Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR29. SEPTEMBER 1991 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ÍÞRÓTTATÖSKUR VERD KR. 1.195,- VERÐ KR. 1.995,- POSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Toppskórinn, Kringlunni, Domus medica, Veltusundi, sími21212. s. 689212. Egilsg.3, s. 18519. me&mi Meim enþúgeturímyndaðþér! UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn, 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutóniist. — Sónata númer 5 í C-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Pavel Schmidt leikur á orgel Fríkirkjunn- ar i Reykjavík. — Mótettukór Hallgrímskirkju i Reykjavík syngur lög í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskelssonar og Atla Heimis Sveinssonar; Hörður Áskelsson stjómar. — Inngangur og Passacaglia i d-moll eflir Max Reger. Pavel Schmidt leikur á orgel Fríkirkjunnar i Reykjavík. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Árni Kristjánsson píanóleikari ræðir um guðspjall dagsins, Markús 4: 21-25, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. eflir Joseph Haydn. — Pianósónata i D-dúr i þrem þáttum og. — Andante og tilbrigði i f-moll. Alfred Brendel leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. Lokaþáttur. Frá Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Sigurður Grimsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarsor'.. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Dalvík. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Útvarpsleiklist 60 ára. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 15.30 Tónlistarþáttur. Moira Anderson, Andy Stew- art, Erna Ingvarsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Sven Bertil Taube, einsöngvarakvartettinn og fleiri syngja létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Umsjón: Már Magnús- son. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Camilo José Cela. Svipmynd af Nóbels- skáldi. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Kristinn R. Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvóldsihs. 22.15 Veðurfregnir. ,. JA NU SKIL EG TUNOUMALA T#LVAN II I X A G I O T ERT ÞÚ AÐ FARA í FERDALAC BOA í TUNCUMÁLANÁM ? (SLENSKA. DANSKA. ENSKA. FRANSKA. ÞÝSKA. SPÆNSKA ALLT ISÖMU TÖLVUNNI. YFIR 3000 ORD OG ORDA- SAMBÖND Á HVERJU HINNA SEX TUNGUMÁLA SEM TÖLVAN 8ÝR YFIR FÆST UM LAND ALLT 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr „Kátu ekkjunni" eflir Franz Lehár. Zoltan Keleman, Teresa Stratas, René Kollo, Elizabeth Harwood, Donald Grobe syngja með" filharmóniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón; Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfrértir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Söngurvilliandarinnar. ÞórðurArnasonleikur dægurlóg frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.03 idagsinsönn - Þrjóunarhjálp. Umsjón: Bryn- hildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30- Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson i spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Abraham Lincoln, sem var for- seti Bandaríkjanna í Þræl- astríðinu. Stöð2: stríðið BMHBB Stöö 2 sýnir í dag "I £í 25 margverðlaunaðann AU og sögulegan heim- ildarmyndaflokk um þræl- astríðið, þessa blóðugu borga- rastyrjöld Bandaríkjamanna. I þessum fyrsta þætti er fjallað um orsakir og upphaf þræl- astríðsins auk þess sem Ken Burns, framleiðandi þáttanna, leggur áherslu á þátttöku svertingjanna í þessari baráttu sem snerist um frelsi og mann- réttindi. Þættirnir eru níu tals- ins og verða vikulega á dag- skrá. Sjónvarpid: Prísundir ¦¦¦M I sjónvarpsmynd kvöldsins kynnumst við tveimur konum eycy 15 í sitthvorum heimshlutanum sem báðar berjast gegn kúgun "« — og niðurlægingu. A Englandi er Jenný bundin í klafa at- vinnuleysis og fátæktar, auk þess sem hún lifir í stöðugum ótta við drykkfelldan eiginmann sinn sem beitir hana líkamlegu ofbeldi. í Rússlandi er skáldkonan írena tekin til fanga fyrir ljóð sín. Þegar Jenný fær vitneskju um aðstæður írenu og kynnist ljóðum hennar öðlast hún styrk til að gera eitthvað í sínum eigin málum. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Aðalstööin: Fiðríngur ¦¦¦¦¦ í dag, sem aðra nOO sunnudaga, er þáttur- """" inn Fiðringur á dag- skrá. Þeta er þáttur léttra og ljúfra laga með blönduðu efni úr ýmsum áttum og þátttöku hlustenda. íþróttalíf helgarinn- ar verður til umfjöllunar og at- hugað hvað um er að vera að kvöldi sunnudagsins og hugur- inn látinn reika úr einu í annað. Umsjónarmaður er Hákon Sig- urjónsson. Hákon Sigurjónsson. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦i Haustferöír til Edtofoor Kynningarverð - fyrstu 180 sætin 2DAGAR " 3DAGAR K 15.900 5. nóv., 8. nóv., 15. nóv., 22. nóv. og 2ð.nóv. 16.900 21. okt., 9. des. og 16. des. Alltaf með lægsta verðið FLUGFERDIR 5DLHRFLUC __ Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar ferðir til Edinborgar. Gisting á hótel Holiday Inn . íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi. Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Edinborg, höfuðborg Skotlands er heillandi og fögur. Þar er margt að sjá, kastala, sögufrægar byggingar og listasöfn. Edinborg er lífleg borg með fjölbreytilega skemmtistaði og menningu. Edinborg stendur á fögrum stað á hæðum við Forth fjörðinn. Öll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar. uii viiiuciusuiuyiciunui ¦JiiÉ.Éi ¦¦ nrwiniMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.