Morgunblaðið - 25.08.1991, Side 31

Morgunblaðið - 25.08.1991, Side 31
13.05 í dagsins önn - Nóttin, nóttin. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Söguraf dýrum. Umsjón: JóhannaÁ. Steingr- ímsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu". eftirWilliam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (6) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geð- veiki og persónuleikaklofningur i bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ragnhéiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafirði.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 17.30 Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur. eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Fílharmóníusveitin i Berlín leikur; 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jórunn Sörensen talar. 20.00 Sumartónleikar í Skálholti 1991. Orgeltón- leikar Rose Kirn 3. ágúst. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bagh. 21.00 Sumarvaka, a. Fugl vikunnarF Umsjón: Sig- urður Ægisson. b. „Sagan af honum Lappa” Frásögn eftir Eystein Gislason í Skáleyjum. c. Þjóðsögur í þjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson flyt- ur. Umsjón: Pétur Bjarnason.(Frá isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson byrjar lesturinn. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,t 7.03 Morgunútvarpiö — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. 12.00 Fréttayfírlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vlnnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins; Sigurður Þór Sal- varsson, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 21.00 Gullskífan: „Circle of one" með Oletu Adams frá 1990. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Nóttin, nóttin. Umsjón: Valgetður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- . 1 . flOTAVTU ara/ua/jjya( MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1991 OP 31 Gárur eftir Elírtu Pálmadóttur Fjölmiðla- hugsjónir leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Kvöldmatartónlist. \ 20.00 Rokkað og rólað með Bjarna Ara. 22.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvasr- innar í umsjón Péturs Tyrfingssonar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarínnar. Umsjón Rand- ver Jensson ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 23.00 Dagskrérlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa- tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl.' 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gislason á vaktinni: (þróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Siguröur Valgeirsson. Fréttir kl. 17.1.7. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin. 00.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 Islenskt tónlistársumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.36 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12,30.Fyrsta staðreynd dagsins. Ki. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl.. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis- kveðjur i síma 27711. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tónlist. STJARNAN FM 102/104 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. Ofbeldi er ofarlega í umræð- unni nú um stundir. Þessi skrifari biður forláts að vera að höggva í þann sama knérunn. Hefur lengst af forðast að blanda sér í það sem þá stundina glymur í eyrum og ber fyrir augu í fjölmiðlum. Agætt dæmi Létt-og-laggott umræðan fyrir skömmu, með áköfum ásökun- um um að nú vildu einhveijir skúrkar fara að leyfa innflutning á smjörlíki. Eftir fjölþættar rok- ur í fréttum í marga daga sprakk sápukúlan, enda hafði inn- flutningur víst verið leyfileg- ur í mörg ár án þess að nokkur hafi tekið eftir því. Púff, málið búið! Vísast kemst einn sunnudagspistlahöfundur hvort eð er ekki nógu fljótt í slaginn. Ofbeldi í fjölmiðlum er svosem ekki nýtt. I því samhengi verður gjarnan tíðrætt um sjónvarpið, þar læri börn og unglingar of- beldi. Þar skortir raunar ekki ofbeldisseggi og skotglaðar löggur og varla vefengt að börn og fullorðnir læri - illt og gott - af því sem fyrir þeim er haft. Hvernig ættu þau annars að læra? En af hveiju eru blöðin oftast útundan í slíkri umræðu. A.m.k. tvö dagblöð hafa samt í áravís tryggt lesendum sína vik- ulegu morðsögu í helgarblöðum. Þetta eru raunar nokkuð sér- stæðar frásagnir. Hafið þið lesið morðmálasíður Tímans og DV? Þessi skrifari hefur öðru hverju skoðað þær og velt fyrir- sér hvort þessi tegund frásagnar sé raunverulega svona vinsæl á ís- landi. Það hlýtur að vera. Ann- ars væri þetta sértæka efni ekki svo afdráttarlaust látið ganga fyrir í takmörkuðu rými í blaði. Þetta eru ekki hefðbundnar sak- amálasögur með flókinni at- burðarás og glímu lögreglu- mannsins og lesenda við lausn á því hver gerði það, eins og í sögum Agöthu Christie? Fylgir ekki einu sinni alltaf hver morð- inginn er. Því þetta eru morðsög- ur, aðallega morð á konum og ósjaldan með kynferðislegu of- beldi. Kjarninn lýsing á ofbeld- inu. Hver sem er getur kynnt sér tegundina með því að lesa