Morgunblaðið - 10.04.1991, Side 31
• 410RCÍIÍ /1.<?h ARRÍb 4«9i
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
9. apríl.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 108,00 76,00 88,77 75,722 6.721.620
Þorskur(óst) 97,00 95,00 96,21 3,173 306.279
Ýsa 128,00 73,00 119,13 6,044 720.003
Ýsa (ósl.) 97,00 70,00 79,05 0,250 19.762
Blandað 36,00 36,00 36,00 0,302 10.872
Rauðmagi 107,00 107,00 107,00 0,091 9.737
Steinbítur(óst) 35,00 20,00 34,95 2,614 91.370
Skötuselur 500,00 500,00 500,00 0,008 4.000
Ufsi 51,00 41,00 49,07 12,039 590.773
Steinbítur 45,00 45,00 45,00 0,132 5.949
Skötuselur 215,00 215,00 0,274 58.910
Lúða 475,00 300,00 348,47 0,269 93.914
Langa 69,00 65,00 66,59 0,703 46.832
Koli 68,00 60,00 66,57 0,240 15.976
Keila 49,00 49,00 49,00 0,126 6.174
Karfi 35,00 33,00 34,84 19,732 687.433
Hrogn 205,00 205,00 205,00 3,634 745.073
Samtals 80,84 125,355 10.133.677
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 122,00 70,00 90,76 42,130 3.823.885
Þorskur (ósl.) 100,00 75,00 86,24 16,099 1.388.309
Þorskur (smár) 78,00 78,00 78,00 0,590 46.020
Ýsa (sl.) 120,00 75,00 90,01 6,062 545.647
Ýsa (ósl.) 123,00 112,00 121,91 0,848 103.380
Blandað 80,00 20,00 36,00 0,060 2.160
Hrogn 140,00 50,00 99,85 0,131 13.080
Karfi 38,00 30;00 31,16 74,412 2.318.918
Keila 47,00 47,00 47,00 0,548 25.756
Lúða 525,00 300,00 352,48 0,385 135.705
Rauðmagi 120,00 120,00 120,00 0,030 3.600
Skarkoli 70,00 57,00 61,16 1,898 116.075
Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,128 23.040
Steinbitur 55,00 41,00 43,35 3,329 144.330
Ufsi 47,00 44,00 45,51 16,534 752.545
Samtals 58,00 165,777 9.614.274
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 92,00 75,00 91,06 12,674 1.154.072
Þorskur (ósl.) 128,00 70,00 96,84 33,813 3.274.585
Ýsa 130,00 88,00 124,82 6,616 825.757
Ýsa (ósl.) 137,00 100,00 124,23 5,685 706.223
Karfi 47,00 15,00 40,73 6,123 249.405
Ufsi 49,00 15,00 44,09 20,320 895.871
Steinbítur 45,00 15,00 36,61 1,171 42.867
Hlýri/Steinb. 45,00 45,00 45,00 0,020 900
Langa 62,00 60,00 61,38 0,184 11.294
Blá/Langa 73,00 73,00 73,00 0,368 26.864
Lúða 595,00 40,00 270,09 1.474 398.110
Skarkoli 71,00 59,00 65,19 1,653 107.767
Svartfugl 85,00 85,00 85,00 0,007 595
Rauðmagi 82,00 82,00 82,00 0,030 2.460
Keila 46,00 30,00 45,43 1,488 67.593
Skata 90,00 90,00 90,00 0,030 2.700
Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,037 5.550
Háfur 5,00 5,00 5,00 1,088 5.440
Gellur
Blandað 29,00 16,00 26,00 0,205 5.331
Samtals 83,69 93,471 7.822.264
Selt var úr dagróðrabátum og Þuríði Halldórs. í dag verður selt úr dagróðra-
bátum.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819
'/z hjónalífeyrir ..................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.084
Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.239
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11 -886
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809
Ekkjpbætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
28. jan. - 8. apríl, dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
450-...... -........
425-----------------
400-----------------
375
1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A
SVARTOLÍA
-t—i—i—i—i—i—i—h-
1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15.
