Morgunblaðið - 25.09.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1991 25 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1-september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 ’/z hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 25.651 Heimilisuppbót 8.719 Sérstök heimilisuppbót 5.997 Barnalífeyrir v/1 bárns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulffeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 118,00 99,00 108,46 3,876 420.370 Ýsa 171,00 110,00 117,49 2,753 323.458 Smáýsa 65,00 65,00 65,00 0,117 7.605 Smáþorskur 69,00 69,00 69,00 0,047 3.243 Karfi 38,00 38,00 38,00 0,023 874 Keila 49,00 49,00 49,00 0,288 14.112 Smáufsi 40,00 40,00 40,00 0,035 1.400 Lýsa 55,00 55,00 55,00 0,033 1.815 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,005 450 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,013 65 Steinbítur 90,00 80,00 84,04 0,141 11.850 Lúða 355,00 340,00 343,69 0,023 7.733 Langa 74,00 74,00 74,00 0,348 25.752 Koli 88,00 88,00 88,00 0,010 880 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,014 420 Samtals 106,15 7,725 820.027 Á morgun verður selt úr Baldri EA, Guðrúnu VE, Breka VE, Dala Rafni VE og úr dagróðrabátum FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 111,00 91,00 104,07 6,787 706.331 Ýsa 141,00 61,00 117,15 6,405 117,15 Blandað 63,00 55,00 59,86 0,667 39.326 Gellur 350,00 350,00 350,00 0,079 350 Háfur 20,00 20,00 20,00 0,021 420 Karfi 22,00 22,00 22,00 0,038 836 Keila 45,00 45,00 45,00 0,415 18.675 Langa 74,00 74,00 74,00 0,677 50.098 Lúða 385,00 290,00 344,24 0,812 279.520 Lýsa 58,00 58,00 58,00 0,663 38.454 Saltfiskflök 19'1,00 160;00 175,50 0,050 8.775 Skarkoli 95,00 95,00 95,00 0,842 79.990 Steinbítur 85,00 85,00 85,00 0,373 31.705 Ufsi 59,00 35,00 51,00 0,108 105.228 Ufsi smár 36,00 36,00 36,00 0,076 2.736 Undirmál 74,00 36,00 73,21 1,590 116.406 Samtals 104,37 19,603 2.046.060 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 137,00 82,00 99,34 19,283 1.915.771 Ýsa 117,00 66,00 106,23 12,336 1.310.451 Lýsa 61,00 61,00 61,00 0,277 16.897 Svartfugl 79,00 79,00 79,00 0,025 1.975 Ýsa, Tálknafj. 102,00 90,00 99,99 0,209 20.898 Skata 120,00 106,00 118,32 0,156 18.442 Hlýri/Steinb. 85,00 85,00 85,00 0,072 6.120 Humar 620,00 620,00 620,00 0,011 6.820 Blandað 56,00 44,00 47,60 0,243 11.568 Undirm.fiskur 71,00 69,00 70,15 0,286 20.062 Steinbítur 89,00 89,00 89,00 0,312 27.768 Keila 53,00 50,00 51,19 2,781 142.348 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 0,005 365 Langa 74,00 67,00 69,70 3,351 233.566 - Lúða 515,00 120,00 263,35 1,187 312.595 Keila+Bland 53,00 53,00 53,00 0,350 18.550 Blálanga 78,00 71,00 71,49 2,763 269.014 Karfi 43,00 20,00 39,10 44,511 1.740.468 Ufsi 70,00 48,00 64,80 95,291 6.174.830 Skötuselur 570,00 ■215,00 472,74 0,042 19.855 Samtals 66,30 184,493 12.268.363 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 118,00 90,00 103,78 1,159 120.279 Ýsa (sl.) 130,00 70,00 111,87 0,726 81.220 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,007 140 Karfi 43,00 40,00 41,54 0,236 9.803 Keila 60,00 60,00 60,00 1,757 105.450 Langa 80,00 60,00 78,66 2,033 159.924 Lúða 360,00 315,00 359,03 0,116 41.468 Lýsa 44,00 44,00 44,00 0,106 4.664 Skata 84,00 84,00 84,00 0,014 1.176 Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,029 6.380 Steinbítur 58,00 50,00 56,51 0,177 10.002 Þorskur smár 89,00 89,00 89,00 0,503 44.767 Ufsi 57,00 20,00 47,23 0,161 7.605 Undirmálsfiskur 70,00 20,00 53,01 0,206 10.920 Samtals 83,51 7,230 603.797 FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI Þorskur 78,00 74,00 78,02 1,483 115.700 Ýsa 110,00 108,00 108,98 2,461 268.208 Lúða 400,00 300,00 345,78 0,042 14.350 Steinbitur 80,00 80,00 80,00 0,232 18.560 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,060 4.200 Undirmál 47,00 47,00 47,00 0,041 1.927 Ufsi 69,00 69,00 69,00 13,440 927.360 Grálúða 92,00 91,00 91,45 2,012 184.001 Samtals 77,61 19,771 1.534.306 Akraborgin á nýjum stað Akraborgin lagðist í fyrsta sinn að Faxagarði s.l. sunnudagsmorgun, en þar verður framtíðarlægi skipsins í Reykjavíkurhöfn. í tilefni dagsins var aðeins hálft fargjald