Morgunblaðið - 11.04.1991, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 11.04.1991, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugboð hrútsins leiðir hann á rétta leið í starfi sínu. Honum finnst einhver fullstjórnsamur í peningamálum. Hann ætti að gæta þess að reyna ekki að koma sér undan skylduverk- um. Naut (20. apríl - 20. mai) Nautið heyrir stórfréttir hjá vini sínum. Það fær boð um að ferðast. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nýstárlegar hugmyndir tvíburans koma honum vel í viðskiptum. Einhver reynir að notfæra sér stöðu hans í pen- ingamálum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er á sömu bylgju- lengd og vinur hans í dag, en • getur lent í vandræðum út af barninu sínu. Ferðaáætlanir hans ganga upp. ' Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Ljónið á erfitt með að iáta undan í deilu við nákominn aðila. Það ætti að hafa langtímasjónarmið í huga þeg- ar það hugleiðir stöðu sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjunni finnst kunningi hennar hafa öfgafullar skoð- anir. Það er spennandi tíma framundan hjá henni í róm- antíkinni. v*i "7 (23. sept. - 22. október) %% Vogin ætti að vara sig á skúrk- unum í viðskiptalífínu. Ýmis smáverkefni bíða hennar heima fyrir. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) fíjjS Sporðdrekinn ætti að forðast árekstra við nákomna ættíngja eða vini. Hann hefur ánægju af iðkun áhugamála sinna og ferðalögum um næsta ná- grenni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $) Bogmaðurinn vinnur að því að prýða heimili sitt og Ijúka ýmsum smáverkefnum heima fyrir. Viðskiptatilboð sem hon- um berst jaðrar við að vera ólöglegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitin heyrir talað um við- skipti sem henni þykir lítið til koma. Hún á auðvelt með að tjá skoðanir sínar og gneistar af frumleika. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn rekst á eitthvað áhugavert þegar hann fer út að versla í dag. Honum fínnst eitthvað hindra sig í að leysa ákveðið verkefni, en væri ráð- legra að halda áfram fremur en gefast upp. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fisknum gengur allt í haginn í félagslífinu núna og hann eignast nýja vini. Hann tekur þátt í hópstarfi! frítíma sínum, en ætti að gæta þess vandlega að láta annað ekki reka á reið- anum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á truustum grunni i iiiúdaksm staðKomdíL---------«■ DYRAGLENS stm vm<o 2-i6 TOMMI OG JENNI I |ÁOI/A LJOSKA y* p CCDVMM A Mr> rbRDINAND SMAFOLK Zambóhibílstjórar ættu ekki að taka vinnuna heim með sér BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Um 60 ára skeið hefur Lee Hazen verið einn af mest áber- andi mönnum í bandarísku bridslífi. Hann er nú fallinn frá, 85 ára að aldri. Auk þess að vera góður spilari, starfaði Haz- en geysilega mikið að bridsmál- um og var meðal annars einn af stofnendum bandaríska brids- sambandsins. Hazen markaði sjálfur upphaf spilaferils síns við vörnina í slemmu suðúrs hér að neðan. Hann var þá 25 ára gam- all. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 974 ¥KD4 ♦ 87542 ♦ 96 Vestur Austur *- llim *G83 V 10983 VG7642 ♦ DG63 ♦ ÁK109 ♦ G10875 +2 Suður ♦ ÁKD10652 VÁ ♦ - ♦ ÁKD43 Vestur Norður Austur Suöur Pass Pass 1 hjarta 2 hjörtu 4 hjörtu Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartátía. Suður var (að eigin áliti) besti spilarinn í hópnum enda sá eini sem átti bridsbók. Hann lagði niður spaðaás í öðrum slag, sá leguna, hugsaði sig um í nokkra stund og spilaði svo spaðatíunni! Hazen hélt á spilum austurs. Hann leit á sagnhafa. Svipurinn benti ekki til að hann hefði tek- ið vitlaust spil, svo Hazen gaf. Suður leit reiðilega á þann og spilaði ÁK í laufi. Enn neitaði Hazen sér um trompslaginn og eftir það var spilið glatað. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðamóti í Pampl- ona á Spáni fyrir áramótin kom þessi staða upp i skák sovézku stórmeistaranna Elizar Ubilava (2.535) og Vyecheslav Eingorn (2.575), sem hafði svart og átti leik. 35. - Hdl! 36. Hxdl - Re2+, 37. Kfl - Rxg3+, 38. Kel (Hvíti kóngurinn verður að reyna að bjarga sér á flótta, því 38. Kgl er svarað með 38. - Dxh4) 38. - Dxe7, 39. Kd2 - Hd8+, 40. Kel - Dxh4, 41. Hxd8 - Rfl+! og hvítur gafst upp, því 42. Kdl - Dxd8+ er alveg vonlaust. Sovézki stórmeistarinn Leonid Judasin sigraði á mótinu með 6'A v. af 9 mögulegum á undan Korchnoi sem hlaut 6 v. Sigurinn reyndist Judasin þó ekki gott veganesti í áskorendaeinvígið við Ivanchuk þár sem liann tapaði fjórum fyrstu skákunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.