Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 -X ATVINNUAUGIYSINGAR Innri Njarðvík Blaðberar óskast í sumar. Upplýsingar í síma 92-13463. „Au pair“ vantar til New York frá 1. júlí. Verður að hafa bílpróf. Þrjú börn í heimili. Upplýsingar í síma 72363. Bílstjórar Óskum eftir að ráða bílstjóra á dráttarbíl, tækjastjóra á beltagröfu og tækjastjóra á hefil. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 653140 á skrifstofutíma. SJOMANNASKOLINN Mötuneyti Sjómannaskólans Rekstur mötuneytis Sjómannaskólans er laus til umsóknar frá og með 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsóknir sendist til Sjómannaskólans við Háteigsveg. Nánari upplýsingar í síma 19755 og 13194. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkrar kennarastöður eru lausar. Kennslu- greinar m.a. raungreinar, danska og samfé- lagsfræði, auk bekkjarkennslu. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslu- tæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leik- skólapláss er til staðar. Flutningsstyrkur er greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í vs. 97-51224 eða hs. 97-51159, og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. Starfsfólk óskast til humarvinnslu Upplýsingar í síma 92-12516 á kvöldin. íbúð óskast til leigu Óska eftir 3ja-5 herbergja íbúð eða hæð í Vesturbænum til leigu í lengri tíma. Heimilis- hagir: Er einstæð kona á miðjum aldri. Ör- uggar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Bílskúr væri piús en er ekki skilyrði. Svör óskast send til Morgunblaðsins fyrir 15. maí merkt: „Leiga - 7849“. Hafnarstjóri Staða hafnarstjóra við Vestmannaeyjahöfn er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi: ★ Hafi góða grunnmenntun og framhaldsnám. ★ Hafi góða stjórnunar- og skipulagshæfileika. ★ Hafi næga þekkingu á hafnarstarfsemi. ★ Eigi gott með mannleg samskipti. Umsóknarfrestur er til 17. maí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Umsóknir skulu vera skriflegar, merktar: Hafnarstjórn Vestmannaeyja, v/umsóknar um starf, Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjum. Vélstjóri óskast á 88 tonna stálbát sem fer á rækjuveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-81461. Sambýlið í Skjólbrekku Skjólbraut 1a, Kópavogi Starfsmaður óskast strax í sumarafleysingar. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 45088 og öldrunarfulltrúi í síma 45700. Starfsmannastjóri. NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1: Þriðjudaginn 7. maí 1991 kl. 10.00 A-götu 1, Þjónalandi, Grímsneshr., talinn eigandi Ólafur Theodórs- son. Uppboðsbeiðandi er Róbert Árni Hreiðarsson, hdl. Arnarheiði 21, Hveragerði, þingl. eigandi Jón Ingi Jónsson og Ást- björg Erlendsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Austurmörk 14c, Hveragerði, þingl. eigandi Sólmundur Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., innheimtumaður rikissjóðs og Björn Ólafur Hallgrimsson, hrl. Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Ari ísberg, hdl., og Steingrímur Þormóðsson, hdl. Borgarbraut 6, Grimsneshr., þingl. eigandi Þálmar K. Sigurjónsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Borgarhrauni 23, Hveragerði, þingl. eigandi Þrúður Brynja Janusdótt- ir. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs, Ævar Guömunds- son, hdl., Eggert B. Ólafsson, hdl., og Ingólfur Friðjónsson, hdl. Egilsbraut 16 e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristinn G. Vilmundar- son. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins og Byggingasjóður ríkisins. Egilsbraut 20, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigrún Björg Grímsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson, hdl., Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson, hdl. Engjavegi 47, Selfossí, þingl. eigandi Árni Brynjólfsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson, hdl., og Jakob J. Hav- steen, hdl. Eyjaseli 11, Stokkseyri, þingl. eigandi Viktor Tómasson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson, hdl., og Jón Eiríksson, hdl. Eyrarbraut 53, Stokkseyri, þingl. eigandi Þrb. Þéturs Steingrimssonar. , Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Sigurðsson, hdl., og Jón Ingólfs- son, hrl. Eyrargötu 34, Eyrarbakka, þingl. eigandi Magnús Skúlasgn og Odd- rún Bjarnadóttír. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. tyravegi 49 (suðurhl.) Selfossi, þingl. eigandí Fóðurstöð Suðurlands hf. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Bjarni Stefáns- son, hdl. Gerðakoti, ölfushreppi, þingl. eigandi Sigurður Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Grétar Haraldsson, hrl. Gagnheiði 25, Selfossi, þingl. eigandi Þrotabú Smiðs hf. