Morgunblaðið - 29.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JUNI 1991 7 Laxveiði: Hafbeit skilaði flestum löxum á síðasta ári LAXAR, sem veiddust á stöng á íslandi síðasta sumar, voru 29.443, 90.726 laxar gengu í hafbeitarstöðvar og 12.339 lax- ar flæktu sig í netum. Alls veiddust því 132.508 laxar. Hæst var meðalþyngd veiddra laxá í skagfirsku ánum Húsey- jarkvísl og Flókadalsá í Fljót- um, 10,64 í Húseyjarkvísl og 10,63 pund í Flókadalsá. Aðeins þrjár ár aðrar voru með hærri meðalþyngd en 10 pund, laxá í Aðaldal með 10,5 pund, Víði- dalsá ásamt Filjá með 10,41 Framkvæmda- stjóraskipti hjá Miklagarði ÓLAFUR Friðriksson fram- kvæmdastjóri hefur tilkynnt stjórn Miklagarð hf. að hann hafi ákveðið að fara til náms erlendis á komandi hausti og óskað eftir því við stjórn- ina að verða leystur frá störfum frá og með 1. ágúst nk. Stjórnin samþykkti að verða við þessum tilmælum Ólafs og ákvað jafnframt að ráða Björn Ingimarsson, fjármálastjóra Sambandsins, í stöðu fram- kvæmdastjóra Miklagarðs hf. frá sama tíma. pund og Þorvaldsá í Eyjafirði með 10,33 pund. Þessar upplýs- ingar er að finna í skýrslu eftir Guðna Guðbergsson fiskifræð- ing sem lauk henni nýverið, en hún er fáanleg hjá Veiðimála- stofnun. Ýmsar töflur og útreikninga er að finna í skýrslu Guðna, t.d. lista yfir-þær tíu laxveiðiár sem mesta hafa gefið meðalveiðina á árunum 1974 til 1990. Laxá í Aðaldal trónir þar á toppnum með 1.999 laxa. Þverá ásamt Kjarrá hafa gefið að jafn- aði 1.917 laxa, Laxá í Kjós ásamt Bugðu 1.495 laxa, Elliðaárnar 1.441 lax, Norðurá 1.440 laxa, Miðfjarðará 1.418 laxa, Langá 1.332 laxar Grímsá og Tunguá 1.322 laxa, Laxá á Ásum 1.299, Víðidalsá ásamt Fitjá 1.297, Blanda 1.148 og Laxá í Leirár- sveit 1.056 laxar. Aðrar ár ná ekki þúsund löxum að meðaltali á umræddum árum. Tíu bestu árnar síðasta sumar voru samkvæmt skýrslu Guðna, Rangárnar með 1.622 laxa, Laxá í Kjós ög Bugða með 1.597 laxa, Laxá í Aðaldal með 1.543 laxa, Þverá ásamt Kjarrá með 1.485 laxa, Elliðaárnar 1.384 laxa, Norðurá 1.070 laxa, Laxá í Leirár- sveit 1.052 laxa, Laxá í Dölum 1049 laxa og Langá 1.000 laxa. Næsta á í röðinni, en vel að baki fyrrnefndum er Miðfjarðará og hliðarár hennar sem gáfu sam- tals 774 laxa. OPID UM HEIOIHA: Mikliaarður v/Sund Nlikligarður v/Sund Mikligarður M'ðvang Wlikligarður Garðabæ WiskirkúríkaswiSvar - Hallbjörn Hjartarso" Sk.mm.irUa9'«»»“^ Mikligarður v/Sund ^ ^ :srr= s- Laugard. W. 10-14 kl. 10-14 k\. 10-16 ki. 10-18 kl. 10-18 Sunnud. LOKAÐ lokað kl-11-18 kl. 11-18 kl. 11-18 KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD AIIKUG4RDUR TRJÁPtÖNTUR afsláttur af öllum trjám, runnum og fjölærum plöntum. DÆMI UM VERÐ: Gljávíðir í potti: ÍOU- Mispill 1 j Æ g \ , ípotti: Allar fjölærar li Æ j c{;.\ garðplöntur: 1 Birkikvistur: 299.- GERID GÓD KAUP! Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.