eina eða tvær. Svo má velta fyr- ir sér hvers vegna lesendur hafi svona mikla ánægju einmitt af þessháttar morðsögum. Hljóta þeir ekki að vera nægilega margir sem það gera til þess að slíku sé haldið úti árum saman? Lengi hefur sú spurning gárað sinnið, og tilefnið nýtt til að senda þær gárur út. Eldsneytið sem heldur mann- fólkinu í gangi hraðar en áhyggjurnar eru víst peningar, eða svo segir bandaríski gagn- rýnandinn og greinarhöfundur- inn Wilfried Speed. Hlýtur það ekki að eiga við hér. Lýsing á morðum og ofbeldi á konum hlýtur að vera svo góð söluvara að það geri meira en að vega upp á móti áhyggjum af því að einhveijir, börn eða fullorðnir, kunni að læra þá iðju. Auðvitað er þessi tegund of- beldis annarar náttúru en frétt- ir, frásagnir af því sem raun- verulega er að gerast nær eða fjær í heiminum, þótt þar skorti ekki ofbeldið. Við sáum óhugn- anlegu ofbeldi beitt á Torgi hins himneska friðar í Peking og við þinghúsið í Vilnius í Litháen. En nú höfum við líka séð með eigin augum hvernig væntanlegt ofbeldi gat gufað upp í Moskvu. Sáum að þetta getur líka gerst andspænis hugrekki. Er þetta annars ekki orðið alveg maka- laust? Að heyra kl. 7.30 að morgni í útvarpinu að Gorb- atsjov hafi verið steypt af stóii, geta opnað snarlega fyrir Sky á skjánum og verið með stírurnar enn í augunum staddur á átaka- svæðinu í Moskvu. Þetta breytir ekki svo litlu. Ekki er lengur hægt að ljúga að heiminum og fela eða mótmæla skipulegu of- beldi eða andsvari fjöldans við slíku ofbeldi. Hitt er ljótt ef satt er, sem hann Þorgeir Þorgeirsson var að benda fjölmiðlaráðstefnu á í rómuðu erindi, að fréttaflutning- ur sé í æ ríkara mæli að færast frá því að beinast að kjarna hvers máls og yfir í áherslu á stílinn, hvernig fréttir eru sagð- ar en ekki hvað, ef ég hefi rétt- ar spurnir af því erindi. Það er umhugsunarvert, sést raunar þegar á er bent. Það er þessi smarti stíll, stíll auglýsinganna. Fer varla á milli mála að auglýs- ingar og þeirra upphafni stíll setur æ sterkari svip á fjölmiðla og raunar víðar á þjóðfélagið. Talað opinskátt um að auglýs- ingin skipti hjá háum sem lágum meira máli en það sem að baki býr. Að auglýsa landið, menn- inguna, þjóðina tekið fram yfir það að skoða og bæta það sem um ræðir hveiju sinni. Gengur undir nafninu kynning. Auglýsingar geta samt óneit- anlega orðið dulítið skemmtileg- ar þegar kjarninn týnist í orðun- um. Til dæmis þegar auglýst eru kvenleg dömubindi. En ekki hvað? Eða vistvænar pappírs- bleiur. Rassinn á barninu þá lík- lega orðinn heilt vistkerfi. Bleian sú víst minna skaðleg botninum. Nema fullyrt sé að ekki hafi þurft að fella tré til að búa til þennan pappír? Nýlega kvartaði ung kona, nýkomin frá Banda- ríkjunum, þar sem nágranna- konur hennar voru farnar að nota bómullarbleiur og skömm- uðust sín jafnvel fyrir að sjást með pappírsbleiupakka úr stór- markaðinum, undan því að hér væri ekki þvottaþjónusta fyrir bleiur, sem þar eru sóttar heim. En ætli einhver tæki ekki að sér slíka þjónustu ef nægilega margir viðskiptavinif stæðu til boða? Allt er þetta víst afstætt - og mundi ekki saka að beita á það skynsamlegu viti, eins og einn stjórnmálamaðurinn okkar ráðlagði þjóðinni í viðtali. Sjónvarpið: Drekar og smáfúglar ■1 í kvöld hefst lestur nýrrar sumarsögu á Ras 1, þá byijar 30 Þorsteinn Gunnarsson að lesa Dreka og smáfulga eftir Olaf Jóhann Sigurðsson. Drekar og smáfuglar er þriðji og síðasti hluti sagnabálks Ólafs Jóhanns um Pál Jónsson þlaðamann. Fyrri hlutar sagnabálksins hafa einnig verið lesnir í Útvarp. Gangvirkið árið 1974 og Seiður og hélog '1982. í kynningu útgefanda bókarinnar frá 1983 segir að í Drékum og smáfuglum fái lesendur loks að vita full deili á Páli Jónssyni og jafnframt er brugðið upp margbrotinni mynd af íslensku þjóðlífi á fimmta áratugnum þar sem kímilegar persónur og atvik fléttast inn í alvöruþrungna samfélagskrufningu. Öþægilegar spurn- ingar leita á: Var framinn glæpur á fyrstu árum lýðveldisins? Ef svo var, hver framdi hann? SUMARHÚSALÓÐIR Sumarhúsalóðir á góðum stað, 75 km frá Reykjavík. Sérstaklega heppilegar til skógræktar. Framkvæmdir sem fylgja með eru: Ný heildargirðing umhverfis svæðið, pípuhlið, vegakerfi, bílastæði, kalt vatn, einn metra inn á lóð, tæting fyrir skjólbeltum og húsdýraáburður. Svo ef óskað er á föstu verði: Vegur að væntanlegu húsi, kalt vatn tengt við hús, frárennslislagnir ásamt rotþró með tilheyrandi greftri og fyllingum, undirstöð- ur og sumarhús. Allt eftir óskum hvers og eins. Sérstök kjör fyrir kunningjahópa, stórar fjölskyldur og félagasamtök, sem taka þrjár eða fleiri lóðir saman. Upplýsingar í síma 98-64418. kirkjan Sumarferd eldri borgara í Dómkirkjusókn Efnt verður til sumarferðar eldri borgara í Dómkirkjusókn miðvikudaginn 28. ágúst nk. kl. 13.00. Ekið verður um Krísuvík til Grindavíkur og Vatnsleysuströnd á heimleið. Kaffi drukkið í Bláa lóninu. Þátttökugjald kr. 600,- Þátttaka tilkynnist í síma 622755 mánudag 26. ágúst og þriðjudag 27. ágúst kl. 9.00-12.00. L: > . i Sóknarnefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.