Morgunblaðið - 14.09.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1991
2 T
Helgu Finnbogndóttir,
Eskifirði — Minning
Fædd 26. janúar 1916
Dáin 5. september 1991
Okkur systkinin langar í örfáum
orðum að minnast elskulegrar
ömmu okkar Helgu Finnbogadótt-
ur. Amma er farin en við sitjum
eftir með minningarnar sem
streyma upp í hugann en erfitt er
að festá þær á blað. Hún amma
okkar var mörgum góðum kostum
búin, en það sem við eigum áreiðan-
lega eftir að sakna mest er hlýjan
í eldhúsinu hennar. Maður gat allt-
af átt það gulltryggt að fá stungið
upp í sig nýbakaðri kleinu eða öðru
bakkelsi. Arama var ekki vön að
stja heima. Á hveijum degi var far-
ið í góðan göngutúr eða hjólatúr
ef svo bauð við. Tíðarfarið skipti
engu máli hún var ómöguleg ef hún
komst ekki aðeins út. Amma var
alveg einstaklega létt á fæti langt
fram eftir aldri, eða þangað til að
sjúkdómurinn tók að hijá hana og
yfirvann hana að lokum. Við eigum
eftir að sakna ömmu okkar en vitum
þó að þar sem hún er núna líður
henni betur.
Sá sem eftir lifir
deyr þeim sem deyr
en hinn dáni lifir
í hjarta og minni
manna er hans sakna.
Þeir eru himnamir,
honum yfir.
(Hannes Pétursson)
Elsa, Dröfn, Böðvar
og Þórey Kristín.
Sorgin er gríma gleðinnar.
(Spámaðurinn)
Hún Helga amma er dáin. Dauðs-
fall kemur alltaf á óvart og er allt-
af sorg, þó svo að við höfum öll séð
að hveiju stefndi. Sorg er ekkert
annað en skemmtilegar minningar
frá liðnum árum. Víst á ég margar
góðar minningar um ömmu og sam-
vistir við hana. Á þessari stundu
kemur fyrst upp í hugann þegar
amma var að kenna mér að lesa,
draga til stafs og undirstöðuatriði
í hugarreikningi. Þá kom ég gang-
andi innan úr hlíð með skólatösku
á bakinu. Stundum voru það kríurn-
ar sem urðu til þess að aftra því
að ég kæmist úteftir, en læs varð
ég. Þótt ég væri orðin læs var
ömmu alltaf mjög umhugað um
menntun mína. Hún vildi veg minn
sem mestan og bestan, og fannst
stundum sem ég hefði lítinn metnað
og lítið um sýnilegan árangur nú í
seinni tíð þó svo ég hefði litlar
áhyggjur af því. Amma sagði oft:
„Það er ljótt að segja ég nenni
ekki“, því kapp og eljusemi voru
henni eðlislæg og hún þurfti sífellt
að vera að sýsla eitthvað, þó lítið
nú seinni árin, því baráttan við elli
kerlingu var erfið og tók alla orku
hennar. En nú er þeirri baráttu lok-
ið. Amma hefur lokið ævistarfi sínu
og hlýtur nú sína hvíld.
Svo leggur þú á höfin blá og breið
á burt frá mér og óskalöndum þínum
og stjama hver, sem lýsir þína leið
er lítill gneisti, er hrökk af strengjum mín-
um.
Þú skilur eftir minningar hjá mér
um marga gleðistund frá liðnum árum,
og alltaf mun ég fagna og þjást með þér
og þú skalt verða mín - i söng og tárum.
(Davíð Stefánsson)
Elsku besti afi, megi almáttugur
guð styrkja þig og aðra ástvini á
þessum sorgarstundum.
Helga Finnbogadóttir
_____________Brids____________________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Starfsemi félagsins hófst með eins
kvölds tvímenningi 9. september. Þátt-
taka varð mjög góð og var spilað í
tveimur riðlum, einum 14 para og ein-
um 8, sem byijendur spiluðu í. Létu
þeir vel af þessum fyrstu kynnum af
„alvöru-brids“. Úrslit í fjölmennari
riðlinum urðu þessi:
Guðlaugur Svcinsson - Magnús Sverrisson , 179
GuðbrandurGuðjónsson- MagnúsÞorkelss. 179
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 179
Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason 172
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 170
Úrslit í hinum riðlinum:
Sigriður Magnúsd. - Sveinbjöm Guðbjarnars. 52
SigrúnAmórsdðttir-BjömHöskuldsson 45
Anna Hreinsdóttir - Stcinþórunn Kristjánsd. 44
Margrét Pálsdóttir - Haraldur Magnússon 41
Næsta mánudag verður einnig
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Bridsdeild Barðstrend-
ingafélagsins
Vetrarstarf deildarinnar hefst 23.
sept. með eins kvölds tvímenningi.
Aðaltvímenningur deildarinnar hefst
svo 30. sept.
