Morgunblaðið - 25.08.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1991 29 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Lög úr söngleikj- unum „Stúdentaprinsinum eftir Sigmund Rom- berg og „Fiðlaranum é þakinu eftir Jerry Bock. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá ménu- degi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM90.1 8.07 Hljómfall gúðanna. Dægurtóniist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgun með Svavari Gests. Sigild dægurfög, fróðieiksmolar, sþumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stund- ar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Flelgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Úrslitaleikur bikarkeppni KSÍ íþróttafréttamenn lýsa leik Vals og FH frá Laugar- dalsvelli. 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Sjöundi þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989). (Einnig útvarpað á fimmtudagskvöld kl. 19.32) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. Frá Akureyri. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Dægursöngvarar og djassmeistarar. Frank Sinatra, Tony Bennett-, Sammy Davis jr„ Ro- smary Clooney, Ffing Crosby og Jonny Ray syngja með hljómsveitum Count Basies og Duke Ellingt- ons. Einnig syngur Paul Robinson með Basie og Mahal- ia Jackson með Ellington. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 Gullskifan: Old and in the way á samnefndri plötu frá 1975 - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 - i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn - Á ferð um rannsóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miði.n. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endúr- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsérið. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 08.00 Morguntónar 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson . 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal tónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónl- ist. 22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. álrá FM 102,9 FM 102,9 9.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok. Stöð 2: Ævintýraheimur IMintendo ■■■■ Nýr teiknimyndaflokkur, sem verður vikulega á dagskrá 1A 10 Stöðvar 2, hefur göngu sína í dag, Ævintýraheimur Nint- “ endo. Nintendo er vinsælasta leikjatölvan á markaðinum í dag. Aðalpersónurnar eru Kevin Keene og hundurin hans og lenda þeir félagar í ýmsum ævintýrum, leysa ótrúlegustu þrautir og bjarga prinsessum. Sjónvarpið: Sunnudagssyrpa ■■■■ Það verður íjölbreytt efni að vanda í Sunnudagssyrpu Sjón- OA 30 varpsins. Rætt verður við Svavar Ellertsson, torfbæjamódel- “fU “ smið, á Sauðárkróki og verk hans skóðuð. Siguriaug Her- mannsdóttir á Blönduósi er sótt heim, en hún er m.a. formaður Héraðssambands Austur-Húnvetninga. Húnvetningar eru iðnir við að skemmta sjálfum sér og öðrum, nægir að nefna Húnavökur, Húnarit og Ííflega íþróttastarfsemi sem gerð verða góð skil í þættin- um. Eiginmaður Sigurlaugar verður líka tekinn tali, en hann er m.a. einn af fyrstu stórvinningshöfum Lottósins. Sunnudagssyrpan heflur síðan austur Öxnadalsheiðina og heim- sækir Árna Steinar Jóhannsson, umhverfísmálafulltrúa Akureyrar- bæjar. Það er sagt um Árna að í hans tíð hafi bærinn blómstrað að fegurð og því til stuðnings verða m.a. sýndar myndir af Akur- eyri sem teknar voru úr lofti. Litið verðu inn hjá Flugmódelklúbbi Akureyriar og kynnt smíði og flug módelanna sem flest hver eru mikil listasmíði, en nú er verið að smíða flugbraut fyrir þau út á Melgerðismelum. Ýmislegt fleira ber fyrir augu í Sunnudagssyrpunni, m.a. garðpartý og þyrluflug- ferð. Það er sem fyrr Örn Ingi sem er umjónarmaður þáttarins. Rás 1: Pflagrímur í hafi ■■■■ Pílagrímur í hafi nefnist þáttur Gunnars Stefánssonar í M00 aldarminningu sænska skáldsins Pár Lagerkvists sem flutt- “ ur verður á Rás 1 í dag klukkan 14.00. Par Lagerkvist var eitt helsta skáld Svía á þessari öld og hlaut hann Nóbelsverð- laun átið 1951. Hann fékkst við allar greinar skáldskapar, samdi ljóð, leikrit og skáldsögur. í þættinum verður leikin hljóðritun á lestri Lagerkvists sjálfó á eigin verkum auk þess sem flutt verða ljóð hans í íslenskri þýðingu og lesnir kaflar úr tveimur bóka hans, Barrabasi og Pílagrímunum. Lesarar með umsjónarmanni eru: Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Hjörtur Pálsson. 