Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 52

Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugboð hrútsins leiðir hann á rétta leið í starfi sínu. Honum finnst einhver fullstjórnsamur í peningamálum. Hann ætti að gæta þess að reyna ekki að koma sér undan skylduverk- um. Naut (20. apríl - 20. mai) Nautið heyrir stórfréttir hjá vini sínum. Það fær boð um að ferðast. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nýstárlegar hugmyndir tvíburans koma honum vel í viðskiptum. Einhver reynir að notfæra sér stöðu hans í pen- ingamálum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er á sömu bylgju- lengd og vinur hans í dag, en • getur lent í vandræðum út af barninu sínu. Ferðaáætlanir hans ganga upp. ' Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Ljónið á erfitt með að iáta undan í deilu við nákominn aðila. Það ætti að hafa langtímasjónarmið í huga þeg- ar það hugleiðir stöðu sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjunni finnst kunningi hennar hafa öfgafullar skoð- anir. Það er spennandi tíma framundan hjá henni í róm- antíkinni. v*i "7 (23. sept. - 22. október) %% Vogin ætti að vara sig á skúrk- unum í viðskiptalífínu. Ýmis smáverkefni bíða hennar heima fyrir. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) fíjjS Sporðdrekinn ætti að forðast árekstra við nákomna ættíngja eða vini. Hann hefur ánægju af iðkun áhugamála sinna og ferðalögum um næsta ná- grenni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $) Bogmaðurinn vinnur að því að prýða heimili sitt og Ijúka ýmsum smáverkefnum heima fyrir. Viðskiptatilboð sem hon- um berst jaðrar við að vera ólöglegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitin heyrir talað um við- skipti sem henni þykir lítið til koma. Hún á auðvelt með að tjá skoðanir sínar og gneistar af frumleika. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn rekst á eitthvað áhugavert þegar hann fer út að versla í dag. Honum fínnst eitthvað hindra sig í að leysa ákveðið verkefni, en væri ráð- legra að halda áfram fremur en gefast upp. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fisknum gengur allt í haginn í félagslífinu núna og hann eignast nýja vini. Hann tekur þátt í hópstarfi! frítíma sínum, en ætti að gæta þess vandlega að láta annað ekki reka á reið- anum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á truustum grunni i iiiúdaksm staðKomdíL---------«■ DYRAGLENS stm vm<o 2-i6 TOMMI OG JENNI I |ÁOI/A LJOSKA y* p CCDVMM A Mr> rbRDINAND SMAFOLK Zambóhibílstjórar ættu ekki að taka vinnuna heim með sér BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Um 60 ára skeið hefur Lee Hazen verið einn af mest áber- andi mönnum í bandarísku bridslífi. Hann er nú fallinn frá, 85 ára að aldri. Auk þess að vera góður spilari, starfaði Haz- en geysilega mikið að bridsmál- um og var meðal annars einn af stofnendum bandaríska brids- sambandsins. Hazen markaði sjálfur upphaf spilaferils síns við vörnina í slemmu suðúrs hér að neðan. Hann var þá 25 ára gam- all. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 974 ¥KD4 ♦ 87542 ♦ 96 Vestur Austur *- llim *G83 V 10983 VG7642 ♦ DG63 ♦ ÁK109 ♦ G10875 +2 Suður ♦ ÁKD10652 VÁ ♦ - ♦ ÁKD43 Vestur Norður Austur Suöur Pass Pass 1 hjarta 2 hjörtu 4 hjörtu Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartátía. Suður var (að eigin áliti) besti spilarinn í hópnum enda sá eini sem átti bridsbók. Hann lagði niður spaðaás í öðrum slag, sá leguna, hugsaði sig um í nokkra stund og spilaði svo spaðatíunni! Hazen hélt á spilum austurs. Hann leit á sagnhafa. Svipurinn benti ekki til að hann hefði tek- ið vitlaust spil, svo Hazen gaf. Suður leit reiðilega á þann og spilaði ÁK í laufi. Enn neitaði Hazen sér um trompslaginn og eftir það var spilið glatað. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðamóti í Pampl- ona á Spáni fyrir áramótin kom þessi staða upp i skák sovézku stórmeistaranna Elizar Ubilava (2.535) og Vyecheslav Eingorn (2.575), sem hafði svart og átti leik. 35. - Hdl! 36. Hxdl - Re2+, 37. Kfl - Rxg3+, 38. Kel (Hvíti kóngurinn verður að reyna að bjarga sér á flótta, því 38. Kgl er svarað með 38. - Dxh4) 38. - Dxe7, 39. Kd2 - Hd8+, 40. Kel - Dxh4, 41. Hxd8 - Rfl+! og hvítur gafst upp, því 42. Kdl - Dxd8+ er alveg vonlaust. Sovézki stórmeistarinn Leonid Judasin sigraði á mótinu með 6'A v. af 9 mögulegum á undan Korchnoi sem hlaut 6 v. Sigurinn reyndist Judasin þó ekki gott veganesti í áskorendaeinvígið við Ivanchuk þár sem liann tapaði fjórum fyrstu skákunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.