Spilað verður í Skipholti 70 í vetur
og hefst keppni ætíð kl. 19.30
stundvíslega. Keppnisstjóri verður
Sigurður Vilhjálmsson. Nánari upplýs-
ingar og þátttökutilkynningar í síma
71374 á kvöldin.
Bridsdeild Skagfirðinga
Spilamennskan hjá Skagfirðingum í
Reykjavík hófst sl. þriðjudag með eins
kvölds tvímenningskeppni. Mjög góð
þátttaka var, cða 22 pör. Úrslit urðu
(efstu pör):
Norður/suður:
Hermann Friðriksson - Guðjón Bragason 279
Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 261
Jón Viðar Jónmundss. — Þórður Sigfúss. 231
Austur/vestur:
Geirlaug Magnúsdóttir — Torfi Axelsson 237
Birgir Öm Steingrímss. — Þórður Bjömss. 234
Helgi Samúelsson - Hrannar Jónsson 225
Á þriðjudaginn verður á ný eins
kvölds tvímenningskeppni, en þriðju-
daginn 24. september hefst svo 4-5
kvölda barom.-tvímenningskeppni með
fyrirfram gefnum spilum. Skráning er
hjá Ólafi Lárussyni í s: 16538 eða á
spilastað, Drangey v/Síðumúla 35.
Spilamennska hefst kl. 19.30. Allt
spilaáhugafólk velkomið.
Bridsfélag Reykjavíkur
Tuttugu og fjögur pör mættu til leiks
í eins kvöld tvímenning hjá félaginu
sl. miðvikudag. Spilaður var Mitchel
og urðu úrslit þessi:
N/S riðill:
Jón S. Gunnlaugss. - Björgvin Víglundss. 240
Gunnl. Kristjánss. — Hróðmar Sigurbj.s. 240
Hermann Sigurðss. - Jóhannes Bjarnas. 222
Gylfi Baldursson — Haukurlngason 222
A-S riðill:
Karl Sigurhjartars. - Sævar Þorbjömss. 246
Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson 241
Jakobína Ríkarðsdóttir - Vigfús Pálsson 233
Sveinn Eiríksson - Svavar Björnsson 230
Næsta keppni félagsins er 4 kvölda
baróm.-tvímenningur. Skráningu lýkur
nk. mánudagskvöld hja stjórnarmönn-
um eða skrifstofu BSÍ.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Fimmtán pör tóku þátt í fyrsta
spilakvöldi haustsins sem var eins
kvölds tvímenningskeppni.
Lokastaðan:
Þorleifur Þórarinsson - Þórarinn Amason 234
Ólafurlngvarsson-JónÓlafsson 231
Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 227
Skúii Hartmannsson - Eiríkur Jóhannesson 223
HreinnHjartarson-BragiBjarnason 219
Næsta miðvikudag hefst fimm kvö|da aðaltví-
menningur deildarinnar. Skráning er fram á mánu-
dagskvöld í síma 37757 (Valdimar).
Spilað er í Skeifunni 17. Keppnisstjóri er Grímur
Guðmundsson.
■ KVARTMÍL UKL ÚBBURINN
stendur fyrir fjórðu og síðustu sand-
spyrnu ársins nk. sunnudag 15.
september kl. 14.00 og er hún hald-
in við nýju Olfusárbrúna, Eyrar-
bakkamegin. Keppnin er um ís-
landsmeistaratitil en 2 og jafnvel 3
keppendur koma til greina sem ís-
landsmeistarar í öllum flokkum. Kl.
16.00 verður sérstakt einvígi milli
Árna Kópssonar og Árna Grant
en þeir eru báðir með nýja 8 lítna
mótora í bílum sínum.
■ DR. BERYS GAUT kennari í
heimspeki við St. Andrews-háskóla
í Skotlandi flytur opinberan fyrir-
lestur í boði heimspekideildar
Háskóla Islands og Félags
áhugamanna um heimspeki
sunnudaginn 15. september nk. kl.
14.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrir-
lesturinn nefnist „Art and Ethics“
og verður fluttur á ensku. Beiys
Gaut lauk doktorsprófi frá Prince-
ton-háskóla á þessu ári. Hann hóf
kennslu við St. Andrews-háskóla í
sfðasta ári og er sérfræðingur í sið-
fræði og fagurfræði.
■ RJÖRN Þórðarson opnar mál-
verkasýningu í sýningarsal Menn-
ingarstofnunar Bandaríkjanna
laugardaginn 14. september kl.
14-17. Björn er sjálfmenntaður að
mestu en hefur hlotið tilsagnar hjá
Einari G. Baldvinssyni listmálara
síðastliðin 10 ár. Sýningin stendur
til 4. október og er hún opin helg-
ina 14.-15. septemberfrá kl. 14-17
og alla virka daga frá kl. 11.30-
(Fréttatilkynning)
■ MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi: „Fundur í stjórn
Landssambands iðnverkafólks hald-
inn 11. september 1991 mótmælir
harðlega auknum álögum á launa-
fólk og hækkun þjónustugjalda.
