Morgunblaðið - 10.04.1991, Síða 55

Morgunblaðið - 10.04.1991, Síða 55
55 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991 KORFUKNATTLEIKUR/URSLITAKEPPNI URVALSDEILDAR Engir dómar- ar í IMjarðvík? Neita að dæma nema öryggisgæslan verði bætt Oddaleikur! Morgunblaðið/Einar Falur Teitur Orlygsson var besti leikmaður vallarins, gerði 27 stig og barðist frá upphafi til enda. Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að setja ekki dómara á fimmta leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Njarðvík á morgun nema uppfylít verði ákveðin skil- yrði er vafða öryggisgæslu í hús- inu. Dómarar munu ekki flauta til leiks nema gengið verði að öll- um kröfum þeirra. Atriðin, sem samþykkt voru á fundi í gær, miða fyrst og fremst að öryggi dómara á vellinum. Engir áhorfendur mega vera niðri á gólfinu og dómaranefndin vill URSLIT Körfuknattleikur IBK-UMFN 81:91 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, úrslitakeppni Úrvalsdeildar, þriðjudaginn 9. apríl 1991. Gangur leiksins:0:S, 2:5, 9:9,15:15, 21:23, 25:30, 25:40, 40:45, 48:47, 52:53, 56:57, 56:65, 67:68, 74:75, 78:81, 81:85, 81:91. Stig IBK: Tairone Thomton 22, Sigurður Ingimundarson 16, Falur Harðarson 14, Jón Kr. Gíslason 13, Guðjón Skúlason 10, Al- bert Óskarsson 4, Júlíus Friðriksson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 27, Kristinn Einarsson 19, Rondey Robinson 14, ísak Tómasson 11, Gunnar Örlygsson 9, Friðrik Ragnarsson 7, Hreiðar Hreiðarsson 4. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Albertsson. Þeir dæmdu vel og höfðu góð tök á leiknum frá upphafi til enda. Áliorfendur: Um 1400. Handknattleikur Fram-FH 23:15 Laugardalshöll, Isladnsmótið í handknatt- leik - 1. deild kvenna, þriðjudaginn 9. apríl 1991. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 8, Hafdís Guðjónsdóttir 8, Inga Huld Pálsdótt- ir 3, Ósk Víðisdóttir 2, Arna Steinsen og Sigrún Blomsterbei'g 1 mark hvor. Mörk FH: Björg Gilsdðttir 6, Rut Baldur- dóttir 2, María Sigurðardóttir 2, Eva Bald- ursdóttir, Arndís Aradóttir, Hildur Harðar- dóttir, Helga L. Egilsdóttir og Kristín Pét- ursdóttir 1 mark hver. Körfuknattleikur Leikir í NBA-deildinni i fyrrinótt: Atlanta - Washington..........105: 94 San Antonio - Golden State....115:105 UtahJazz-Orlando..............111: 95 Seattle -Denver...............118:112 Íshokkí Leikir í úrslitakeppni NHL I fyrrinótt: Detroit Red.Wings - St Louis Blues.5:2 (Red Wings er yfir 2:1) Chicago Black Hawks - Minnesota....6:5 (Black Hawks er yfir 2:1) Edmonton Oilers - Calgary Flames...4:3 (Oilers er yfir 2:1) Vancouver Canucks - LA Kings.......2:1 (Canucks er yflr 2:1) Knattspyrna Reykjavíkurmótið Þróttur - Víkingur.......frestað. Verður í kvöld kl. 20. Litla bikarkeppnin Stjarnan - Breiðablik........1:1 Jörundur Jömndsson — Rögnvaldur Rögn- valdsson. England 1. DEILD: Liverpool - Coventry............. 1:1 (Rush 22.)—(Gynn 35.). Áhorfendur: 31.063. Southampton - Arsenal.............1:1 (Le Tissier 79.)- (Mick Adams 74., sjálfsm.). Ahorfendur: 21.200 2. deild: Bamsley - Notts County............1:0 Middlesbrough - Port Vale.........4:0 Plymouth - Wolverhampton..........1:0 Skotland Undanúrslit bikarkeppninnar (aukaleikur): Celtic - Motherwell...............2:4 (Motherwell gegn Dundee United í úrslitum 18. maí). Úi-valsdeildin: St Johnstone — St Mirren..........2:1 Vináttulandsleikur: Danmörk-Búlgaría..................1:1 Jes Hoegh (32.)