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 1: Um geðveiki í menrvtum •:• < ■■■■ í fyrsta þætti þáttaraðarinnar „Þú ert Rauðhetta bæði og O"! 10 Bláskjár“ var fjallað um lýsingar bókmenntanna á konum “A “ sem ganga af vitinu vegna vonbrigða í ástum. Nú er kom- ið að karlmönnum. Skoðað verður hvernig ýmsar hetjur bókmennt- anna bregða fyrir' sig geðveiki til að koma sínu fram, eða forðast að takast á við vandamálin. Hvernig þær réttlæta glæpi sína með geðveiki eða persónuleikaklofningi, og hvernig mismunandi viðhorf höfunda til þess hvað telst eðlilegt og réttlætanlegt í fari og fram- komu karla og kvenna birtist í lýsingum á geðveiki persóna. Umsjónarmaður þáttanna, sem frumfluttir eru á mánudögum á Rás 1 og endurteknir á sunnudagskvöldum, er Friðrika Benónýsdótt- ir en lesarar með henni eru Ragnheiður Tryggvadóttir og Kristján Franklín Magnús. . 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson (endurtek- ið frá föstudagskvöldi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 í helgariok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. 'maaman FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Heimir Jónasson. 14.00 Bikarúrslitaleikur: Vaiur - FH. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stóðvar 2. 20.00 Ólöf Marin 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM 102 m. FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem ei að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómai Friöleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjamason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur GyFfasoh. BYGGINGAREFNISSALAR 0G ÁHUGAFÖLK UM HÚS Nú er haustblað HÚSBYGGJANDANS í vinnslu. Allir þeir sem áhuga hafa á að koma á framfæri upplýsingum um efni, vöru, þjónustu eða bara skoðunum um húsbyggingarmál eru hvactir til að senda upplýsingar eða hafa samband við okkur sem allra fyrst. HÚSBYGGJANDANUM er dreyft ókeypis um allt land til nýrra lóðarhafa, ýmissa aðila í byggingariðnaðinum, á biðstofur og í byggingarvöruverslanir. Hafið samband strax eða sendið upplýsingar. Kvöld og helgarsími er 679920 eða 30666. Faxið er opið allan sólarhringinn 679964. Heimilisfangið er: HÚSBYGGJANDINN Laugamesvegur 69, 105 Reykjavík. í haustblaðinu leggjum við meðal annars áherslu á eftirferandi vöruflokka: ÞÖK»ÞVOTTAHÚS»GIPS»GARÐURINN HELLUR»GLUGGAR»HURÐIR»OFNAR MÁLNING»VEGGFÓÐUR»GLUGGATJÖLD GÓLFEFNI • VERKFÆRI »G ARÐHÚS • STIGAR O.FL. Laugarnesvogur 69 - 105 - Reykjavik - Simi 679920 - Fax 679964 HÚSASKJÓL FYRIR GÓÐAR HUGMYNDIR FERÐASKRIFSTOFAN Bankastræti 2, sími 91 610061 Gönguferð um Mallorka 17.-24. sept. 1991 Fylgiö Steinunni Haröardóttur í fótspor sjóræningja, gegnum dvergpáimaskóg, í kastala Sanchos konungs, í eyðidali og yfir fjallaskörð. Lítill hópur, auðveld ganga. Japan - Kórea - Thailand 26. okt.-15. nóv. 1991 Kynnist hefðbundinni menningu, aldargamalli hefö og siðum þessara þjóða. Fararstjóri Ragnar Baldursson. Hawaii-eyjar um jólin 3 vikur Heillandi ferð til OAHU eyjunnar þar sem Waikiki ströndin liggur við rætur sprengigígsins Diamond Head. íslensk fararstjórn. Portugal Algarve, Lissabon/Estoril, Madeira. Lengið sumarið og skellið ykkur til Portugals. Úrvals gististaðir, íbúðir, hús og hótel. Eitthvað fyrir alla. Sölustjóran Ingibjörg Pétursdóttir - Halldór Ástvaldsson. 'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.