Morgunblaðið - 25.08.1991, Page 13
MORGUNBIjAÐÍÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1991
13
Aðeins 348 sðBti
eftir á lága
verðinu
Undirtektirnar undir borgarferðir Veraldar hafa verið
frábærar og fjöldi brottfara seldust upp í síðustu viku.
Nú eru aðeins 348 sæti eftir á lága verðinu. Tryggðu þér
því sæti í tíma og njóttu þess að fara til stórborga Evrópu
á lægra verði en nokkru sinni fyrr.
kasaetið meðan
Tryggðu
Verð Irá aðejns kr.
19.90Q,-
París
Glæsilegasta og vinsælasta borgin í dag!
Tveggja daga ferð 29. október*.
Listir og menning, verslun og viðskipti, frönsk matar- og víngerðarlist.
Skemmtun og lífsnautn í sérflokki.
Verð kr. 29*900ja í tvíbýli.
Innifalið: Flug, gisting og morgunverður,
akstur frá/að flugvelli og íslensk fararstjórn.
Takmarkað sætamagn - pantið tímanlega.
*Háð samþykki flugyfirvalda.
Cork — írland
þessi heillandi áfangastaður hefur slegið í gegn í sumar og við
bjóðum ódýra en stutta ferð til þessarar fögru borgar þar sem
verðlagið er ævintýri líkast og þú finnur sömu vörumerkin og í
heimborgum Evrópu.
Brottför 6. september 2 dagar
m.v. 2 í herbergi.
Verð kr. 19.900,-
Glasgow
Helgarferðir á einstöku verði. 4-5 dagar í september, október og
AUSTURSTRÆT117, SIMI622200
Amsterdam 4 eða 5 dagar
Gisting á hinu glæsilega Scandic Crown Viktoría hótel, sem er í miðbæ
Amsterdam, við Damrak. Öll herbergi með sjónvarpi, útvarpi, myndbandi,
minibar og baði. Njóttu þess þesta í heimsborginni á lægra verði en
nokkru sinni fyrr.
Brottför: Fimmtudaga og föstudaga.
Sjá auglýstar dagsetningar.
Verð frá kr. 29.800,-
nóvember. I boði er afbragðshótel, Hospitality Inn og borgin býður
þér einstaka möguleika til að njóta hins besta í listum, menningu,
mat og drykk.
Brottför laugardaga
og þriðjudaga.
Verð frá kr.
25.310,
m.v. 2 i herbergi.
m.v. 2 i herbergi.
¥'• J