Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 'ú STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó að eitthvað fari úrskeiðis hjá hrútnum í dag hlýtur hann að líta til alls þess sem vel hefur gengið. Honum semur vel við yfirmenn sína. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nautið leysir ekki vandamálin með því að einblína á áhyggju- efni sín. Það ætti að treysta á hæfíleika sína til að koma hugsunum í orð því að orð eru til alls fyrst. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Tvíburinn hefur auga fyrir gildi eigna, en honum hættir til að eyða of miklu í skemmt- anir og félagslíf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HítB Krabbinn er vonsvikinn yfír þróun mála á vinnustað. Ast- vinir hans styðja hann dyggi- lega og örva hann til dáða. (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið verður að sjá af tals- verðu fé vegna bama sinna núna. Það fær góðar hug- myndir sem geta aukið tekjur þess. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan ætti að bregða sér í útivistarferð til að hygleiða stöðu sína í ró og næði — og taka síðan ákvarðanir. Vanda- mál heima fyrir veldur henni áhyggjum. V°S (23. sept. - 22. október) Það nægir voginni ekki að draga sig í hlé þegar hún leit- ar svara við áleitnum spum- ingum, ef hún lætur tilfínning- amar bera sig ofurliði. Hún verður að vera hlutlæg og halda sig við staðreyndir. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitt er fyrir sporðdrekann að treysta á innsæi sitt og annað að taka einhveiju eins og sjálf- sögðum hlut. Hann verður að læra að skynja í hveiju munur- inn er fólginn. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn ætti aldrei að gera minna úr sjálfum sér en efni standa til. Hann ætti að gæta hófs þegar hann verslar og forðast óhófseyðslu eins og heitan eldinn. Steingeit (22. des. — 19. janúar) & Steingeitin verður að láta bjartsýnina ráða ferðinni í ást- arsambandi sínu. Hún hefur tilhneigingu til að líta fyrst og fremst á dökku hliðamar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn þarf að vera einn með sjálfum sér í dag. Hann ætti hvorki að lána né fá lán- aða peninga. Hann verður að læra að treysta innsæi sínu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Áhyggjur físksins gera hann ekki aðlaðandi félaga fyrir nánustu aðstandendur hans. Ef hann vill hins vegar taka sig á og koma út úr skelinni er þetta rétti dagurinn til þess. Stjörnusþána á ad lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS 1 IÁDI/A LJUbKA SMÁFÓLK Fjörutíu og átta, fjörutíu og níu, fimmtíu! Hér kem ég, tilbú- inn eða ekki! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkur íslensk pör spila kerfi þar sem annar aðilinn spyr hinn í þaula um skiptingu, styrk og stað- setningu háspila. Þeirra á meðal eru Islandsmeistaramir í tvímenn- ingi, Sverrir Ármannsson og Matt- hías Þorvaldsson. „Yfirheyrslu- kerfí“ af þessu tagi njóta sín best í stóm spilunum, ekki síst þegar velja þarf á milli þess að spila hálf- slemmu og alslemmu. Lítum á dæmi úr íslandsmótinu. efur; enginn Vestur Norður ♦ ÁK87 ¥Á3 ♦ KG7 ♦ KG85 Austur ♦ 43 ♦ G92 ¥D4 II ♦ G9852 ♦ D654 ♦ 9832 ♦ 97643 Suður ♦ 10 ♦ D1065 ♦ K1076 ♦ Á10 ♦ ÁD2 Spiiið kom upp í 4. umferð. Matthías kýs að opna á sterku laufi með suðurspilin og þegar hann fær jákvætt svar, tekur hann Sverri í 3. stigs yfirheyrslu: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 lyörtu Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Sverrir sýnir jafna hönd og 8+ HP með svari sínu á einu hjarta. Þar með er sviðið sett fyrir spum- ingar og svör. Allar sagnir Matt- híasar em biðsagnir og spuming- ar. í upphafi er skiptingin af- greidd. Fyrst sýnir Sverrir lengdina í hálitunum og síðan í láglitunum. Með svarinu á þremur tíglum hefur hann lýst skiptingunni 4-2-3-4. Þá er næst spurt um punkta. Svarið á fjórum spöðum segir hann frá 19—20 punktum! Matthías leitar þá eftir „kontrólum" (ásum og kóngum) og fær upp sjö (ás=2; kóngur=l). Hann hefur þá nægar upplýsingar til að sjá að alslemma í spaða er nánast borðleggjandi. Þetta kerfí virkar þunglamalegt, en því er ekki að neita að það skil- ar góðum árangri ef menn muna svörirí. Fari menn út af sporinu verður tæplega aftur snúið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu fjölmenna og öfluga vormóti í Búdapest í ár var þessi athyglisverða skák tefld: Hvítt: Dvoiris (2.560), Sovétríkjunum, svart: Gy. Feher (2.375), Ung- veijalandi, Sikileyjarvöm, Rauzer- -afbrigðið, 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - Rc6, 6. Bg5 - e6, 7. Dd2 - Be7, 8. 0-0-0 - 0-0, 9. f4 - h6,10. h4! (Sovézki stórmeistar- inn, sem stýrir hvítu mönnunum hefur sérstakt dálæti á þessari athyglisverðu en fáséðu manns- fórn. Flestir víkja biskupnum und- an án umhugsunar.) 10. - Rxd4, 11. Dxd4 - hxg5, 12. hxg5 - e5, 13. Dgl - Rg4, 14. Be2 - exf4, 15. Bxg4 - Bxg5, 16. Bxc8 - Hxc8, 17. Hd3 - He8, 18. Kbl - Hc5, 19. g3 - fxg3, 20. Hxg3 - He6, 21. Hh5 - Bf6, 22. Rd5 - b6, 23. Hgh3 - b6. Hann er alveg vamarlaus gagn- vart þessum glæsilega leik. Ef svartur tekur drottninguna er hann mát í öðrum leik og við hót- unum hvíts, svo sem 25. Hh8+, á hann því enga vörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.