— Petar Alexandrov (83.) Áhorfendur: 4.400. ekki að sömu menn sjái um örygg- isgæslu og síðast, en nokkuð bar á því að þeir létu í Ijósi skoðun sína á dómgæslunni. Auk þess þurfa dómarar og leikmenn að hafa tryggan aðgang inn og útúr salnum. í þriðja Jeik liðanna, í Njarðvík á laugardaginn, veittist áhorfandi að dómara eftir leik og sló hann, auk þess sem forráðamenn Njarðvíkinga létu hörð orð falla í garð dómara eftir leikinn. Þetta var kært til aganefndar KKÍ sem áminnti Njarðvíkinga. Laudrup Augenthaler ÍÞfémR FOLX ■ KLAUS Augenthaler leikur sem „sweeper" með Bayern Mun- chen gegn Rauðu Stjörnunni í kvöld í Evrópukeppni meistara- liða. Þetta var ákveðið eftir að leik- menn voru kallaðir á fund og látnir velja á milli hans og Stefan Reut- er. Augenthaler hefur leikið illa að undanförnu - er sagður þungur. „Þegar illa gengur er skuldinni skellt á mig,“ sagði Augenthaler. ■ ROBERT Prosinecki verður sjálfsagt í aðalhlutverki hjá gestun- um. „Eg held að við eigum að geta náð jafntefli,“ sagði leikmaðurinn. ■ ERIC Cantona er langt því frá að vera í náðinni hjá Goethals, þjálfara Marseille, sem sækir Spartak heim í Moskvu í sömu keppni. „Ég vil ekkert með hann hafa — hann á ekki heima í lið- inu,“ sagði þjálfarinn. ■ FJÓRIR lykiimenn pólska liðs- ins Legia eru meiddir og verða ekki með gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Aðrir fjórir eiga einnig við meiðsl að stríða hjá heimamönn- um. Bryan Robson leikur ekki með United í Póllandi - tekur út bann. ■ SALVATORE Schilacci, markakóngur á HM í fyrra, hefur ekki skorað fyrir Juventus síðan í nóvember og verður á bekknum gegn Barcelona í hinum undanúr- slitaleiknum. „Hefðin er sterk hjá Juve og í liðinu eru frábærir leik- menn, en við erum betri," sagði Daninn Michael Laudrup. NJARÐVÍKINGAR gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Keflvíkinga með 10 stiga mun, 81:91, í fjórða leik liðanna í úrslita- keppni Úrvalsdeildarinnar í Keflavík í gærkvöldi og þar með er staðan orðin jöfn 2:2. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum hlýtur islandsmeistara- titilinn og mætast liðin í fimmta sinn t Njarðvík annað kvöld og verður það hreinn úrslitaleikur. Njarðvíkingar hlutu flest stigin í undankeppninni og uppskáru með því oddaleikinn. Leikur nágrannanna var æsi- spennandi frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og stemmingin í íþróttahúsinu geysileg. Uppselt var á leikinn, færri kom- ust að en vildu og var áætlað að um 1400 manns hafi verið í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöidi. Eins og í fyrri leikjum voru það Njarðvíking- ar sem náðu undirtökunum í byijun og um miðjan fyrri hálfleik voru þeir komnir með 15 stiga forskot, 25:40. En Keflvíkingar gáfu hvergi eftir og þegar flautað var til hálf- leiks var munurinn aðeins 1 stig, 52:53. Leikmenn beggja liða léku fast í upphafí og þá sérstaklega Njarðvíkingar og voru þeir ísak Tómasson og Kristinn Einarsson komnir með 4 villur þegar í fyrri hálfleik. Þeim tókst þó báðum að ljúka leiknum og eini maðurinn sem varð að yfirgefa völlinn með 5 villur var Friðrik Ragnarsson í liði UMFN, á síðustu mínútu leiksins. í síðari hálfleik hélt sama baráttan áfram þar sem Njarðvíkingar voru ávallt skrefi á undan. Keflvíkingar börð- ust þó ve! og þegar aðeins 1 mínúta og 30 sekúndur voru til leiksloka var munurinn aðeins 3 stig, 78:81. Þá hrundi leikur Keflvíkinga - og öfugt frá síðustu leikjum voru það Njarðvíkingar sem nú áttu síðasta orðið og þeir skoruðu 10 síðust stig- in gegn aðeins 3 stigum heima- manna. Teitur