Morgunblaðið - 25.08.1991, Page 9

Morgunblaðið - 25.08.1991, Page 9
VESTFROST A FRAB/ERU VERÐI VERÐFRÁ: í mörgum stœrðum • Yfir 25 ára reynsia á íslandi. • Niðurfall í botni fyrir afþíðingu • Óryggisrofar v/hitabreytinga og bama • Sparnaðarstilling - djúpfrystirofi • Ljós í loki • Danfoss kerfi Dönsk gœðavara - 3ja ára ábyrgð „Trr* : Úrval kœli- og frystiskápa Orkusparandi - Tvœr pressur í sambyggðum skápum Hœgri eða vinstri opnun Djúpfrystirofi - öryggisrofi Danfoss kerfi oaílko • FAXAFEN 12 • SlMI 38000 • LP þakrennur Þola allar veðurbreytingar LP þakrennukerfið frá okkur er samansett úr galvanhúðuðu stáli, varið plasti. Styrkurinn í stálinu, endingin í plastinu. Leitið upplýsinga BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685699 Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur ákveðið að koma til móts við þá fjölmörgu sem kjósa að nýta sér skattafslátt og bjóða hlutabréf í áskrift. 21.500 krónur á mánuði í 4 mánuði, tryggja þér hámarks skattafslátt. Kostirnir eru augljósir: • Þú tryggir þér skattafslátt á næsta ári, allt að 34.000 krónum. • Þú fjárfestir í hlutabréfum sem geta skilað góðum arði. Söluverð bréfa í Almenna hlutabréfasjóðnum hefur hækkað um 11,4% frá áramótum. • Þú sleppur við biðröðina í desember! Svona einfalt er það: Þú fyllir út þennan seðil, sendir okkur og ert orðinn áskrifandi. | Ég undirrltuð (aður) óska eftir að kaupa hlutabréf (Almenna hlutabréfasjóðnum. Vinsamlega skuldfærið á greiðslukort mitt: Visa nr. Gildistími UDDhæð á mánuði Euro nr. Gildistfmi UDDhæð á mánuði Vinsamleqast sendið qíróseðil UDDhæð á mánuði Nafn Heimili Staður Kt. Undirskrift VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 • KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK, S. (91) 689700 RÁÐHÚSTORGI3, 600 AKUREYRI, S. (96) 11100 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUii g5vÁGÚST 1991 VEÐURHORFUR í DAG, 25. ÁGÚST YFIRLIT I GÆR: Yfír landinu er hæðarhryggur á leið austur, en yfír suðvestanverðu Grænlandshafi er 993 mb lægð sem þokast norð- austur. HORFUR í DAG: Allhvöss suð- og suðaustanátt og rigning víða um land. Hiti 8-13 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Suð- og suðvestanátt. Víða skúrir eða rigning, einkum um sunnan- og vestanvert landið. Fremur svalt verð- ur í veðri. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Suðvestan- og vestanátt. Skúrir sunnan og vestan lands en þurrt og nokkuð bjart norðaustan og austan lands. Sæmilega hlýtt verður á Norðaustur- og Austurlandi en öllu svalara annars staðar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 6 skýjað Glasgow 13 úrk. ígrennd Reykjavík 6 hálfskýjað Hamþorg 16 léttskýjað Bergen 13 skúr London 13 skýjað Helsinki 17 léttskýjað Los Angeles 23 heiðskírt Kaupmannah. 16 þokumóða Luxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 6 rigning Madrid 17 heiðskírt Nuuk 4 alskýjað Malaga 19 heiðskírt Osló 15 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 21 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað NewYork 32 þokumóða Algarve 17 heiðskírt Orlando 32 alskýjað Amsterdam 15 hálfskýjað París 24 skýjað Barcelona 21 þokumóða Róm 21 þokumóða Chicago 27 léttskýjað Vín 16 þokumóða Frankfurt 17 skýjað Washington 33 mistur Iqalult 8 rigning Hlutabréf í áskrift -arðbær leið til skattafsláttar o Haiðskfrt / / / / / / / / / / Rigning V Skúrir f Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaörirnar & Lóttskýjað * / # Stydda * vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. V '<* Hálfskýjaö / * / 10 Hitastig: m Skýj.» * # # * * * * # * * Snjókoma V Él 10 gráður á Celsíus Þoka m Altkýjað 5 5 9 Súld OO Mistur = Þokumóöa HVM) VÁRST HLqTA“ þú AÐ FÁ SREF UTSALA - UTSALA Útsalan hefst á morgun AMITSUBISHI HQ myndbajndstæki 30 daga 8 stöðva upptökuminni • Þráðlaus íjarstýring • Euro skart samtengi • Sjálf- virkur stöðvaleitari • PAL/NTSC afspilun • Klukka + teljari • Skipanir á skjá • Fullkomin kyrrmynd. Sértilboð 34.950,- stgr. Afborgunarskilmálar [j|] FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 E12 3 hausar TÆKNIDEiLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.