Morgunblaðið - 25.08.1991, Page 21

Morgunblaðið - 25.08.1991, Page 21
MORGUNBLAÐI .MYftlDASÖGORL':;; ACL’c.T 1001 Æ- STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er heppilegast fyrir hrútinn að taka frumkvæðið sjálfur, en bíða ekki eftir að aðrir geri það. Hann ætti að takast ferð á hendur bráðlega, hvort sem hugsanlegur ferðafélagi er hrifinn af því eða ekki. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið þarf að skoða viðskipta- tilboð, sem það fær, gaumgæfi- lega. Það er betra að athuga sinn gang í tíma, en fara illa undirbúinn af stað. Það þarf að þekkja alia málavexti. Tviburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn brennur af áhuga núna. Hann ætti að taka af skarið í ástarsambandi sínu, en varast að vera of ýtinn. Ekki er vert fyrir hann að lata smámuni koma sér úr jafn- vægi. Krabbi (21. júní22. júií) >“Í£ Krabbinn er óvenjukraftmikill í morgunsárið, en það dofnar yfir honum þegar líður á dag- inn. Hann ætti að reyna að hrista af sér sienið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið ætti að bregða undir sig betri fætinum og fara eitthvað sérstakt. Það verður samt að forðast óhóflega eyðslu. Einum af vinum þess hættir tii að ýkja. Meyja (23. ágúst - 22. september) m Þó að dagurinn sé vænlegur til að koma í verk ýmsu sem gera þarf heima við ætti meyjan ekki að bjóða til sín gestum. Og hún má ekki vera of gagn- rýnin. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin fer á einhvern sérstakan stað með maka sínum í dag. Hún ætti að víkja öllu sem við- kemur starfinu frá sér um sinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum hættir til að eyða of miklu í dag. Hann verð- ur að leggja áherslu á að finna leiðir til að auka tekjur sínar og draga úr eyðslu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn ætti að leggja áherslu á að skemmta sér núna, þar sem dagurinn virðist ekki vera vænlegur til stórra afreka. Hann verður að standa við öll loforð sem hann gefur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að steingeitina langi til að sinna sínum áhugamálum, læt- ur hún ganga fyrir að ljúka ýmsum verkefnum heima fyrir í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk í dag sækir vatnsberinn vini sína heim. Honum kann að verða heitt í hamsi í kvöld. Hann verður að muna að hóf er best á hveijum hlut. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn er ákafur í að byija á nýju verkefni og gerir'það. Hann verður þó að treysta meira á sjálfan sig en hjálp frá öðrum. irnusþána á aó lesa setn ?radvöl. Spár af þessu tagi gjast ekki á traustum grunni •ndalegra staðreynda, DYRAGLENS GRETTIR Tonjnwn nr iciviivii 1 VJIVIIVII Uu JIZlVIIVI f>AC ise H/ze/Nr órRöLeer MtMC 5U/VU/Z G£7» /ZjUSLAO ur /' KfZJNQ 0*1 S/G f LJOSKA HÖN SEGISTSKfZlFA Þéífjl EN ÞÚ SVHIUÍS Hí-OttE! BtzénjNUM m'A HCNN/ Í/'TOM 'A Þ8TTA ••• F/íA OfCftTT/fJNHei/HT- ONN/I HVEFtJtí SKVLD/eEMi NO HAfA 6LETMT ? FERDINAND „ I 5 OPIB II ^J SMAFOLK Það mun kosta mig 30 dali, en ég ætla að ná eiginhandaráritun Joe Dimaggios! Hve mikið fyrir Ted Will- iams? Tuttugu og fimm dalir Steve Garvey er níu og Maury Willis er fimm... Er Joe Shlabotnik ekki uppá- halds leikmaðurinn þinn, Kalli Bjarna? Ég fékk eiginhandaráritun hans og hann gaf mér einn dal! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson A síðustu árum hefur brids- áhugi vaxið mjög í Evrópu en heldur dvínað í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn eru þó enn óumdeilanlega mesta bridsþjóð heims. A sumarmóti bandaríska bridssambandsins, sem nýlega fór fram í Las Vegas, var spilað á samtals 24.221 borði!! í sumum sveitum eru 5-6 liðsmenn, svo að spilararnir hafa verið á annað hundrað þúsund. Hápunktur sumarmútsins er Spingoldút- sláttarkeppnin. Eins og fram kom í þættinum í gær, sigraði sveit Zia Mahmood Russel og félaga í úrslitaleik. Hér er spil -frá þeirri viðureign: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ - V Á432 ♦ ÁD762 + ÁK43 Vestur ♦ K109754 V65 ♦ G543 ♦ 9 Austur ♦ DG8632 V98 ♦ - + D10865 Suður ♦ Á V KDG107 ♦ K1098 ♦ G72 Vestur Norður Austur Suður - Pass 1 hjarta Pass 5 grÖnd Pass 7 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Meckstroth og Rodwell voru með spil NS gegn Levin og Weisehel. Levin kaus að passa á spil austurs í upphafi og hið sama gerði Weischel með spil vesturs yfir hjartaopnun suðurs. Frekar dauflegur brids. En dobl- ið á 7 hjörtum gaf til kynna að austur gæti trompað fyrsta slag- inn. Weischel var ekki í vand- ræðum með að velja útspilið — smáan spaða og Rodwell lagði upp: 2.470. I lokaða salnum vakti austur á 2 spöðum og suður sagði 4 tígla, yfirfærsla 1 hjarta. Vestur sagði 4 spaða og norður stökk í 7 hjörtu. Fórnin í 7 spaða kostar aðeins 800, en norður fékk að spila 7 hjörtu. Sveit Zia græddi því aðeins 6 IMPa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Herning í Danmörku um síðustu mánaða- mót kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Ferdinands Hellers (2.520), Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Misos Cebalos (2.520), Júgóslavíu. 28. RfG+! og svartur gafst upp, því eftir 28. - gxf6, 29. Dxf6 - Bg7, 39. gxh7+ er orðið stutt i '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.