Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/Rt»/SNItt*VAW/UVTA SEFTEMBEK19Ö1 ATVINNU AUGL YSINGAR Bessastaðahreppur auglýsir Staða við hunda- og hrossaeftirlit er laus til umsóknar frá og með 1. október 1991. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 653130 alla virka daga milli kl. 10 og 15. Bessastaðahreppur. Hárgreiðslukona óskast Óskum að ráða hárgreiðslukonu til starfa. Vinnutími þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 12.00-16.00. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 10.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Afgreiðslustörf Hagkaup óskar eftir að ráða starfsfólk í eftir- talin störf í verslun fyrirtækisins við Eið- istorg, Seltjarnarnesi: * Afgreiðsla á kassa. Heilsdagsstarf. * Afgreiðsla og uppfylling í ávaxta- og grænmetisdeild. Heilsdagsstarf. * Afgreiðsla í kjötborði. Hlutastarf eftir hádegi. Upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Fiskifræðingur/ sjávarlíffræðingur Óskum eftir að ráða fiskifræðing/sjávarlíf- fræðing til starfa hjá samtökunum. Umsóknir óskast sendar skrifstofu LÍÚ, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. mm^ SKJPASALA-SKIPALEIGA, JÖNASHARALDSSON^LÖGFR. SÍMI= 29500 Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við hjúk- runar- og dvalarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði, frá og með 15. október. Um er að ræða 80% starf. Umsóknarfrestur er til 5. október. Frekari upplýsingar um húsnæði og laun eru veittar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 97-61200 eða framkvæmdastjóra í síma 97-61205. Reykjavík Aðstoðar- deildarstjóri Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til um- sóknar á hjúkrunardeild G-2. Um er að ræða 80% starf. Hjúkrunarfræðinga eða hjúkrunarnema vantar á stakar vaktir og um helgar á hjúkr- unardeildir og heilsugæslu. Höfum barnaheimili. Upplýsingar veita ída og Jónína í símum 35262 og 689500. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskabjálfi eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast til starfa á leikskól- ann Fálkaborg. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 78230. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Þjónusta við aldraða Árbæjarsókn í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra óskar að ráða starfsmann til að ann- ast heimsóknarþjónustu aldraðra í sókninni. Æskilegt er að starfsmaður búi í Árbæjar- sókn. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu safn- aðarins í Árbæjarkirkju fyrir 8. október nk. Sóknarnefndin. Framreiðslunemar Óskum eftir að bæta við einum nema í fram- reiðslu sem fyrst eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 11.00 og 17.00. Sigtúni38. VINNU- OG DVALARHEIMIU SJÁLFSBJARGAR HÁTÚN1 II - SlMI 2!131 - ÞÖSTHÓU M14 13S KYKJAVÍK ¦ ÍSIAKD Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til aðhlynningarstarfa á vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar strax. Um fullt starf og/eða hlutastarf er að ræða, engar næturvaktir. Upplýsingar veitir Guðrún Eria Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hressan og duglegan hjúkrun- arfræðing í 100% starf á dvalarheimili aldr- aðra, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 98-11915. Skinney hf., Höfn vantar starfsfólk á komandi vertíð. Öll aðstaða á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Ingvi og Kristján í síma 97-81399, Ingvi heima 97-81354, Kristj- án 97-81254. Skinney hf. Bakarasveinn Óskum að ráða bakara til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. Tækniteiknari - ritari Óskum að ráða tækniteiknara sem hefur einnig góð tök á vélritun. Til greina kemur hálfs- eða heilsdagsstarf. Skriflegar umsóknir sendist til: Teiknistofunar Óðinstorgi Óðinsgötu 7, Reykjavík, sími 624488. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa, þ.m.t: * Skjalavörður, gott fyrirtæki, góð laun. * Afgreiðsla í góðri búsáhaldaverslun. * Afgreiðsla í sérverslun, vinnutími 14-19. * Trésmiður hjá góðri byggingavöruverslun. * Málarameistari, sölu- og ráðgjafastörf. * Bifvélavirki til bílaviðgerða, góð laun. * Lager- og afgreiðslumaður, byggingavörur. * Plastframleiðsla, vaktavinna, góð laun. * Verkamaður á trésmíðaverkstæði. * Bílaviðhald og þrif, traust fyrirtæki. * Viðhald, eftirlit og sala slökkvitækja. »B H/f Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiölun • Firmasala » Rekstrarraogjof Afgreiðslu-/ sölumaður Globus hf. óskar eftir starfsmönnum í eftir- farandi störf: Afgreiðslustarf: Við leitum að ungum og áhugasömum starfsmanni til afgreiðslustarfa í bílavarahlutaverslun. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu og/eða bekkingu á bví sviði. Sölumannsstarf: Um er að ræða almenn sölustörf, innkaup og heimsóknirtil söluaðila Stahlwille verkfæra. Nánari upplýsingar í síma 91-681555. Globusn LÁGMÚLA S. S. 681555. Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.