Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21, APRÍL 1991 3D ^3 | I 1 Frábærir 1 I ferðamöguleikar 1 | til Irlands í sumar I ^ Viðtökurnar haf a verið einstakar og yfir 600 manns haf a ^ ^ nú pantað sumarleyfið sitt til Irlands í sumar. ^ ^ Tryggðu þér sæti meðan enn er laust. ^ Viku verslunarferð til Cork 14. júní. Verð aðeins kr. 36.590,- Ótrúlegt verðlag Þegar við segjum ótrúlegt verðlag þá er það ekki neitt auglýsingaskrum. Við nef num hér aðeins nokkur dæmi um fyrsta flokks vöru í íslenskum krónum: Gallabuxur;....................1.800,- Kvenkápur........3.500—5.000,- Barnaskór.......................1.000,- Jakkaföt........................15.000,- Silkibindi...........................800,- Skór.................................2.000,- GreenFee...............500—1.000,- Laxveiðileyfi......................700,- Flug og bíll frá kr. 26.960,- Verð m.v. 4 í bíl, A flokkur, 1 vika. Fáðu tillögu að heillandi hring um írland á skrifstofu Veraldar. Flug og sumarhús frá kr. 28.610,- Verð m.v. 4 í húsi, 1 vika Baltimore. Baltimore sumarhúsin eru glæsilegur valkostur í sumarleyfinu og bjóðast á alveg hreint ótrúlega hagstæðu verði. Verðlagið hér er alveg ótrúlegt og Cork einhver f egursta borg írlands umkringd heillandi náttúrufegurð. Aðrar brottf arir 7. júní..............uppselt 14. júní.......40 sæti laus 21. júní............laus sæti 5. júlí.............laus sæti 19. júlí.....örfá sæti laus 2. ágúst.....15 sæti laus 14. júní Koma til Cork kl. 20.00 að kvöldi og farið á hótel. 15. júní Örstutt kynnisferð um Cork og nágrenni með fararstjóra Veraldar. 16. júní Kynnisferð til Killarney, Kenmare og Bantry, fegurstu staðir eyjunnar, og sigling út í Garnish eyju. Stórkostleg dagsferð. 17. júní Frjáls dagur í Cork. Farið í búðir og með þá sem vilja á glæsilegan 18 holu golfvöll í Cork þar sem vallargjöldin eru aðeins 1.000 krónur. 18. júní Hálfsdagsferð í Wild life park og Blarney kastala. 20. júní Sigling, kvöldverður og skemmtun í Black Rock kastala. Eins og að hverfa 100 ár aftur í tímann. 21. júní Frjáls dagur í Cork til að versla í glæsilegum verslunarmiðstöðvum borgarinnar eða njóta náttúrufegurðarinnar. Brottför til íslands kl. 20.00? FERÐAMIflSTDÐIN V&0Q AUSTURSTRÆTI 17, SÍMI 62 22 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.