með stórleik Teitur Örlygsson í iiði UMFN átti stórleik í gærkvöldi og var tvímælalaust besti maður vallarins. Hann skoraði 27 stig og barðist eins og grenjandi ljón frá upphafi til enda. Bandaríkjamaðurinn Rond- ey Robinson var einnig mjög góð- ur, hann hefur oft skorað meira en öll þau varnar- og sóknarfráköst sem hann tóku vógu þungt. Kristinn Einarsson, ísak Tómasson, Friðrik Ragnarsson og Gunnar Örlygsson stóðu sig einnig ákaflega vel. Lið Keflvíkinga komst aldrei almenni- lega á skrið að þessu sinni enda hljóta leikmenn liðsins að vera orðn- ir þreyttir eftir þá hörðu keppni sem þeir hafa fengið í úrslitakeppninni, fyrst gegn KR og nú síðast Njarðvík. Jón Kr. Gíslason, Falur Harðarson, Sigurður Ingimundar- son ásamt Bandaríkjamanninum Tairone Thornton voru bestu menn ÍBK. Thornton átti þó erfitt upp- dráttar gegn landa sínum Robinson sem vann flest fráköstseinvígi þeirra í millum. “Vissum að þetta var hægt“ „Við vissum að þetta var hægt og núna kannaðist ég við rnína menn sem léku að festu allt til leiks- loka,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari Njarðvíkinga. „Núna er staðan jöfn og nú gildir það eitL að einbeita sér að næsta leik sem án efa verður ekki síður spennandi en síðustu leikir.“ „Þetta er vissu- lega mikil vonbrigði fyrir okkur og úr því sem komið er er ekki um neitt annað að ræða en að hugsa eingöngu um leikinn í Njarðvík sem verður hreinn úrslitaleikur. Ég held að mistök okkar hafi verið að treysta um og of á skot að utan sem brugðust að þessu sinni. Njarðvíkingar á hinn bógin sóttu inn í teig allan leikinn þar sem þeir tóku flest sín skot. Þeir voru komn- ir í villuvandræði strax í fyrri hálf- leik og það má segja að það hafi verið mistök hjá okkur að sækja ekki meira inn í þeirra vítateig," sagði Jón Kr. Gíslason leikandi þjálfari Keflvíkinga. ÍBK Skot % Fráköst vö/só Bolta tapað Bolta náð Stod send. Innan teigs Utan tcigs víti 3ja stiga Falur Harðarson 2/1 6/2 6/2 4/4 50 i/i i 2 2 Sig. Ingimundarson 5/2 7/3 1/0 6/6 61 5/6 i 4 1 Júlíus Friðriksson 2/2 100 Tairone Thornton 8/5 4/1 1/1 9/7 64 15/3 3 2 3 Jón Kr. Gíslason 1/1 5/1 7/3 39 1/5 4 3 4 Guðjón Skúlason 2/2 9/1 4/3 40 2/1 1 Hjortur Harðarson ,2 1 1 Albert Oskarsson 5/2 2/0 1/0 22 1/3 Egill Viðarsson 1 Kristinn Friðriksson Yfirlýsing frá UMFN Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá aðalstjóm UMFN og forráðamönnum körfuknattleiksdeildar UMFN vegna kæru dóm- ara til aganefndar: „Aðalstjóprn UMFN og forráðamenn körfuknattleiksdeildar UMFN harma þá eftirmála sem urðu eftir leik UMFN og ÍBK í úrslitakeppni KKÍ, laugardaginn 6. apríl síðastliðinn. í hita leiks er oft margt sagt og gert sem betur mætti láta kyrrt liggja. * Ljóst er að gæslumenn á vegum félagsins voru ekki nægilega margir í húsinu umræddan dag. UMFN biður dómara leiksins velvirðingar á þeim óþægindum sem þeir urðu fyrir að leik loknum. Úrbóta er heitið.“ F.h. Ungmannafélags Njarðvíkur: Böðvar Jónsson, formaður. UMFN Skot % Fráköst vö/só Bolta tapað Bolta náð Stoð send Innan teigs Utan teigs 3ja stiga víti GunnarÖrlygsson 2/1 2/1 3/1 2/2 55 4/0 1 Friðrik Ragnarsson 1/1 3/2 1/0 2/1 57 2/0 1 2 Kristinn Einarsson 6/5 3/2 7/5 75 2/0 1 1 ^ Teitúr Örlygsson 9/8 4/2 4/1 5/4 68 3/4 4 2 1 Hreiðar Hreiðarsson 3/2 4/0 28 3/0 1 ísak Tómasson 5/3 4/2 2/0 3/1 42 3/0 1 2 1 Ronday Robinson 6/4 5/2 4/2 53 14/1 3 2 Daníel Galves Ástþór Ingason RúnarJónsson Björn Blöndal skrífarfrá Keflavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.