68/
67
H—H-
29. 5.A
Þrálátur hallarekstur
ríkissjóðs eitt
erfiðasta vandamálið
göngu náð á alllöngum tíma með
markvissum aðgerðum til þess að
draga úr opinberri lánsfjárþörf og
með því að tryggja áframhald þess
stöðugleika í verðlagi, sem til lengd-
ar er mikilvægasta undirstaða
trausts á fjármagnsmarkaðnum og
aukins innlends sparnaðar.
Of mörg efnahagsleg markmið
Sá skoðanamunur bæði unj geng-
isstefnu og stjórn peningamála, sem
borið hefur á á undanförnu, á sér
hliðstæðu víða um lönd um þessar
mundir, ekki sízt í Evrópu, þar sem
mjög er um það rætt, hvernig
marka skuli peningamálastefnu
sameiginlegs myntsvæðis alls Evr-
ópubandalagsins. Þeirri skoðun vex
æ fylgi, að mörg þeirra hagstjórnar-
vandamála, sem við hefur verið að
etja víða um heim á undanförnum
tveimur áratugum, stafi m.a. af
því, að reynt hafi verið að ná of
■mörgum efnahagslegum markmið-
um samtímis án þess að gera sér
grein fyrir því, að sumum markmið-
um verður að ná fyrst, áður en
varanlegur árangur getur náðst á
öðrum sviðum. Þegar menn hafa
t.d. reynt að tryggja allt í senn
góðan hagvöxt, mikla atvinnu og
stöðugt verðlag, hefur reyr.slan
harla oft orðið sú, að þeir hafa fórn-
að stöðugleika í verðlagi í þeirri
von, að með því mætti halda uppi
atvinnu og hagvexti, en upp skorið
að lokum verðbólguþróun, sem
stefnt hefur þessu hvoru tveggja í
hættu. Vegna þessarar reynslu og
margra annarra raka, sem hér skal
ekki reynt að tíunda, hafa flestir
komizt að þeirri niðurstöðu, að stöð-
ugleiki í verðlagi rekist ekki til
lengdar á önnur efnahagsleg mark-
mið, heldur sé í raun forsenda þess,
að hægt sé að ná öðrum markmið-
um, svo sem örum hagvexti og háu
atvinnustigi. Því beri að setja
ákveðin, jafnvel ófrávíkjanleg,
markmið um stöðugleika í verðlags-
málum, sem seðlabönkum sé falið
að ná með beitingu peningalegra
stjórntækja án afskipta eða áhrifa
frá öðrum stjórnvöldum. Öðrum
efnahagslegum markmiðum verði
stjórnvöld þá að ná með því að beita
öðrum hagstjórnartækjum, og þá
sérstaklega aðgerðum í ríkisfjár-
málum.
Enginn vafi er á því, að hug-
myndir af þessu tagi eigi erindi til
íslendinga. Vandamálin í stjórn
efnahagsmála hér á landi á undan-
förnum áratugum hafa ekki sízt
stafað af því, að stöðugleika í verð-
lagi og gengi hefur þráfaldlega ver-
ið fórnað í þágu annarra markmiða,
svo sem hagvaxtar, atvinnuaukn-
ingar eða byggðastefnu. Afleiðingin
hefur orðið stórfelld verðbólga lang-
tímum saman, sem síðan hefur spillt
fyrir árangri á öðrúm sviðum. Jafn-
framt hefur þrotlaus togstreita
staðið um beitingu sjálfsagðra hag-
stjórnartækja í peningamálum, svo
sem vaxtabreytinga og innlánsbind-
ingar, sem orðið hefur dragbítur á
árangursríka stjórn peningamála.
Af þessum ástæðum tel ég það
fagnaðarefni, að nú skuli hafa verið
ákveðið að hefja gagngera endur-
skoðun Seðlabankalaganna, þar
sem sérstaklega verði fjallað um
hlutverk bankans með tilliti til
þeirra gjörbreyttu aðstæðna, sem
skapazt hafa í peningamálum hér
á landi og víðar um heim. Einnig
verður væntanlega sérstaklega
fjallað um stöðu og sjálfstæði Seðla-
bankans innan stjórnkerfisins í Ijósi
nýjustu viðhorfa í þeim efnum.
