Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 ? 1-48 Þörf á breyttum hugs- unarhætti ?Rætt við Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra um þann mikla vanda sem við blasir í ríkisfjármál- um./lO Castro einangraður ?An sovésks stuðnings eru dagar stjórnar Fidels Castros, einvalds á Kúbu, taldir að dómi bandarískra sérfræðinga./16 Galiblaðra tekin ?Fylgst með kviðsjáraðgerð, nýrri tækni við gallblöðrubrottnám.18 Gagngeráhrif á þjóðlífiðallt ?Gylfi Þ. Gíslason skrifar í tilefni af því að 25 ár eru nú liðin frá því íslenskt sjónvarp hóf útsend- ingar. /23 Hver verður í Hvíta húsinueftir1992? ?Bush forseti nýtur mikilla vin- sælda í kjölf ar Persaflóastríðsins, en glímir þó við ýmsa drauga úr fortíðinni./26 B HEIMILI/ FASTEIGNIR ? 1-28 Fasteignir suður með sjó ?Mikið framboð einkennir fast- eignamarkað Suðurnesja./14 C ? 1-12 Gler og gluggar ?Aukablað um íslenska fram- leiðslu á glerjum, gluggum og ísetningu þeirra./l-12 HjörtuníSúdan ?Ófrelsi, takmarkalaust ófrelsi, hlýtur að vera helsta leiðarljós stjórnvalda í Súdan. Samkvæmt því sem fyrir augu og eyru blaða- manns Morgunblaðsins bar í eina viku í stærsta landi Afríku, Súdan, nú fyrr í mánuðinum er engu frelsi fyrir að fara í landinu, að undan- skildu frelsinu til að brosa./l og 16-17 Börn og heimspeking- ar kljást við hliðstæð vandamál ?Rætt við Hrein Pálsson og Sig- urð Björnsson um starfsemi Heim- spekiskólans, þar sem boðið er upp á námskeið fyrir börn og unglinga. /4 Frændur og fjandvinir ?Sjö íslenskar hljómsveitir leggja grunninn að tónlistarhernámi á Norðurlöndum./6 Lært undir lífið ?Viðhorf ungmenna á Norður- löndum til lífsins og tilverunnar. /12 Með því að mála get ég tekið hverju sem er ? Síðasta viðtalið við bandaríska málarann Leland Bell /14 FASTiRÞÆTTIR Útvarp/sjónvarp ' 44 Mannllfsstr. 8d Pjölraiðlar 18d Kvikmyndir 20d Dæprtónlist 21d Minningar 24/25d Bló/dans 26d A förnum vegi 28d Velvakandi 28d Samsafnið 30d INNLENDAR FRETTIR: 2-6-BAK ERLENDARFRÉTTIR: 1-4 1 Fréttir 1/2/4/6/bak Dagbók 8 Leiðari 24 Helgispjall 24 Reykjavikurbréf 24 Myndasögur 28 Brids 28 Stjörnuspá 28 Skák 28 Fólkífréttum 42 T— T Nýr og stórlega endurbættur A MITSUBISHI farsími frá MITSUBISHI Upplýsingar: Fullkomin tvíátta handfrjáls notkun. (Símalínan er opin í báðar áttir í einu vio símtöl). Styrkstillir fyrir öll hljóo sem fra símanum koma s.s.hringing, tónn frá tökkum o.fl. Einnig er hægt a5 slökkva á tóninum frá tökkum símtólsins. Fullkomið símtól í réttri stærð. Léttur, meðfærilegur, lipur í notkun. Bókstafa-og talnaminni. Hægter að setja 98 nöfn og símanúmer í minni farsímans. Tímamæling á símtölum. Gjaldmæling símtala. Hægt er að hafa verðskrá inni í minni símans og láta hann síðan reikna út andvirði símtalsins. Hægt að láta símann slökkva sjálfvirkt á sér, t.d. ef hann gleymist í gangi. Getur gefið tónmerki með 1 mín. millibili á meðan á samtali stendur. Stillanlegt sjónhom skjás þannig að auðveldara er að sja á símtólið. Tónval, sem er nauðsynlegt t.d. þegar hrinqt er í Símboða. Stilling á sendiorku tií að spara endingu rafnlöðunnar. Hægt er að tengja aukabjöllu eða flautu við farsímann, sem síðan er hægt stjórna frá símtólinu. 6 hólfa skammtímaminni. Hægt er að setja símanúmer eða aðrar tölur í minni á meðan verið er að tala ífarsímann. Endurval á síðasta númeri. Langdrægni og óryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt. Japönsk gæbi tryggja langa endingu. Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtólj. tólfestingu, tólleiöslu (5 m), 3ða, rafmagnsleioslum, nand- frjálsum hljóonema, loftneti og loftnetsleiðslum. Vero aoeins 115.423,- eða 99.990,- stgr. VerSdæmi á Mitsubishi-bíleiningu: kr. á mán. í 30 mán. m/Munaláni* Ferðaeining: Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtóli, nettri burðargrind. rafhlöou 1,8 AH, loftneti og leioslu í vindlakveikjara. Vero aðeins 126.980,- eoa 109.990,-. * Utreikningar miðast vib að um jafngreiðslulán sé að ræða (annuitet), 2§% útb., eina afb. á mánuöi til allt að 30 mán. og gildandi vexti á óverðtryggðum lánum íslandsbanka hf. /----------------------------s E EUROCARD ¦ ' VISA Samk&rt I t YA I Bjóöum hin vinsælu Munalán, sem er greiðsludreifing á verðmætari munum Greiöslukjór til allt að 12 mán. MUNALÁN tilalltað30 man. ni r i 154- ¦ 1 i.,: i t ( i 11; '»¦¦' —————— il 09 ,111 Jl J l^ .iMA.Lll iiou íiSj^-. ;ibi'in ------------------------------------:------- SKIPH0LTI19 SÍMI 29800 'ji-ijitirmH.,-------- ------!-------— -------------_J------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.