innheimt af farþegum. Fyrirlestur í Norræna húsinu: Hvert stefna fær- eyskar bókmenntir? TURIÐ Sigurðardóttir heldur fyrirlestur í fundarsal Norræna hússins miðvikudaginn 25. sept- ember kl. 20.30 og nefnir hann: Hvert stefna færeyskar bók- menntir? Turið er lektor í bókmenntum Færeyja og Norðurlanda við Fróð- skaparsetur Færeyja. Hún hefur birt greinar um færeyskar bók- menntir á 19. og 20. öld og er í ritstjórn bókmennta- og menning- artímaritsins Brá. Turið þýddi Sölku Völku sem kom út á færeysku 1972 (1. bd.) og 1978 (2. bd.) og barnabækur eftir Stefán Jónsson sem hafa verið lesnar í útvarpi Færeyja. Þá hefur hún þýtt smásögur eftir þessa höf- unda íslenska: Halldór Laxness, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Jakobínu Athugasemd vegna verð- könnunnar VERÐLAGSSTOFNUN hefur sent frá sér eftirfarandi athuga- semd: Komið hefur í ljós að V.erðlags- stofnun fékk ófullnægjandi upplýs- ingar frá eftirtöldum skólum í könn- un sem nýlega var gerð á verði á drykkjarvörum í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Í Víðistaðaskóla kom eingöngu fram verð til eldri nemenda en verð á nýmjólk til yngri nemenda er kr. 11,50 og verðið á kókómjólk og Floridana er kr. 41. í Laugalækjaskóla kostar kókó- mjólkin 40 kr. í stað 45 kr. í Grandaskóla kostar léttmjólkin 13,33 kr. í stað 15 og Floridana 40 kr. í stað 45 kr. Sigurðardóttur, Líney Jóhannes- dóttur, Svövu Jakobsdóttur og Kristján Jóh. Jónsson. 1987 kom út í Færeyjum Lærið íslendskt, kennslubók í íslensku fyr- ir Færeyinga eftir Turið. Hún held- ur núna fjögurra vikna námskeið í færeysku við Háskóla íslands sem Nordplus-skiptikennari. --------------- ■ JASSKVARTETT Björns Thoroddsens leikur miðvikudaginn 25. september á Kringlukránni. Sérstakur gestur að þessu sinni verður hin unga og efnilega söng- kona Anna Mjöll Ólafsdóttir. Anna er nýkomin frá Bandaríkjun- um þar sem hún söng meðal ann- ars með hinni heimsfrægu hljóm- sveit TOTO en í kvöld ætiar hún að syngja jass með Birni Thor og félögum, sem eru Guðmundur Steingrímsson á trommur og Bjarni Sveinbjörnsson á kontra- bassa. Flokkurinn hefur skemmtun- ina kl. 10.00 og er aðgangur ókeyp- is. ------M-t------ Athugasemd frá Lands- bréfum hf. Morgunblaðinu hefur borist eft- irfarandi athugasemd frá Lands- bréfum hf.: „I frétt á baksíðu Morgunblaðs- ins í gær var haft eftir Pétri Krist- inssyni, framkvæmdastjóra Þjón- ustumiðstöðvar ríkisverðbréfa að Landsbankinn seldi verðtryggð bankabréf með 9-9,1% vöxtum. Þetta er rangt því bankabréf Lands- bankans bjóðast nú með 7,9-8,9% raunávöxtun og hefur svo verið um alllangt skeið.“ Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 15. júlí - 23. september, dollarar hvert tonn GASOLIA 275- 250- 19.J 26. 2.Á 9. 16. 23l 30. 6.S 13. 20. SVARTOLIA 125- 100- 75-. 50- 25" 68/ 67 19.J 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. Q.S 13. 20. Ingveldur Ýr Jónsdóttir Einsöngstón- leikar Ingveld- ar á Akranesi INGVELDUR Ýr Jónsdóttir mezzo-sópran heldur einsöngs- tónleika í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi, miðviku- daginn 25. september kl. 20.30. Undirleikari er Kristinn Örn Kristinsson. A efnisskránni eru lög eftir Brahms, Duparc, Weill, Hallgrím Helgason, Sigvalda -Kaldalóns, Sigfús Einarsson og Jón Ásgeirs- son. Ingveldur Ýr hóf ung söngnám hjá Guðmundu Elíasdóttur í Söng- skólanum í Reykjavík og síðar hjá Svanhvíti Egilsdóttur og í Tónlist- arskóla Vínarborgar. Arið 1989 hóf Ingveldur Ýr nám hjá Cynthiu Hoffmann við Manhattan School of Music í New York, þar sem hún lauk mastersgráðu í söng sl. vor. Ingveldur hélt sína fyrstu opinberu tónleika í íslensku óperunni í júní sl. Kristinn Örn Kristinsson stund- aði nám við Tónlistarskólann á Akureyri, lengst af hjá Philip Jenkins, þar sem hann tók loka- próf 1977. Kristinn var síðan einn vetur í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Margréti Eiríksdótt- ur. BM-prófi lauk hann 1979 frá Southern Illinois University, Edw- ardsville, undir handleiðslu Ruth Slenczynska. Kristinn Örn starfar sem píanóleikari og skólastjóri við Tónlistarskóla íslenska Suzuki- sambandsins. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.