Morgunblaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ TOSTUDAGUR15. MARZ 1991 43 Julee Cruise gengur til Loudon Palladium til verðlaunaafhending- ar ásamt eiginmanui sínum. t hann væri að skilja við og hafði heim í hann ef hann væri ekki orð- eytt 2000 dolluram í dýralækna. inn heyrnarlaus blessaður," segir Það var voðalegt að fara frá dýrinu Julee. Að lokum eitt sem hún vill eins og á stóð. En ég fékk þær endilega að sé á hreinu: Hún er gleðifregnir út að hann hefði náð alls óskyld hinum goðumlíka Tom sér á endanum og ég hefði hringt Cruise. Morgunblaðið/Silli Fjóla Stefánsdóttir, nýráðin hótelstjóri að Hótel Húsavík. VEITIN G AREKSTUR Nýr liótelstjóri á Húsavík Nýr hótelstjóri hefur verið ráðinn að Hótel Húsavík, Fjóla Stef ánsdóttir, en hún hefur áður unnið við móttöku gesta á hótelinu og séð um rekstur þess, þó nú síðasta árið hafi hún fengist við annað. Fjóla hefur frá æskuárum haft áhuga fyrir hótelrekstri þó hún hafi ekki sérmenntað sig á því sviði, hefur hún unnið á hótelum bæði sunnan heiða og norðan. Hún flutt- ist fyrir fimmtán árum með manni sínum, Val Siguijónssyni, vélfræð- ingi, að Láxárvirkjun og hefur búið þar síðan, og býr áfram þó eigin- maðurinn verða að una því, að yfir háannatímann gisti hún hótelið oft- ar en heimilið, en börnin eru upp- komin og farin að heiman. Rekstur hótelsins hefur gengið nokkuð vel undanfarin ár, þó alltaf sé erfitt að reka hótel, sem hafa aðeins yfir sumarmánuðina fulla nýtingu. „En hótel verður hér að vera og það gott hótel, í einu eftir- sóttasta og fegursta ferðamanna- héraði landsins, með Ásbyrgi, Hljóðakletta og Dettifoss á aðra hönd, og svo Mývatnssveit, Goða- foss og Vaglaskóg á hina,“ segir hinn nýi hótelstjóri. - Fréttaritari. Bíldshöfða 10 Símí 674511 INVU ERU ■ Nú « HVER *ASW N«» íjjSSlt ill BÍLDSHÖFÐI STRAUMUR Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19 Laugardag kl. 10-16. FRITT KAFH—VIDEOHORN FYRIR BÖRNIN—ÓTRÚLEGT VERÐ FJÖLDI VERSLANA - GÍFURRLEGT ÚRVAL! Saumalist Mikligarður Vinnufatabúðin Kókó/Kjallarinn Steinar Karnabær Party Cara Hummel Madam Gallery skór Studio Ðlómalist Bombey Þökkum viðskiptin TILBOÐ titlum og 15%: af öllum öðrum vörum í verslununum! Þarsem músíkin fæst ódýrari! MÚmSÍK hljómplötuverslanir RAUÐARÁRSTÍG 16® 11620 GLÆSIBÆ © 33528 ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.