Morgunblaðið - 29.06.1991, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991
'
ATVINNUAUGIYSINGAR
Tónlistarfólk
Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla
Ólafsvíkur. Æskilegar kennslugreinar eru
píanó og blásturshljóðfæri.
Einnig er laus staða organista við Ólafsvíkur-
kirkju.
Allar nánari upplýsingar veita Sigríður Þórar-
insdóttir, formaður skólanefndar, í síma
93-61231 eftir kl. 18.00 og Helgi Kristjáns-
son, skólastjóri, í síma 93-61222.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Tónlistarskóli Ólafsvíkur.
ESKiFjönoun
íþróttakennarar!
íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla.
Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur
greiddur. Góð kennsluaðstaða.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma
97-61472 eða 97-61182.
Skólanefnd.
Heilsugæslan
í Reykjavík
auglýsir eftir:
Hjúkrunarfræðingi í 60% starf (næturvaktir)
við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, heima-
hjúkrun.
Sjúkraliða í hlutastarf til afleysinga á kvöld-
vakt (vinnutími frá kl. 18.30-23.30)) við sömu
stofnun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
224000.
Læknaritara í 80% starf við Heilsugæslu-
stöðina í Árbæ frá 1. sept. nk.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
671500.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu
Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg.
Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra
heilsugæslustöðva í Reykjavík, Baróns-
stíg 47.
Heilsugæslan í Reykjavík.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskólanum í Breið-
dalshreppi. Æskilegar kennslugreinar:
Almenn kennsla og íþróttakennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-56696 eða formaður skólanefndar í síma
97-56628.
Kælitækni
vill ráða 1-2 menn til starfa við uppsetning-
ar og viðgerðir á frysti- og kælibúnaði.
Súöarvogur 20, 104 Reykjavík
símar 814580 og 30031.
Verkstjóri
Stærsta og fullkomnasta rækjuverksmiðja
landsins óskar að ráða verkstjóra sem fyrst.
Nauðsynlegt er að umsækjandi sé vanur
öllu sem lýtur að pillingu, frystingu og pökk-
un á rækju. Matsréttindi nauðsynleg.
Hér er um vel launað ábyrgðarstarf að ræða
fyrir drífandi mann.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf fylgi
umsókninni. Umsóknir sendist auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „V - 13170“.
Hjúkrunarforstjóri
óskast að heilsugæslustöðinni, Laugarási,
Biskupstungum, næsta vetur eða frá 1. sept-
ember 1991 - 1. júní 1992. Laun samkvæmt
samningi fjármálaráðherra og Hjúkrunarfé-
lags íslands.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri heilsu-
gæslustöðvarinnar í síma 98-68880 og Jón
Eiríksson, rekstrarstjóri, í síma 98-65523,
sem einnig tekur við umsóknum um starfið.
KÆLITÆKNI
KVÓTI
Rækjukvóti
Óska eftir að kaupa rækjukvóta ársins 1991
gegn staðgreiðslu.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „Kvóti - 14808“.
Kvóti til sölu
Óska eftir tilboðum í 165 tonn af úthafs-
rækju. Allt kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl merkt:
„Kvóti - 1409“.
Til sölu sundlaug
Ný harðplastsundlaug í 6 einingum, stærð
4x6 metrar. Einnig „Jetstream" (tæki sem
framleiðir vatnsmótsstraum).
Upplýsingar í síma 91-34174.
Til sölu á Eyrarbakka
Húsnæði Ólabúðar, Eyrargötu 10a, Ey.rar-
bakka.ertil sölu. Hentarfyrirýmsa starfsemi.
Upplýsingar í síma 98-31418.
Varmidalur,
Rangárvallahreppi
Til sölu er bújörðin Varmidalur, Rangárvalla-
hreppi, ásamt öllum vélum, bústofni, fullvirð-
isrétti og byggingum.
Tilboðum skal skila á sýsluskrifstofuna, Aust-
urvegi 4, Hvolsvelli, fyrir kl. 12.00, föstudag-
inn 5. júlí nk. Þeir, sem þegar hafa skilað inn
tilboðum, þurfa þess þó ekki aftur nema um
breytingar sé að ræða.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Sýslumaður Rangárvallasýslu,
Hvolsvelli 27. júní 1991.
