Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 45
' »• .•'¦-' MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 45 4 4 i SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER SJOIMVARP / MORGUNIU 9.00 9.30 10.00 . b o STOÐ2 9.00 ? Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 9.25 ? Hvutti og kisi. Teiknimynd. 9.30 ? Túlli. Teiknimynd. 9.35 ? Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur. 9.40 ? Steini og Olli. Teiknimynd. 9.45 ? Pétur Pan. Teiknimynd. 10.30 11.00 11.30 10.10 ? Ævintýra- heimur Nintendo. Teiknimynd. 10.35 ? Ævintýrin i Eikarstræti. Fram- haldsþáttur. 10.50 ? BlaðasnáparnirTeiknimynd. 11.20 ? Trausti hrausti. Teiknimynd. 11.45 ? Sollabolla. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00*^ Poppog kók. Endurtekigrj^þátturfrá ígær. 12.25 ? Osmond-fjölskyldan (Side By Side). Sannsöguleg sjónvarpsmynd sem byggð er á sögu Osmond-fjölskyldunnar. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem leikur í myndinni er Marie Osmond, en hún ferð með hlutverk móður sinnar. 13.55 ? ítalski boltinn. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 ff 6.00 16.30 17.00 17.30 16.00 ? Fjársjóður hefurtapast. Fyrsti þáttur. Tvær leitarsveitir keppa um hvor verði á undan að finna falinn fjársóð. Annar þáttur verður á dagskrá föstudaginn 4. október. 17.00 ? Andrés. Sjónvarpsmynd eftir Hinrik Bjarnason. Myndin er um Andrés Karlsson, skipstjóra á Farsælfrá Patreksfirði. 17.50 ? Sunnudagshugvekja. Flytjandi sr. Þórhallur Höskuldsson. 8.00 18.00 ? Sól- argeistar (23). Blandaður þátturfyrir börn og ungl- inga. 8.30 19.00 18.30 ? Babar. Fransk/kanadísk- ur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginnBabar. 18.55 ? Táknsmálsfréttir. 19.00 ? Vistaskipti (4). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. b 2 STOÐ2 15.45 ? Eðaltónar. 16.25 ? Þrælastríðið(TheCivil War-TheCause). Marg- verðlaunaður og sögulegur heimildarmyndaflokkur um þessa þlóðugu borgarastyrjöld Bandaríkjamanna. i þessum fyrsta þætti er fjallað um orsakir og upphaf þrælastríðsins. 18.00 ? 60mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.40 ? Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD ff 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.30 ? Fák- ar(7). Þýskur myndaflokkur. 20.00 ? Frét- tirog veður. 20.30 ? Ur handraðanum. Meðal efnis í þættinum er umfjöllun Kristjáns Eldjárns um skurðlist Bólu-Hjálmars (1967), Sextett Ólafs Gauks oghljómsveit(1968). 21.20 ? Ástirogalþjóðamál (4) (Le mari de l'ambassadeur). Franskur myndaflokkur. 22.30 23.00 23.30 22.15 ? Prísundir(SmallZones). Ný, bresk sjónvarps- mynd um baráttu tveggja kvenna sem eru niðurlægðar hvor á sinn hátt. Önnur, rússneskt skáld, er fangelsuð fyrir að yrkja Ijóð, en hin býr á Englandi og stafar ógn af drykkfelldum eiginmanni sínum. 23.35 ? Listaalmanakið. 24.00 23.40 ? Handknatt- leikur. Svipmyndir úrfyrri leik Víkings og Stavang- urs. 23.55 ? Útvarpsfréttir og dagskrárlok. *~ b a STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ? Elvis rokkari. Leikinn framhalds- þáttur um Elvis Presley. 20.20 ? Hercule Poirot. Breskursakamála- þáttur. 21.15 ? Heimsbikarmót Flugleiða '91. 21.25 ? Mannvonska (Evil in Clear River). Sannsöguleg mynd sem gerist ísmáþæ í Kanada. Kennara nokkrum ervikið úrstarfi og hann ákærður fyrir að ala á kynþáttahatri nemenda sinna. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Randy Quaid ogThomas Wilson. 23.00 ? Heimsbikarmót Flugleiða '91. 23.15 ? Flóttinn úrfangabúðunum. (Cowra Break- out). Annar þáttur. 00.10 ? Leiðin til Singapore (Road to Singapore). Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd. 1.35 ? Dagskrárlok. I FMT909 AÐALSTÓÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin aö týnda teitinu. Spurningaleikur i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurtandi. Garðar Guömundsson. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Kvöldtónar. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 09.00 Lofgjörðartónlist. 12.00 Ólalur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Morguntónar. Hafþór Frey. 11.00 Fréttavikan með Hallgfimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttasstotu Bylgjunnar og Stððvar 2. 12.15 KristóferHelgason.Flóamarkaðurinnígangi. 15.00 I laginu. Sigmundur Emir Rúnarsson. 16.00 Hin hliðin, Sigga Beinteins. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmunds- son, stjörnuspekingur. 00.00 Eftir miðnætti. Bjöm Þórtr Sigurðsson. 04:00 Næturvaktin FM#95T 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tonlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahiœ o. 8. 16.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 I helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. 10.00 Jóhannes Agúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvita Ijaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Næturtðnlist. Haraldur Gylfason. *M>* Fm »04-8 12.00 FA. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- son og Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskráriok. 2: Dægurmáíaútvarp ¦¦¦ Dægur- -| £* 00 málaút- *•" varpið heldur upp á fjög- urra ára afmæli sitt um þessar mundir. Að sögn Stefáns Jóns Hafsteins, dag- skrárstjóra á Rás 2 og frumkvöðuls dægurmálaútvarps- ins, eru menn þar á bæ ánægðir yfir við- tökum hlustenda á morgunþættinum og síðdegisþættinum Dagskrá. Með tíl- komu vetrardag-^ skrár verða báðir þættirnir efldir að sögn Stefáns Jóns. Fréttastofa útvarps verður með fréttaþáttinn Hér og nú inni í dægurmálaútvarpinu. Dagskfa muh nokkuð breyta um áferð í vetur og margir nýir pistla- höfundar taka til máls. Þau sem vinna þáttinn verða Þorsteinn J. Vilhljálmsson, Katrín Baldursdótth*, Bergljót Baldursdóttir, Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein en þeir tveir verða áfram við stjórn Þjóðarsálarinnar. Stefán Jón Hafstein. Stðð2: Fúsi fjörkálfur HHi Árisul börn geta horft á Fúsa fjörkálf sem er hugrakkur andar- 935 ungi sem alltaf er að lenda í einhverju skemmtilegu þegar — hann berst gegn óréttlæti og gætir vina sinna. Fúsi á marga góða vini sem oft þarfnast hjálpar hans og Fúsi er engin liðleskja þegar einhver á um sárt að binda. Vinir hans eru kanínur, hamstr- ar, froskar, hundar, gæsir, kettir, fiskar og apar. Það er fátt sem Fúsi lætur sér fyrir brjósti brenna þegar vinur í neyð er annars veg- ar og hann mætir á staðinn með hjálparmenn sína á ólíklegustu farartækjum. Það besta við Fúsa er þó óbilandi trú og bjartsýni á að allt fari vel að lokum. Sjónvarpið: Ur handraðanum SSHHB Andrés Indriðason C\f\ 30 heldur áfram að sýna «U sjónvarpsáhorfendum brot úr gömlum sjónvarpsþátt- um. í kvöld verða atriði frá ár- inu 1967 kölluð upp. Meðal efn- is er umfjðllun Kristjáns Eld- járns um skurðlist Bólu Hjálm- ars í þættinum Munir og minj- ar. Sýnt verður úr þættinum Ævintýrið við Tjörnina sem gerður var í tilefni af 70 ára afmæi Leikfélags Reykjavíkur og fylgst verður með Rannveigu og krumma lesa bréf frá börn- um ársins 1967. Rannveig og krummi. S ! i £3. AXIS F L E X I S Á T A S K A P A R E R V I S L E N S K 1 R , V A N D A Ð i R AXIS HUSGÖGN HF. SMIÐJUVEGI 9, KÓPAVOGI SÍMI: 43500 O D i li'. í R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.