Eins og ég gat um í upphafi
máls míns, var setning Seðlabanka-
laganna 1961 þáttur í víðtækri
stefnubreytingu, sem þá átti sér
stað í efnahagsmálum. Sú lagasetn-
ing átti áreiðanlega sinn þátt í að
styrkja stefnuna í peningamálum
við þær aðstæður, sem þá ríktu.
En hún var óhjákvæmilega byggð
á hugmyndum um miðstýringu
vaxta og lánsfjárdreifingar, sem þá
var alls ráðandi í þjóðfélaginu, en
buðu jafnframt upp á vaxandi
stjórnmálaleg afskipti af stjórn pen-
ingamála. Þótt mikilvægt skref hafi
verið tekið með breytingu Seðla-
bankalaganna 1986 í því skyni að
auka frelsi á fjármagnsmarkaðnum,
er löggjöfin í meginatriðum óbreytt
að því er skipulag bankans og stöðu
hans gagnvart ríkisvaldinu varðar.
Það er því þegar af þeirri ástæðu
þörf á gagngerri endurskoðun
hennar nú.
Mestar breytingar á
lánsfjármarkaðnum
Þær breytingar, sem nú eru að
ganga yfir í efnahagsmálum, eru
sízt minni en fyrir þijátíu árum, en
sá er helzti munurinn, að breyting-
arnar eru að þessu sinni mestar á
lánsfjármarkaðnum með auknu
markaðsfrelsi innan lands og út á
við. En auknu frelsi fylgir á þessu
sviði sem öðrum krafan um réttlát-
ar leikreglur og nauðsynlegan aga.
Ella er hætt við því, að uppskeran
verði glundroði í stað framfara, átök
í stað gagnkvæms ávinnings. Ég
hef gert hér að umtalsefni tvo þætti
í stjórn peningamála, þar sem ég
Höfn:
Arsþing Ungmennasam-
bandsins Úifljóts 1991
Höfn.
59. ÁRSÞING Úlfljóts var haldið
í Holti á Mýrum fyrir nokkru og
sátu það um 60 félagar úr flest-
um félögum sambandsins. Enn-
fremur sátu þingið þrír gestir,
þeir Sigurður Þorsteinsson og
Þórir Jónsson frá UMFÍ og Guð-
mundur Gíslason frá ÍSÍ.
í ávarpi fráfarandi formanns,
Ara Hannessonar, kom fram að
fjárhagur sambandsins væri all erf-
iður á þessari stundu og taldi hann
félagsstarfið almennt vera veikt og
værr það ef til vill enn alvarlegri
brestur i starfi sambandsins og fé-
laganna er það mynda.
Rekstrarreikningur USÚ 1990
hljóðaði uppá kr. 2.831.923,- og var
hagnaður af starfsemi ársins kr.
372.583. Stærstu tekjuliðir voru
styrkir kr. 760.000, lottó kr.
551.000, fjáraflanir stjórnar kr.
488.000 og ijáraflanir landsmóts-
nefndar 414.000. Stærstu gjaldalið-
ir voru vegna landsmóts kr.
667.000, laun ög launatengd gjöld
kr. 547.000, húsnæði og rekstur
skrifstofu kr. 315.000.
Samkvæmt efnahagsreikningi
var eigið fé sambandsins kr.
317.118. Eignir hljóðuðu uppá kr.
1035.130 en þar af voru birgðir kr.
508.900. Skuldir um liðin áramót
voru kr. 718.021.
Á þinginu voru ný lög samþykkt.
Ungmennasambandið Úlfljótur
verður 60 ára á næsta ári. Verður
þess væntanlega minnst með ein-
hveijum hætti og var ályktað um
það ásamt fleiri ályktunum. Nýja
stjórn USÚ skipa: Formaður er
Bjarni M. Jónsson úr Sindra á Höfn.
Aðrir í stjórn: Björn Guðbjörnsson
og Svava Arnórsdóttir (Sindra),
Björn Þorbergsson (Vísi) og Eiríkur
Sigurðsson (Mána). Varamenn:
Inga Kristín Sveínbjörnsdóttir
(Sindra), Jón finnur Hansson (hest-
amannafélag) og Ólafur Sigurðsson
(Umf. Öræfinga).
