Morgunblaðið - 26.06.1991, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
41
FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA:
Fyrsta skóflustungan
„ ' Morgunblaðið/Björn Blöndal
A myndinni er þjónustulið Flug Hótelsins við sýnishorn af nýja matseðlinum sem nú hefur verið tekinn
í notkun. A myndinni frá vinstri til hægri eru: Þorsteinn Jónsson og Lilja Friðriksdóttir framreiðslu-
menn, Hafsteinn Sigurðsson, Hólmfríður Knútsdóttir og Magnús Örn Guðmarsson matsveinar og eigend-
ur hótelsins, þau Sigrún Hauksdóttir og Steinþór Júlíusson.
VEITINGAR
Gestur Pétursson formaður nem-
endafélags Fjölbrautaskóla
Suðurnesja tók fyrstu skóflustung-
una föstudaginn 7. júní að nýrri
viðbyggingu við skólann sem áætl-
að er að verði tilbúinn á næsta ári.
Nýja viðbyggingin sem verður lið-
lega 3.000 fermetrar á 3 hæðum,
mun væntanlega fullnægja hús-
næðisþörfinni næstu 20-25 árin.
Byggingaraðili verður Hjalti Guð-
mundsson í Keflavík, en hann átti
lægsta tilboðið í bygginguna. Við
athöfnina var fjöldi gesta, og við
þetta tækifæri bauð Hjálmar Arna-
son skólameistari öllum til te-
drykkju í nýju húsnæði þann 1.
september árið 1992. — BB
Flug Hótel bætir þjónustuna
pVg Hótel í Keflavík átti
þriggja ára afmæli 17. júní sl.
og hefur rekstur hótelsins
gengið ákaflega vel þennan tíma
að sögn Steinþórs Júlíussonar hót-
elstjóra.
I tilefni af afmælinu verður
framvegis boðið uppá nýjan glæsi-
legan matseðil sem verður bæði
gerður fyrir sérrétti og rétti dags-
ins sem gerðir verða úr bestu fáan-
legum hráefnum.
Talsvert hefur verið um ráð-
stefnuhald á Flug Hóteli sem hef-
ur yfir að ráða 3 sölum auk veit-
ingasalarins sem er á annarri hæð
og getur stærsti salurinn tekið um
170 manns.
Nú um eins árs skeið hefur Jó-
hann Guðmundsson leikið fyrir
matargesti um helgar við góðan
orðstír og mun hann halda áfram
að leika fyrir matargesti enn
um sinn.
Listaverk eftir marga af þekkt-
ustu listamönnum þjóðarinnar
prýða veggi og gólf hótelsins sem
gefur því bæði hlýlegt og notalegt
yfirbragð.
I tilefni af afmælisdeginum var
boðið uppá sérstakt afmæliskaffi-
hlaðborð um daginn og um kvöld-
ið var síðan boðið uppá rétti af
nýja matseðlinum. — BB
Morgunbladið/Björn Blöndal
Það kom í hlut formanns nemendafélagsins, Gests Péturssonar, til
vinstri, að taka fyrstu skóflustunguna að nýju viðbyggingunni. Við
hlið hans er Hjálmar Arnason skólameistari.
VINSÆLUSTU SUMARSKORNIRIEVROPU
NÚ Á ÍSLANDI!
ÓDÝRIR VERÐ AÐEINS: 1.995 kr,-
STÆRBIR: 35 - 45 / MARGIR LITIR
Skóverslunin
Laugavegi74 Sími 17345^\y \ JCö-
Scott íslandssafnið: Verðmietasta og besta einkasafn íslenskrafrímerkja. % Htegt að senda vinum og kunningjum
tölvupóstkort. & Einstakt frímerkjauppboð í tengslum við sýninguna. §> Alltaf eitthvað nýtt að gerastfýrir unglingana.
Kjörin sumartilbreyting fýrir alla fjölskylduna. ® Póstbús starfa á sýningunni aíla dagana. 1» Tilsögn Jýrir unglinga.
18 sötubásar fyrir safnara á öllum aldri. $ Stœrsta frímerkjasýning á íslandi. I® Elsta íslenska jrímerkið frá 1873.
Heildarsafn íslenskra frímerkja. ® Sýnt hvemigfrímerki verðatil. M) Spurtiitigakeppni unglinga. !> Tötvuleikir,
Tölvukeppni-Tölvafrá IBM í verðlaun. B Sérstök unglingadeild. ® Póstsaga íslands. % Skiptimarkaður sunnudag 14-16.
m }
NORDIA>91
l W