Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 15
/ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 tJ5 Símakort í nýjum búningi PÓSTUR og sími hefur gefið út nýtt símakort. Kortið gildir í síma- sjálfsala víða um landið og á hverju korti eru 100 skref. Útlit korts- ins er með nýju sniði í björtum litum. Kortanotkun landsmanna er orð- in mjög almenn. Auk bankakcrt- anna og greiðslukortanna er fólk farið að ganga með á sér ýmis fé- lagskort og aðgangskort. A næstu árum má búast við að símasjálfsal- ar sem taki við símakortum eða jafnvel venjulegum greiðslukortum verði sífellt algengari á kostnað gömlu myntsjálfsalanna. Símakort- in frá Pósti og síma eru nokkurs konar debetkort því sá sem hefur þau undir höndum getur hringt úr kortasímum sem búið er að koma fyrir víðs vegar um landið. Hverju korti fylgja 100 skref og eru þau seld á öllum póst- og símstöðvum á 500 krónur. Víða erlendis er farið að safna símakortum í mismundandi útgáf- um eins og frímerkjum. Auglýs- ingastofan Gott fólk var fengin til að sjá um hönnun kortsins og er ætlunin að á næsta ári komi síma- kort út í enn annarri útgáfu. (Fréttatilkynning) Bændur skoða fé í Vogarétt. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Réttað í Vogarétt Vogum. Fé Vatnsleysustrandarbænda var safnað saman í smalamennsku sunnudaginn 22. september og rekið til réttar á mánudagsmorgun í Vogarétt á Vatnsleysuströnd. Við réttarstörfin vakti einna mesta athygli hinn mikli fólksfjöldi. Hundruð manna var þar saman- kominn enda réttardagurinn einn stærsti mannfagnaður í hreppnum. Aðeins hluti fólksins var kominn til að draga fé í dilka. Flestir voru- börn er komu í skipulögðum hóp- ferðum frá þéttbýlisstöðum í ná- grenninu og samkvæmt gamalli venju var nemendum Stóru-Voga- skóía í Vogum gefið frí til að fara í réttina. Nú stendur yfír veruleg fækkun sauðfjár á Vatnsleysuströnd, þar sem einungist um eitthundrað kind- ur verða eftir á 4 bæjum. Réttar- störfin verða því ekki svipur hjá sjón þegar það hefur gengið eftir. - E.G. Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Staða efstu para eftir 2 kvöld af 5 í aðaltvímenningi félagsins. 28 pör mættu til leiks. Spilað í 14 para riðlum. A riðill: MagnúsSverrisson-SigurðurÁmundason 190 Þorvaldur Óskarsson — Karen Vilhjálmsdóttir 180 JónStefánsson-ÓlafwBergþórsson 175 HeimirTryggvason-TryggviÞ.Tryggvason 173 B riðill: Guðlaugur Nielsen — Birgir Sigurðsson 179 Gísli Tryggvason - Tryggvi Gíslason 175' Þorsteinn Erlingsson - Valdimar Eliasson 169 ÞorleifurÞórarinsson-ÞórarimiÁrnason 166 Staða efstu para: Magnús Sverrisson - Sigurður Ámundason 369 GuðlaugurNielsen-BirgirSigurðsson 363 Gísli Tryggvason — Tryggvi Gísiason 355 HeimirTryggvason-TryggviÞ.Tryggvason 353 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 345 Jóngeir Hlinason - Gunnar Birgisson 345 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í hausttvímenningnum. Úrslit: A-riðill, meðalskor 156. Gunnar Sigurbjörns. - Guðm. Gunnlaugsson 197 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjörnsson 182 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 171 B-riðill, meðalskor 108. ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 131 Þórður Björnsson - Birgir Örn Steingrímsson 121 Ármann J. Lárusson - Ragnar Björnsson 111 Staðan eftir að stig hafa verið færð til samræmis: OskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 344 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjörnsson 341 Gunnar Sigurbjörns. - Guðm. Gunnlaugsson 339 Vilhjálmur Sigurðsson - Sævin Bjarnason 328 Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir 327 Bridsfélag Breiðfirðinga Staðan í hausttvímenningi félagsins eftir tvær umferðir: MagnúsHalldórsson-MagnúsOddsson 615 Jón Stefánsson - Eysteinn Einarsson 604 Jóhann Jóhannsson - Oskar Þór Þráinsson 602 LárusHermannsson-OskarKarlsson 598 Guðrún Jóhannsdóttir - Gróa Guðnadóttir 595 Þórður Sigfússon - Hjámar Pálsson 587 Helgi M. Gunnarsson - Jóhannes Sigmarsson 587 Ljósbrá Baldursdóttir - Hjördís Eyþórsdóttir 586 Ingibjörg Halldórs. — Sigvaldi Þorsteinsson 569 NY SENDING AF GLÆSILEGUM SÓFASETTUM FRÁ FRAKKLANDI Frá Svíþjóð: Glersófaborð, hagstætt verð Frá Kaliforníu: Klukkur og sófaborð, sérstök og glæsileg. Armúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75 STJORNU Beint flug, gisting og úrvalsþjónusta við allra hæfi. Baltimore 3 nætur - frá 45.210 kr.* New York 3 nætur - frá 46.020 kr.* Kaupmannahöfn 2 nætur - frá 28.340 kr. Stokkhólmur 2 nætur - frá33.220 kr.* Lúxemborg 2 nætur - frá 31.290 kr.* Amsterdam 2 nætur - frá 28.960 kr.* Glasgow 3 nætur - frá 27.490 kr.* London 2 nætur - há 32.000 kr.* Osló 2 nætur - frá 28.600 kr.* BORGIR! flug og gisting Njóttu þess að komast eitthvað burt og vera til um stjörnuhelgi. Hafðu samband við þína ferðaskrif- stofu, soluskrifstofur okkar og umboðs- menn um allt land í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar). FLUGLEIDIR (EH *verð á manninn í tvfbýli m.v. staðgr. og gengi 13.9.1991: flugvallarskattur og forfallagjald (alls 2.350 kr.) ekki innifalið. ¦i i i¦ i ¦ i - ; 11; .¦"-.- .;.-¦_' ¦' -.>.'¦'.:-:• I .UOfcKÍéÍD 1Ó4 §0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.