsingar veitir Ingvar Ingvarsson. lóntæknistofnun 11 FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1991, kl. 20.00, í félagsheimili Vals á Hlíðarenda. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. gr. sam- þykkta félagsins. Stjórnin. GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS REYKJUM — ÖÍ.FUSI Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Fræðslufundur verður 15. mars 1991 kl. 14.00 um niðurstöð- ur tilrauna með ræktun í vikri á árinu 1990 og ræktunartilraunir í vikri á árinu 1991 verða kynntar. Sjá nánar um dagskrá í dreifibréfi til garðyrkjumanna. Allir velkomnir. Skólastjóri. Opið hús í félagsheimili S.V.F.R. föstudaginn 15. mars. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Félagar í Stangaveiðifélagi Selfoss koma í heimsókn. ★ Fagnaðarfundir. ★ Litskyggnusýning frá Alviðru og sýnd verður kvikmynd Ósvalds Knudsen um laxveiðar í Soginu. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R. ^ SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.