Morgunblaðið - 26.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.05.1991, Blaðsíða 35
teei iam .as nvi . . „^.MOKQUXB^DH) !: • :..:—, GIGAJai/Il MAI 1991 r f r 35 KENNSLA Nýr skóli Fjölbrautaskóli Suðuriands í Skógum Fjölbrautaskóli Suðurlands í Skógum tekur til starfa í haust. í boði verður tveggja ára framhaldsnám auk fornáms. Þeim nemendum, sem þurfa á heimavist að halda, er sérstaklega bent á að kynna sér þennan möguleika til náms og félagsmála- starfa, sem heimavist býður uppá. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Við umsóknum tekur Þór Vigfússon, skóla- meistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, Sel- fossi, sími 98-22111 og veitir hann nánari upplýsingar. Einnig veitir séra Halldór Gunnarsson, upp- lýsingar fyrir hönd skólanefndar, sími 98-78960. lltlHIItllll ERIGIIElflKISi IIIimGftRCI Frá Háskóia íslands íslenska fyrir erlenda stúdenta Skrásetning stúdenta í nám í íslenskum fræðum fyrir erlenda stúdenta í Háskóla ís- lands háskólaárið 1991-1992 ferfram íNem- endaskrá Háskólans dagana 3.-14. júní 1991. Umsóknareyðublöð fást í Nemenda- skrá sem opin er kl. 10-12 og 13-16 hvern vikan dag. Um er að ræða þriggja ára nám sem lýkur með Bacc. philol. Isl.-prófi. Frá Fósturskóla íslands Skólanefnd Skógarskóla. Innritun fyrir haustönn 1991 fer fram 27. maí til 5. júní nk. Við innritun skulu nýnemar greiða innritunar- gjald kr. 1.000,- Getum bætt við nemum í vélsmíði. Framhaldsskólinn á Húsavík. Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há- skóla íslands háskólaárið 1991-1992 fer fram í Nemendaskrá Háskólans dagana 3.-14. júní 1991. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-12 og 13-16 hvern virkan dag. Einnig verður tekið við beiðnum um skrásetn- ingu nýrra stúdenta dagana 6.-17. janúar 1992. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á komandi haust- og vormisseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. 2) Skrásetningargjald kr. 7.700,-. Ljósmyndun vegna nemendaskírteina fer fram í skólanum í september 1991. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetn- ingu, né endurgreidd skrásetningargjöld, eft- ir 31. ágúst ár hvert. Skrásetningargjald vegna nýskrásetningar í janúar er ekki endurgreitt. Söngskglinn í Reykjavík Inntökupróf í Söngskólann í Reykjavík fyrir veturinn 1991-1992 fara fram miðviku- daginn 29. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 13.00-17.00 þar sem nánari upplýs- ingar eru veittar. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Athugið! Eldri nemendur þurfa að end- urnýja umsóknir sínar fyrir sama tíma. Skólastjóri. Umsóknir fyrir næsta skólaár þurfa að ber- ast fyrir 4. júní nk. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngasi 7 9 210 Garrtabæ S 52193 ixj 52194 Innritun Innritun í grunndeild rafiðna við Fjölbrauta- skólann í Garðabæ fyrir næsta skólaár er hafin. Grunndeildin er starfrækt í samvinnu við Rafboða hf. og blandast verklega kennslan að nokkru leyti þeim verkefnum sem unnið er að í fyrirtækinu. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00, símar 52193 og 52194. Þeir, sem þess óska, geta fengið send um- sóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum eigi síðar en 5. júni nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00-12.00. Skólameistari. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Húsfélögin Vesturbergi 70-74 óska eftir til- boðum í vinnu við Stenex-klæðningu á fjölbýl- ishúsið Vesturbergi 70-74, Reykjavík. IVIagn klæðningar: 900 m2. Útboðsgögn verða afhent hjá Erling Magnús- syni, Vesturbergi 74, frá og með þriðjudegin- um 28. maí gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. júní kl. 21.00. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús í Ólafsfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Óseyri 9, Akureyri frá og með þriðjudeginum 28. maí 1991 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 5. júní 1991 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK 91002, aðveitustöð í Ólafsfirði". Reykjavík 22. maí 1991. Rafmagnsveitur ríkisins. Útboð Tilboð óskast í steypuviðgerðir og málun utanhúss á framhlið fjölbýlishússins Meist- aravöllum 9-13, Reykjavík. Helstu magntölur: Steyptir fletir 580 m2 Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. júní kl. 14.00. Mosfellsbær - útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í fullnað- arfrágang innanhúss á íbúðum aldraðra í Hlaðhömrum. Húsið er í dag tilbúið undir tréverk að innan og fullfrágengið að utan. Heildarflatarmál hússins er 2.020 m2, heild- arrúmmál hússins er 6.216 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, frá og með miðvikudegin- um 22. maí nk. gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 11.00. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd húsfélagsins Engi- hjalla 3, óskar eftirtilboðum í steypuviðgerð- ir á húsinu. Helstu magntölur eru: Háþrýstiþvottur: 5.740 m2. Sprunguviðgerðir: 1.100 m. Ryðpunktar: 1.500stk. Uppsteypa: 80 m2 Verklok eru áætluð 15. okt. 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Þórsgötu 24, 1. hæð, frá og með þriðjudegin- um 28. maí gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. júní 1991 kl. 16.00. WW VERKVANGUR hf. HEILOARUMSJÓN 0YGGIN6AFRAMKVÆMOA Þórsgötu 24, 101 Reykjavik, simi 622680. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund Árgerð 1. Toyota Hi LuxXtra Cap4 x 4 1991 2. MMC LancerGLX 1989 3.Chevrolet Monza 1988 4. MMC Lancer 1988 5. Toyota Corolla 1987 6. MMC Galant 1987 7. Daihatsu Coure 1987 8. Subaru 1800ST 1984 9. MMC Lancer 1984 10. Suzuki Swift 1984 11. Honda Civic 1983 12. Daihatsu Charade 1983 13. MMCColt 1983 14. Mazda E-1600 Panel Van 1983 15. MMC Galant 1982 16. MMC Lancer 1981 17. Mercedes Bens 250 1976 18. MMCColt 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 27. maí frá kl. 12.30-16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. © TRYGGINGAMIÐSTÖDIN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.