Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVIiMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 TILKYNNINGAR Hundahreinsun og greiðsla árgjalds í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar eldri en 6 mánaða hreinsaðir af bandormum í október og nóvember ár hvert. Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starfandi dýralækna í Reykjavík með hreinsun. Einungis þeim hundaeigendum, sem sent hafa heilbrigðiseftirlitinu gild hundahreinsun- arvottorð fyrir 15. desember nk., verður gef- inn kostur á að greiða árgjaldið með gíró- seðli. > Þeir, sem ekki senda hreinsunarvottorð, verða að greiða gjaldið á skrifstofu heilbrigði- seftirlits og framvísa um leið gildu hreinsun- arvottorði fyrir hund sinn. Gjalddagi árgjalds er 1. janúar og eindagi 1. mars. ATVINNUHÚSNÆÐI 85 fm - Skipholt 50C Til leigu er 85 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Upplýsingar gefur Halla í síma 812300. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 150 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Bolholti. Næg bílastæði. Möguleiki á síma- þjónustu. Bjart og rúmgott húsnæði. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 689420. Skólavörðustígur/ verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði á besta stað við neðanverðan Skólavörðustíg. Húsnæðið er u.þ.b. 30 m2. Upplýsingar í síma 11161. Tannlæknar Á besta stað á 3. hæð í Kringlunni er til leigu mjög gott húsnæði. Húsnæðið er við hliðina á læknamiðstöð og gæti hentað vel undir tannlæknastofu. Upplýsingar í síma 688766 á daginn og eftir kl. 19 í síma 813682. Skrifstofuhúsnæði óskast Endurskoðendur óska eftir að taka á leigu ca 150-200 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Upplýsingar óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E - 9607“ fyrir miðvikudaginn 2. október. Skrifstofuhúsnæði Snyrtilegt og vel innréttað 260 fm húsnæði á 3. hæð í húseigninni Skeifunni 11 er til leigu. Húsnæðið er laust frá 1. október ’91. Gott útsýni. Upplýsingar veitir Ari í síma 812220. Fönn hf., Skeifunni 11. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A (í S S T A R F Mýrasýsla - Borgarnes Sjálfstaeðisfélag Mýrasýslu heldur aðalfund fimmtudaginn 3. október í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbaut 1. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Hvöt - félagsfundur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavfk, heldur fund þriðjudaginn 1. október kl. 20.30 í kjallara Valhallar. Dagskrð: 1. Kosning uppstillingarnefndar. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Markús Örn Ant- onsson, borgarstjóri. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. KENNSLA Lærið vélritun Morgunnámskeið byrjar 7. okt. Vélritunarskólinn, sími 28040. Námskeið að hefjast í helstu skólagreinum: Enska, íslenska, ísl. f. útlend- inga, stærðfræði, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. fBllorfliBslraefislan Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. Auðbrckka 2 . Kópavoqur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Judy Lynn syngur og prédikar. FÉLAGSLÍF □ MÍMIR 599109307- 1 FJHST I.O.O.F. 3 = 1739308 = 0 □ GIMLI 599130107 = 1 I.O.O.F. 10 = 1739308 'h = 0. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í Kristniboössaln- um, Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 30. september kl. 20.30. Bjarni Sigurðsson sýnir myndir úr ferð til Kenyja. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Aglow - Reykjavík kristileg samtök kvenna Fundurverður i kaffisal Bústaða- kirkju mánudaginn 30. septem- ber kl. 20.00. Gestur fundarins verður Þórdis Karlsdóttir úr Keflavík. Þórdís er ásamt eiginmanni sinum í forstöðu fyrir Veginum, kristnu samfélagi í Keflavik. Kaffiveitingar kosta 300 kr. Allar konur eru velkomnar og eru hvattar til að taka með sér gesti. KFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristiniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Samkoman er i umsjá Gideonmanna. Allir velkomnir. SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. VEGURINN Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræðslusamvera. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyrirbænir. Jesús frelsar og læknar i dag. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Gestur frá Kirkjulækjarkoti. Ræðumaður Hinrik Þorsteins- son. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Hjálpræðissamkoma í Dómkirkj- unni í dag kl. 16.30. Kafteinn Ben 'Nygaard talar. Verið vel- komin. Sunnudagaskóli í Her- kastalakjallaranum á sama tima. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band í safnaðarheimili Dómkirkj- unnar, Lækjargötu. Skygnilýsingafundur með Ritu Taylor teiknimiðli verð- ur 6. okt. kl. 20.30 í húsi Stjórn- unarskólans, Sogaveg 69. Pant- anir á einkafundi í símum 985- 35113 og 73406. Miðasala hefst klukkutíma fyrir fund. fámhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng. Vitnisburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumaður verð- ur Óli Ágústsson. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Skipholti 50b, 2.h. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir innilega velkomnir. BIútivist GRÓFINHII • IEYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAtl 14606 Dagsferðir sunnudag- inn 29. sept. Kl. 08.00 Dagsferö í Bása. Kl. 10.30 Reykjavíkurgangan, 10. áfangi. Grindavíkurgjá - Rauðhólasel - Tóustígur. Kl. 13.00 Tröllafoss. Um næstu helgi: 4.-6. okt.: Kerlingardalur - Mýrdalur. Sjá nánar í laugardagsblaðinu. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG (B ÍS1AN0S ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Dagsferðir FÍ sunnudaginn 29. sept.: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð. Stoppað um 4 klst. Göngu- ferðir um næsta nágrenni Langadals. Verð kr. 2.400,- 2) Kl. 10.00 Tungufellsdalur, haustlitir - Gullfoss að austan og vestan. Ekið fram Tungufellsdal og gengið að Gullfossi austanmeg- in og aðeins niður með Hvítá. Næst liggur leiðin að Gullfossi vestanmegin, í haustlitadýrð Haukadals og að lokum verður stoppaö á hverasvæðinu við Geysi. Verð kr. 2.000,- 3) Kl. 10.30 Verðferð 4: Stakkavikurvegur, gömul þjóð- leið í Selvog (samhliða Selvogs- götu). Gengið upp Grindarskörð fram- hjá Draugahlíðum og þar er kom- ið á Stakkavíkurveg. Litið við í Brennisteinsnámunum og endar svo leiöin við Hlíðarfjall í Sel- vogi. Verð 1.100,- 4) Kl. 13.00 Verðferð 4: Húsavík - Háaberg. Ekið til Herdísarvíkur og minjar um útræði skoðaðar á Háabergi í Herdísarvíkurhrauni. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna - rölt um láglendi við fjöruborð. Verð kr. 1.100,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU 3 S 11798 19533 Um næstu helgi 4.-6. okt. Haustlitaferð í Þórsmörk Uppskeruhátíð-grillveisla Það lætur enginn sig vanta í þessa lokaferð haustsins í Mörk- ina. Þórsmörkin skartar sínu feg- ursta haustlitabúningi. Göngu- ferðir á daginn, grillveisla og kvöldvaka á laugardagskvöldið. Ferðin í fyrra þótti takast sérlega vel og þessi verður örugglega ekki síðri. Gott tækifæri til að hitta feröafélaga úr ferðum sum- arsins og fyrr. Góð fararstjórn. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Grillmáltíð inni falin í verði. Aðrar feröir um næstu helgi: 1. Kjölur-Hvera- vellir, haust og vinnuferð. 2. Landmannalaugar-Jökulgil. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudaginn 9. okt. Ferðafélag Islands. NAMSKEIÐ I HUGEFLI Haldið í Menningar- miðstöðinni GerÖubergi Fimmtud. 3.okt. kl. 19.30 Efni námskeiðsins byggir á 5 ára rannsóknum og reynslu fjðlda íslendinga á möguleikum undirvitundaxinnar til að skapa djúpstæðar og varanlegar breytingar í lífi sínu. Hugefll hefur hjálpað fólki að: A Auka starfsorku og jafnvægi. A Bæta minni og einbeitingu. A Sofna dýpra og hvflast betur. A Auka velgengni og tekjur. A Oölast innri styrk og sjálfstraust. A öðlast meiri nánd og dýj>ri vináttu. A Hreinsa og losa karma. A Ná stjóm á neikvæðum hugsunum. A Fyrirbyggja hvfða og áhyggjur. A Auka vellfðan og hugarró. Námskeiðið er haldið á kvöldin, einu sinni í viku í 4 viktir (3. 10. 17. 24 okt.) Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson NLP pract. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning er hafín. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Nýaldarsamtakanna. HRINGDU í SÍMA 627701 Sendum bækling ef óskað er. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Þú svalar lestrarþörf dagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.