Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 36

Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 36
36 m'orgúnblaðið ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnuda utT/T SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi Óskum að ráða í eftirtaldar stöður: ★ Deildarstjóra á blandaða deild. ★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. ★ Sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-24206. 129 Uppeldisfulltrúi með 7 ára nemanda, óskast í hálft starf ár- degis í Hjallaskóla í Kópavogi, frá 3. apríl til maíloka. Uppeldisfræðileg þekking nauðsynleg. Upplýsingar gefur Stella Guðmundsdóttir skólastjóri, í síma 34101 (heimasími). Selfosskaupstaður auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf: • Starf verkstjóra Áhaldahúss Sel- foss sem hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á allri almennri verkstjórn við fram- kvæmdir sem unnar eru af áhaldahúsi og annast daglegan rekstur þess. Um framtíðar- starf er að ræða. Næsti yfirmaður verkstjóra er forstöðumaður tæknideildar. • Starf umsjónarmanns Áhalda- húss Selfoss sem annast m.a. tengsl áhaldahúss við stofnanir og íbúa bæjarins, umsjón með vörslu tækja áhaldahúss og við- hald verkfæra, umsjón með innkaupum og lagerhaldi og gerð vinnuskýrslna. Um er að ræða framtíðarstarf. Næsti yfirmaður um- sjónarmanns er verkstjóri áhaldahúss. • Starf garðyrkjustjóra sem hefur m.a. umsjón með uppbyggingu og viðhaldi opinna svæða og leikvalla, yfirumsjón með skipulagningu og framkvæmd unglingavinnu og skólagarða. Umsjón með skógrækt og uppgcæðslu á vegum bæjarins og aðstoðar við undirbúning og framkvæmd ýmissa verk- efna á vegum tæknideildar bæjarins. Um framtíðarstarf er að ræða. Næsti yfirmaður garðyrkjustjóra er forstöðumaður tækni- deildar. • Starf verkstjóra unglingavinnu í sumar sem hefur umsjón með allri útplöntun innan bæjarmarkanna vegna trjáræktarátaks sem fyrirhugað er að hrinda í framkvæmd. Yfirmaður verkstjóra er garðyrkjustjóri. • Störf tveggja verkstjóra ungl- ingavinnu í sumar sem felast í almennri verkstjórn og skipulagningu framkvæmda á vegum einstakra flokka unglingavinnunnar. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi menntun eða reynslu á sviði þeirra starfa sem sótt er um en slíkt er ekki skilyrði. Laun eru skv. samningum Starfsmannafélags Sel- fosskaupstaðar. Nánari upplýsingar um framangreind störf veita bæjarstjóri og Jón Guðbjörnsson, for- stöðumaður tæknideildar á bæjarskrifstofu Selfoss, Austurvegi 10, þar sem skriflegum umsóknum skal skilað eigi síðar en 12. apríl nk. Umsóknareyðublöð afhendast á bæjarskrif- stofunni fyrir þá sem þess óska. Bæjarstjórinn á Selfossi, _______ Karl Biörnsson. * s « xmmw *.•»*. r « x *s* m sr ; íu*íí, v*. í. í. í., a « s, Einkaritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða vel menntaðan einkaritara sem fyrst. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun/ritvinnslu, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Agæt vinnuaðstaða og reyklaus vinnustaður. Góð iaun í boði fyrir hæfan einkaritara. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og með- mæli ef til eru, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Einkaritari - 11801“. Sölumannsstarf Vanur sölumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Verktakavinna kemur til greina ef um seljanlega vöru er að ræða. Hef bíl til um- ráða. Get byrjað mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 74082. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Sjúkraliði - dagvinna. Sjúkraliða vantar á deild 32-A tauga- lækningadeild á morgunvaktir. Upplýsingar gefur Hrund Sch. Thorsteins- son, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í sírria 601290 eða 601300. Bókasafnsfræðingar - nemi í bókasaf nsf ræðum. Bókasafnsfræðingur óskast á Bókasafn Landspítalans í afleysingar frá 1. júní 1991 til 1. september 1992. Viðkomandi hafi um- sjón með tímaritahaldi, sjái um afgreiðslu pg inslátt í tölvu. Háskólapróf frá Háskóla íslands eða sambærileg menntun í bóka- safnsfræðum frá erlendum háskóla. Vinnutími frá kl. 08.00 til 16.00. Umsóknar- frestur er til 15. apríl. Allar nánari upplýsingar gefur Sólveig Þor- steinsdóttir í síma 601583. Öldrunarlækningadeild Landspítalans f Hátúni 10b. óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar og föst störf: Hjúkrunarfræðingar Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag eftir sam- komulagi. Ýmsir möguleikar koma til greina. Sjúkraliðar Möguleiki á föstum næturvöktum, föstum morgunvöktum, vöktum frá kl. 08.00 til 13.00 og einnig að taka allar vaktir. Vinnuhlutfall getur verið allt frá 40% og upp í 100%. Sjúkraliðar athugið: Laun eru tveim launa- flokkum hærri á öldrunarlækningadeild en á öðrum deildum. Aðstoðardeildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast í 80% eða 100% starf sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 602266 eða 601000. Læknaritari/læknafulltrúi Læknaritari eða læknafulltrúi óskast í afleys- ingar á Barnaspítala Hringsins. Umsækjendi þarf að hafa löggildingu sem læknaritari. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur Ásdís Sveinsdóttir í síma 601051. Starfsmaður Starfsmaður óskast til starfa við almenn störf í borðstofu starfsmanna á Vífilstaða- sprtala. Um er að ræða afleysingar vegna vetrar- og sumarfría. Vinnutími er frá kl. 07.45 til 14.15 og frá kl. 07.45 til 16.15. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 602805. 1. flokks ritari Fyrirtækið er virt og rótgróið innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík. Starfið felst í almennum ritarastörfum, gagna- grunnsvinnslu og umsjón með pöntunum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé leikinn í ritvinnslu og hafi mjög góða íslensku- og enskukunnáttu. Æskilegt er að umsækjendur þekki til gagnagrunnsvinnslu og töflureikna. Umsóknarfrestur ertil og með 27. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skóla>'ordustig la - 101 Fteykiavik - Simi 621355 Hlutastarf- kokkur - sölustarf Heildverslun óskar að ráða kokk til sölu- starfa. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutími samkomulag. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. mars merktar: „GV - 11802“. ST. JÓSEFSSPÍTALI,bLANDAKOTI Dagheimilið Öldukot Dagheimilið Öldukot óskar eftir áhugasöm- um fóstrum eða öðru starfsfólki með uppeld- islega menntun. Um er að ræða hlutavinnu fyrir hádegi og eftir hádegi og/eða allan dag- inn á 1 —3ja ára deild. Dagheimilið er tveggja deilda heimili, sem býður upp á góða vinnu- aðstöðu og góða starfsemi. Nánari upplýsingar veitir Margrét Steinunn Bragadóttir, forstöðumaður, í síma 604365 milli kl. 10.00-14.00. HAflMAGERÐIN Ferðamanna- og minjagripaverslun, Hafnarstræti 19, vill ráða verslunarstjóra til starfa. Verslunin mun opna fljótlega eftir gagngerar breytingar. Verslunin í Hafnarstræti er höfðuðstöðvar fyrirtækisins, sem rekur fjórar verslanir í dag. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða tungumálakunnáttu, reynslu ísölu- eða versl- unarstörfum, ásamt þekkingu á ferðamanna- þjónustu. Innsýn eða þekking á ullarvörum er æskileg. Ferðamannaþjónusta er vaxandi atvinnu- grein og í starfi verslunarstjóra reynir mikið á markaðs- og söluskipulag og framsetningu vöru, ásamt því að reyna að finna út hvað ferðamenn vilja og leita leiða til að verða við óskum þeirra. Launakjör samningsatriði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 10. aprfl nk. ^GuðnlJqnsson RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARBJÓN U5TA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 íiœ::::!'. ‘ ^rTn.’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.