Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 43 F Y R I R S U M A R I Ð ^slTvbif Hjónaminning: Magnús Guðjónsson Bjargey Guðjónsdóttír Fæddur 28. ágúst 1899 Dáinn 19. apríl 1991 Fædd 4. apríl 1907 Dáin 27. september 1989 Með fáum orðum langar mig að kveðja elskuleg hjón, ömmu og afa á Langó. Magnús var lagður til hinstu hvílu í gær, 2. maí, en Bjarg: ey andaðist 27. september 1989. í mínum huga eru þau eitt. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að eignast afa og ömmu er ég kynnt- ist sonarsyni þeirra, eiginmanni mínum. í ein átta ár bjuggum við í nábýli við afa og ömmu. Þetta voru okkar fyrstu búskaparár og eru þau mér ljúf minning. Magnús og Bjarg- ey voru einstaklega gestrisin og var þar mikill gestagangur, oft glatt á hjalla. Alltaf var faðmur þeirra opinn og sótti frumburður okkar Sigurður mikið til þeirra. „Er litli kúturinn hans afa kominn," var afi vanur að segja. Marga litla kúta átti afí og öll voru börnin honum jafn hjart- kær. Sonur okkar átti það til að skjótast á öllum mögulegum og ómögulegum tíma í eldhúsið til henn- ar ömmu. Stundum fyrir allar aldir og stundum rétt fyrir mat. Ekki gat eiginmaður minn reiðst ömmu sinni þótt sonur okkar sæti að snæðingi þegar var verið að kalla í mat. Sjálf- ur hafði hann oft stungið sér inn í eldhúsið til ömmu og afa sem barn, og fengið sér bita, en hann bjó sín fyrstu æskuár í kjallaranum hjá afa og ömmu. Man hann hve gott var að eiga þau að. Reyndar sóttu öll barnbörnin sem bjuggu lengra frá einnig til afa og ömmu á Langó, sem höfðu alltaf tíma fyrir þau. Það v ar einkennandi fyrir heimili þeirra, hve allt var laust við lífsgæðakapp- hlaup og streitu. Magnús var mjög laghentur og var áhuginn þar langt á undan líkamlegri getu hin seinni ár. Er mér þar minnisstæðust förin er Magnús afi fór á rafknúnum hjóla- stól, þá hátt á níræðisaldri í Húsa- smiðjuna að versla sér efni til smíða. Þegar afgreiðslumaðurinn bauðst til að bera viðarlistana út i bíl fyrir hann, tók afi listana undir hendina og sagði: „Þetta er mitt farartæki," og brunaði heim á hjólastólnum. Afi var fullur af glettni og hafði gaman að segja frá skemmtilegum atvikum úr lífi sínu. Það er sárt að sjá á eftir slíkum hjónum og erum við lánsöm að hafa átt þau að. Við kveðjum þau með söknuði. Stína, Palli og synir. ÓPERUTÓNLBKAR Sinfóníuhljómsveitar íslands - græn tónleikaröð - í Háskólabíói föstudaginn 3. maí, kl. 20.00 Einsöngvari: Giorgio Tieppo Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Giorgio Tieppo / r Robin Staplelon Sinfoniuhljómsveit Islands Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255. IBM á klandi er aöalstyrktaraöili Sinfóniuhljómsveitar Islands startsárið 1990 - 1991 JAZZ USA er barna- og unglingalínqn frá C USA. Þrælstek og falleg 18 gíra alvöru fjallahjól meo öflugum bremsum í mörgum stæröum frá stgr. og 20", 6 gíra fyrir þau yngri (stráka og stelpuútgáfur) á kr. 17.626,- sígr. Barnahjólin frá eru einstaklega sterk og falleg og vero mioao viö gæoi ótrúlega lágt eins og á öorum JAZZ hjólum. Tvær stærðir frá 4ra ára og eldri frá kr. 1 Þýsku ' , hjólin hafa fario sigurför um Island, enda reynst framúrskarandi vel. Nú eru þau komin í unglinga og fulloroinsstæroum í 1991 litunum fyrir karla og konur. Án gíra frá kr. 16.134,- og meo 3 gírum frá kr. 19.838,- stgr. Þetta er lúxus útgáfan af þýsku MONTANA barnahjólunum vinsælu, þrælsterk og meo öllum búnaoi eins og á mynd. Tvílit í m ög fallegum litum og þremur stæroum fyrir börn allt frá 4ra ára aldri og eldri. Verofrá kr. 12.667,-stgr. Þýsku NTANA barnahjólin eru líka til í ódýrari útgáfu í einum lit, en meo öllum búnaoi eins og á mynd og í þremur stæröum. Fyrir börn frá 4ra ára og eldri og kosta frá ;.r. 11.2^ Dönsku barnahjólin eru löngu oroin landskunn fyrir góða endingu, fallegt útlit og gæoi, enda eiga þau sér tugþúsundir tryggra aodáenda. Til í mörgum stæroum og geroum fyrir börn allt fró 2i/2 árs og eldri. Verð frá kr. 11.739 Einhver albestu kaupin í þríhjólum gerir þú í Wlt L Þau hafa ótrúlega endingu og hafa gengio í erfóir eru einföld og ódýr í viohaldi, og allt til í þau. Öll meo skúffu og kosta frá kr. 4.429,-; lí*K3Kac POSTKROFU UM LAND ALLT OPIÐ LAUGARDAGA KL10-14 Reidhjólaverslunin qpninnF- SKEÍFUNNÍ I I VBRSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐI SIMI 679891 SPÍTALASTÍG 8 VIÐ ÖÐINSTORG SÍMI 14661 & l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.