Morgunblaðið - 25.08.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOÍWARP
SUNNUDAGUR 25. AGUST 1991
MANUDAGUR 26. AGUST
SJONVARP / MORGUNN
xf
9.00
9.30
10.30
11.00
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
9.00 ► HM ífrjálsum íþróttum.
Bein útsendingfráTókíó. Sýnt
verðurfrá úrslitakeppni íspjótkasti
karla, forkeppni í 800 m hlaupi og
400 m grindahlaupi karla og frá
úrslitum í 800 m hlaupi kvenna.
SJONVARP / SIÐDEGI
L3C
I5.(
I5.3C
b
STOÐ2
16.3C
16.00 þ HM ífrjálsum í íþróttum. M.a. verðursýnt frá keppni í 100, 800
og 3000 m hlaupi og 400 m grindahlaupi kvenna, 200 og 400 m hlaupi
karla, spjótkasti, þrístökki og kringlukasti karla en Vésteinn Hafsteinsson er■
á meðal keppenda í síðasttöldu greininni.
17.50 ► Töfraglugginn (16). Blandað erlent barnaefni.
Endursýndurþátturfrá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir.
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ► Gei-
málfarnir.
Teiknimynd.
18.20 ► Sög-
urfrá Narníu
(5).
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Á mörkunum (20). (Bord-
ertown) Frönsk/ kanadísk þáttaröð
sem gerist í smábæ á landamærum
Bandarikjanna og Kanada um
1880. ÞýðandiTraustiJúlíusson.
18.00 ► Hetjurhimingeimsins.
Teiknimynd.
18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt-
19.19 ►
19.19.
SJONVARP / KVOLD
jOk
b
o
STOD2
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.20 ► Ros-
eanne(2).
19.50 ► Jóki
björn.
19.19 ►
19.19.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.35 ► Simpson-fjölskyldan
(33). Bandarísku.r teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
20.10 ► Dalias.
21.00 ► íþró—
ttahorn-
ið.
21.25 ► Nöf—
nin okkar
(15).
21.00 ► Um
víða veröld.
(World in Acti-
on).
21.35 ► Guðsótti og glóaldin (2)
(Changes Are Not the Only Fruit)
Annar þáttur. Breskurverðlauna-
flokkur í þremur þáttum. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
21.30 ► Quincy.
Bandarískur þáttur um góðlegan
lækni.
22.30-
► Gresjan
(The Ray Brad-
buryTheatre:
The Veldt).
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► HM ífrjálsum íþróttum. Spjótkast, þrístökk,
10 km hlaup og kringlukast karla. 800 og 3000 m hlaup
kvenna.
00.10 ► Dagskrárlok.
22.20 ► Og fiðlurnar hljóðnuðu. Aðalhlutverk: Horst Bucholz, Maya Ram-
ati, Piotr Polk og Didi Ramati. Leikstjóri: Alexá'nder Ramati.
00.50 ► Fjalakötturinn: Sinnaskipti Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni
og Lea Massari. Leikstjórar: Vittorio og Paolo Tavaiani.
01.55 ► Dagskrárlok.
Sportvöruútsala
Spörtu, Laugavegi 49
Við rúllum boltanum til þín.
Nú er tækifæri til þess að gera góð kaup.
Bamagallar, dömugallar, herragallar, íþróttaskór, sokkar, bolir og fl. og fl.
10% afsiáttur af öllum öðrum vörum verslunarinnar.
Póstsendum.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
Laugavegi 49, sími 12024.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Trausti Þór Sverris-
son og Bergþóra Jónsdóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir
línu.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Nýir geisladiskar.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Haraldur Bjarnason
9.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri" eftir
Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu, loka-
lestur (8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. méð Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur i síma 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim-
ir Sveinsson. (Einnig utvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiþtamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
Rás 1:
Miðdegistónlist
14
Á miðdegistónleikum í dag verða meðal annars sönglög
30 eftir ítalska tónskáldið Giuseppe Verdi, sem frægastur er
fyrir óperur sínar, samdi sönglög samhliða óperusmíðum
og var raunar orðinn þekkrut fyrir sönglög áður en fyrsti óperutónn-
inn hafði heyrst frá honum. Flest laganna sem við heyrum í dag
voru samin 1845, þegar hann var rúmlega þrítugur. Verdi var þá
þegar búinn að hasla sér völl sem fremsta óperuskáld ítala.
Það er sópran söngkonan Margaret Price sem syngur við píanóund-
irleik Geoffreys Parsons.