Tveir atorkusamir ungmennafé-
lagar í gegnum tíðina voru sæmdir
___________________________(Ú§1
tel umbóta þörf, ef íslendingar eiga
að njóta ávaxta þeirra miklu breyt-
inga, sem nú eru að gerast hér á
landi og í Evrópu. Annar þátturinn
er stefnan í gengismálum, þar sem
ég tel mikilvægt, að samstaða geti
tekizt sem fyrst um gengisfestu sem
grundvallarmarkmið efnahags-
stjórnar á komadi árum. Hinn þátt-
urinn varðar endurbætur á stjórn
peningamála, m.a. með nýrri lög-
gjöf um Seðlabankann, þar sem
markmið stjórnar peningamála væri
bundið við það meginverkefni að
tryggja stöðugleika í verðlagi og
gengi. Jafnframt yrði beiting pen-
ingalegra stjórntækja gerð sem
óháðust öðrum pólitískum sjónar-
miðum, a.m.k. á meðan Seðlabank-
inn gegnir hlutverki sínu á þessum
sviðum með eðlilegum hætti.
Ég er nú kominn að lokum þessa
máls, en í því hef ég aðallega fjall-
að um nokkra mikilvæga þætti hag-
stjórnar, þar sem Seðlabankinn hef-
ur sérstöku hlutverki að gegna. En
ég get ekki skilið svo við þessi efni,
að ekki sé drepið á aðra meginhlið-
ina í starfsemi Seðlabankans, en
það er að vera banki bankanna og
stuðla að traustum rekstri fjármála-
stofnana og’heilbrigðri starfsemi
lánamarkaðsins. Með þeim breyt-
ingum, sem orðið hafa á þessu sviði
á undanförnum árum, svo sem
frjálsum vöxtum, fjölbreyttari fjár-
málaþjónustu og ört vaxandi verð-
bréfa- og hlutabréfamarkaði, hafa
verkefni Seðlabankans á þessu sviði
farið ört vaxandi. Á fijálsum mark-
aði hljóta fjármálastofnanirnar
sjálfar að vera ábyrgar gerða sinna,
hvort sem vel tekst til eða ekki.
En hitt er jafn nauðsynlegt, að á
markaðnum gildi öruggar reglur,
er ti-yggi bæði hag stofnananna
sjálfra og viðskiptamanna þeirra,
svo og virkt eftirlit með því, að
þeim reglum sé fylgt. Hér er ekki
tækifæri til þess að ræða frekar
um hin miklu umskipti, sem átt
hafa sér stað á lánsfjármarkaðnum
hér á landi á undanförnum árum,
eða þátt Seðlabankans í þeim. Óhjá-
kvæmilegt er, að svo örar breyting-
ar hafi í för með sér aukna áhættu,
sem leitt geti til slysa eða jafnvel
alvarlegra áfalla, og vissulega hafa
henni fylgt meiri útlánatöp lána-
stofnana að undanförnu en um ára-
tuga skeið. Flest bendir hins vegar
til þess, að mestu erfiðleikarnir á
þessu sviði séu senn að baki og ís-
lenzkar fjármálastofnanir eigi fylli-
lega skilið það traust, sem þær njóta
hjá viðskiptavinum sínum.
Á þessum tímamótum vil ég ljúka
máli mínu með því að þakka það
góða samstarf, sem Seðlabankinn
hefur ætíð átt annars vegar við
stjórnvöld, en hins vegar við foryst-
umenn banka, sparisjóða og ann-
arra fjármálastofnana. Aðeins með
gagnkvæmum skilningi og sam-
starfi þessara þriggja aðila er unnt
að tryggja heilbrigði, vöxt og við-
gang íslenzka lánsfjármarkaðsins.
'Ari Hannesson afhendir RE bik-
ar seni íþróttamaður ársins varð-
veitir í 1 ár.
Albert Eymundsson og Ásmund-
ur Gíslason hlutu starfsmerki
UMFÍ.
starfsmerki UMFÍ fyrir mikil og
gæfurík störf að æskulýðs- og
íþróttamálum, þeir Ásmundur Gísl-
ason fyrrum formaður USÚ og Al-
bert Eymundsson áhugamaður um
knattspyrnu og fleira.
- JGG.
(