Arðbær sérverslun
Vegna sameignarslita er nú þegar til sölu
arðbær sérverslun staðsett við fjölsóttan
stórmarkað. Þekkt nafn. Vandaðar innrétt-
ingar. Sanngjörn húsaleiga. Engar skuldir.
Má greiða með skuldabréfi. Yfirtaka mjög
fljótlega.
Sími 29908 eftir kl. 17 og'um helgina.
TILKYNNINGAR
Fjármagn
Félög - einstaklingar
Gífurlega fjársterkur einkaaðili óskar eftir því
að fjárfesta á íslandi.
Hvers konar framkvæmdir, starfsemi og
eignaraðild kemur til greina. Langtíma- eða
skammtímalán. Vextir og tryggingar háð
eðli fjárfestingar.
Einstakt tækifæri fyrir stórhuga aðila.
Allar upplýsingar gefur undirritaður.
Fullum trúnaði heitið.
Bergur Guðnason hdl.,
Langholtsvegi 115, Reykjavík,
sími 812023 - fax 680544.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, fer
fram eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Þrotabús Kaupfélags
Önfirðinga, Sparisjóðs Önundarfjarðar og fslandsbanka hf., Isafirði,
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júlí 1991 kl. 14.00.
Aöalgötu 37 og 39, Suðureyri, talinni eign Sveinbjörns Jónssonar,
fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri
míðvikudaginn 3. júli 1991 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn í isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á eftlrtöldum fasteignum verður háð á skrifstofu embættisins,
Hafnarbraut 36 á Höfn, fimmtudaginn 4. júlí 1991 sem hér segir:
Kl. 13.00 Austurbraut 14 á Höfn, þingl. eign dánarbús Heiðars Pét-
urssonar. Uppboðsbeiðandi er Landflutningasjóöur íslands.
Kl. 13.15 Dalbraut 6 á Höfn, þingl. eign Jóhanns Guðmundssonar.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður
Austurlands.
Kl. 13.30 Silfurbraut 10, íbúð nr. 5 á 1. hæð, þingl. eign Hannesar
Halldórssonar og Ragnheiðar Gordon. Uppboðsbeiðandi er inn-
heimta ríkissjóðs.
Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðju og síðustu sölur á eftirtöldum eignum fara fram á eignunum
sjálfum fimmtudaginn 4. júlí 1991:
Kl. 10.00 Eyrarbraut 53, Stokkseyri, þingl. eigandi þrb. Péturs Stein-
grímssonar.
Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Sigurðsson hdl., skiptastjóri og Jón
Ingólfsson hrl.
Kl. 11.00 Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrb. Suðurvarar hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Byggingasjóður ríkisins, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Ólafur Björnsson hdl., skiptastjóri.
Kl. 11.30 Unubakka 26-28, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrb. Óseyrar-
ness hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Byggðastofnun, Ingólfur
Friðjónsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., og Sigurður Jónsson hdl.,
bústjóri.
Kl. 14.00 Austurmörk 12, Hveragerði, þingl. eigandi ísdúkur hf.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Byggðastofnun, Ásgeir Magnús-
son hdl., Jón Magnússon hrl. og Jakob J. Havsteen hdl.
Kl. 15.00 Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Ólafssonn hrl., Ari
ísberg hdl. og Ingimundur Einarsson hdl.
Kl. 16.00 Garðyrkjubýlið Birkiflöt, Biskupstungnahr., þingl. eigandi þrb.
Þrastar Leifssonar.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Stofnlánadeild landbúnað-
arins og Ólafur Björnsson hdl., skiptastjóri.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Lausafjáruppboð
Opinþert uppþoð verður haldið við lögreglu-
stöðina á Keflavíkurflugvelli við Grænás,
laugardaginn 29. júní nk. kl. 14.00.
Seldir verða upptækir lausafjármunir svo
sem myndbandstæki, sjónvarpstæki, út-
varpstæki, hljómfiutningstæki, úr, fatnaður,
búsáhöld, snyrtivörur o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Lögreglustjórinn
á Keflavíkurflugvelli.