Hækkanir á vöru og þjónustu ásamt
boðuðum niðurskurði á velferðar-
þjónustu og hugmyndir um lækkun
lána og hækkun vaxta í félagslegu
íbúðakerfinu skapast tortryggni í
garð stjórnvalda og torveldar samn-
inga en minnir verkafólk jafnframt
á að í komandi samningum verður
megin verkefnið að veija lífskjörin
og höfuðkrafan kaupmáttartrygg-
ing ásamt auknum kaupmætti.
Stjórn LI telur að í komandi samn-
ingum eigi að stefna að sömu mark-
miðum og í Febrúarsamningnum
1990, þ.e. stöðugu verðlagi, lágum
vöxtum og umfram allt, að tryggja
fulla atvinnu. Stjórnin telur að að-
eins með víðtækri samstöðu launa-
fólks sé unnt að ná þessum mark-
miðum.“
■ Á ALMENNUM félagsfundi
Vélstjóraféalgs Islands sem hald-
inn var 12. september sl. var eftir-
farandi samþykkt samhljóða: „Vél-
stjórafélag Islands minnir á að sjó-
mannafslátturinn er hluti af kjörum
sjómanna og eigi að skerða hann
er verið að ráðast á kjör þeirra
umfram kjör annarra launastétta í
landinu. Á sama tíma eru takmarWP’
anir á aflaheimildum sem munu
hafa í för með sér um 12% tekju-
skerðingu sjómanna. Vélstjórafélag
íslands mun því beita öllum tiltæk-
um ráðum gegn skerðingu á sjó-
mannaafslættinum. “
Húsbréf Fyi rsti úl :drá ittui •
íl. flokl • n
húsbréfa 1990 <4 <4* < M < O <
lllllIclUMicU Ud^ UI 15. nóvember 1991. z UJ 2 co
500.000 kr.bréf T
90110013 90110860 90111370 90111763 90112375 90112942 90113699
90110049 90110903 90111398 90111815 90112571 90112983 90113732
90110111 90110960 90111416 90111845 90112590 90113011 90113867
90110119 90110961 90111441 90111846 90112615 90113017 90114143
90110151 90111073 90111460 90111881 90112647 90113052 90114171
90110172 90111141 90111561 90111931 90112704 90113150 90114250
90110371 90111183 90111574 90112001 90112725 90113243 90114269
90110464 90111246 90111576 90112034 90112800 90113457 90114291
90110505 90111248 90111647 90112092 90112848 90113476 90114391
90110545 90111293 90111674 90112253 90112899 90113540 90114405
90110641 90111342 90111742 90112265 90112908 90113568
90110782 90111343 90111752 90112372 90112932 90113670
50.000 kr.bréf
90140011 90141208 90141829 90142434 90143078 90143892 90144499 *r'
90140216 90141217 90141863 90142483 90143090 90143906 90144514
90140261 90141309 90141916 90142528 90143212 90143952 90144525
90140273 90141380 90142022 90142582 90143249 90144000 90144529
90140318 90141414 90142039 90142703 90143344 90144041 90144586
90140483 90141426 90142048 90142717 90143350 90144060 90144589
90140566 90141454 90142057 90142732 90143373 90144066 90144706
90140721 90141511 90142142 90142795 90143460 90144134 90144758
90140860 90141602 90142162 90142806 90143494 90144138 90145002
90140882 90Í41606 90142168 90142848 90143500 90144225 90145004
90140943 90141649 90142205 90142852 90143521 90144363 90145131
90141022 90141660 90142241 90142894 90143791 90144430 90145229
90141063 90141674 90142329 90142945 90143793 90144491 90145255
90141181 90141757 90142331 90143012 90143841 90144496 90145310
5.000 kr.bréf i J
90170004 90170838 90171339 90172631 90173635 90174173 90174915
90170005 90170840 90171586 90172720 90173676 90174187 90174939
90170145 90170885 90171718 90172735 90173691 90174316 90174954
90170350 90170891 90171829 90172811 90173756 90174342 90174981
90170415 90171014 90172137 90173029 90173805 90174495 90175019
90170425 90171179 90172324 90173155 90173819 90174506 90175031
90170439 90171181 90172327 90173193 90173842 90174594 90175036
90170480 90171188 90172360 90173213 90173907 90174611 90175043
90170510 90171198 90172396 90173258 90174002 90174632 90175060
90170560 90171202 90172443 90173306 90174030 90174698 90175073
90170604 90171224 90172465 90173333 90174063 90174774 j,
90170675 90171301 90172495 90173391 90174070 90174807
90170699 90171302 90172527 90173416 90174072 90174843
90170811 90171310 90172546 90173479 90174073 90174895
cR: HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISIN s i ■
i y HÚSBRÉFADEIID • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-696900