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggöastofnun og Sigríður Thorlacius, hdl. Heiðmörk 20v, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar Pétursson. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson, hrl., og Byggingasjóður ríkisins. Heiðmörk 26a, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur ríkisins. Hreiðri, Laugarvatni, þingl. eigandi Haukur Helgason, o.fl. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Hrisholti, Laugar\'atni, þingl. eigandi Sigurður Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson, hdl., Jón Eiriksson, hdl., og Ásgeir Thoroddsen, hrl. Högnastíg 21, Hrunamannahr., þingl. eigandi Guðmundur Jónasson. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson, hdl. Klébergi 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ómar Svavar Jakobsson. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl, hdl., og Byggingasjóður ríkisins. Norðurbyggð 18a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Daníelína Bjarnadóttir. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., og Ævar Guð- mundsson, hdl. Norðurbyggð 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ásgeir Guðmundson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson, hdl., Grétar Haralds- son, hrl., Byggingasjóður rikisins og Guðjón Ármann Jónsson, hdl. Norðurtröö 26 (hluti í hesthúsi) Se, talinn eigandi Snorri Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Reykjabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Dagný Magnúsdóttir og Vignir Arnarson. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., Grétar Haraldsson, hrl., Ásgeir Thoroddsen, hrl., Guðmundur Kristjánsson, hdl., Andri Árnason, hdl., og islandsbanki hf., lögfræðid. Rjúpnastekk 7 (sumarbúst. í Miðf.), talinn eigandi Þrb. Hannesar Stígssonar, c/o borgarfógetaemb. Uppboðsbeiðandi er Gísli Baldur Garðarsson, hrl. Stjörnusteinum 8 (Heiðargerði), Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrysti- hús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðandi er Valgarð Briem, hrl. Strandgötu 10, Stokkseyri, þingl. eigandi Guðrún S. Gisladóttir o.fl. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes Ásgeirsson, hdl. Sumarbúst. Öndverðarnesi, Grímsnesi, talinn eigandi BirgirTraustason. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius, hdl. Tryggvagötu 26, Selfossi, þingl. eigandi db. Axels Magnússonar. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius, hdl. Unubakka 34-36, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þrotabú Smára hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon, hrl., og Ásgeir Björnsson, hdl. Unubakka 26-28, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Óseyrarnes hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon, hrl., Byggðastofnun, Ingólf- ur Friðjónsson, hdl., og Eggert B. Ólafsson, hdl. Veiðarfærageymslu v/Búðarstíg, Eyrarbakka, þingl. eigandi Einars- höfn hf. * Uppboðsbeiðandi er Sigriður Thorlacius, hdl. Þrastarrimi 21, Selfossi, þingl. eigandi Samtak hf. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson, hdl. Miðvikud. 8. maíkl. 10.00. Önnur og síðari sala Auðsholti 5, Biskupstungnahr., þingl. eigandi Ragnheiður Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins og Ingólfur Friðjónsson, hdl. Borgarheiði 29, Hveragerði, þingl. eigandi Rúnar Sigurðsson og Ingi- björg Kjartansdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen, hdl., og Óskar Magnússon, hdl. Bröttuhlíð 2, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir S. Birgisson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Ævar Guð- mundsson, hdl. Bröttuhlíð 5, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Kári Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Ævar Guðmunds- son, hdl., og Byggingasjóður ríkisins. Eyjahrauni 37, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Magnús Sigþórsson og Halldóra Andrésdóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen, hdl. Eyrargötu 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur Friðjónsson, hdl., og Klemens Egg- ertsson, hdl. Langholti I, Hraungerðishr., þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lækjarbakka, Gaulverjabæjarhr., þingl. eigandi Gísli Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl., og Jóhannes Albert Sævarsson, lögfr. Starengi 12, Selfossi, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru Guðmundur Pétursson, hdl., Jón Eiriksson, hdl., og Jakovb J. Havsteen, hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Svalbarðsá Til sölu eru veiðíleyfi í Svalbarðsá í Þistilfirði í júlí og ágúst. Áin hefur verið í leigu hjá sama aðila undanfarin 30 ár en er nú boðin á almennum markaði. Falleg og gjöful á. Upplýsingar í síma 91-35098.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.