Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 28
«28 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNW'DAGUR 29.1SBPTEMBER 1991 STJÓRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (?*£ í dag hefst hjá þér gleðitími sem meðal annars býður upp á ástarævintýri og ferðalög. Sjálfsbetrunarhvötin leiðir til þess að sumir í þessu merki setjast aftur á skólabekk. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Dagurinn verður jafn ánægju- legur og gærdagurinn. Hjón og sambúðarfólk tekur ákvarðanir sem varða langtíma öryggi þeirra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æj$ Þú leggur áherslu á samveru með vinum og vandamönnum. Pör ættu að fara saman á ein- hvern stað sem þeim er kær. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hlg Sumir öðlast viðurkenningu yfirmanna í dag. Þú gerir áætlanir um framtíðina og skellir þér út á lífið í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e^ Það gefst ekki betri dagur en í dag til þess að njóta lífsins. Þú öðlast gleði gegnum börnin og ástarævintýr. Gleymdu ekki að trimma eilítið. Meyja (23. ágúst - 22. september) <j&£ Þú munt bjóða fólki heim í dag og gera talsvert af því á næst- unni. Ættíngi nokkur sýnir að hann kann að meta hugulsemi þína. Sumír ykkar fá fjárhags- aðstoð frá fjölskyldulim. (23. sept. - 22; október) 1S% Þú tekur þér ferð á hendur í dag. Best er að nota morgun- inn til íhugunar. Góðar fréttir færðu og nágranni mun gera þér greiða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) <<$£ Fyrir tilviljun býðst þér óvænt nýtt atvinnutækifæri og verð- ur að teljast heppinn. Þú verð- ur iðinn við búðaráp á næst- unni og gerir góð kaup. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ssð Þér gengur allt í haginn í dag og sjálfstraustið eykst til muna. Þú skapar þér ný tæki- færi og semur ný framtíðará- form. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^^ Þú ert önnum kafinn við verk- efni sem verður að vinnast bak við tjöldin. I kvöld muntu njóta þess að vera einn með þinni heittelskuðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 5*^> Félagslífið tekur mikinn tíma frá þér um þessar mundir. Sumir kynnu að lenda í ástar- ævintýrum eða a.m.k. hitta einhvern af hinu kyninu sem þeir falla fyrir. Tækifæri bjóð- ast til ferðalaga og góðar fréttir berast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S££ Þú ert kappsfullur í dag og lætur vaða á súðum. Ert með mörg járn í eldinum og líklega fer það að skila sér. Þú villt öðlast starfsframa og setur markið mjög hátt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. inniiiiiiiiiui UlllllUIIIIHH.I.lll.lllll DYRAGLENS HUM ER. SÆ^ &ETT ER_ .£N UATTU H/iN/l PLATA Pi<3 iiiiiiJiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiijfwiiiiiiiiiiLiittiiiiiiiiiiiifftiTiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiijiiiuiiiiiiiii'iittiiniiiimiHiiniiiiiHHiiii GRETTIR pAB> EIN A S&M ÉG BlP" UM BR SANNGIRNI.' ( CR. I>AE> TIL OF , \ V*!)KIIS /V1ÆUST?.' / HVERNIQ STENPORvA pVi /t6> PÖ 1SX EET AIBP TVÆR KÖIcUie £N EG BM /. TOMMI OG JENNI UOSKA és EB. ektef )HM& UM „ Wjssum HM&l.iaörHLEtF? É3 FÉICK. \hO. VA£ u*ni* V(wo SAUNAe-^i ¦*-\l£tSA if MF É6 FtNN £NMþA Wi BKA6ÐI&.AF ) . % / 3. 'OUUM ..i.-.u.i-.i......,-. mtmmmm mmmffmmmrmmmrrrmmmmmmt FERDINAND SMAFOLK U)E 5H0ULD PUT LIP5TICK 0N,ANP LEAVE NICE REP KI55 PRINTS AT TUE BOTTOM OF THE LETTER:.. CHUCK UJOULDNT KNOWWHATTHE'r' WERE.. ií'iim'iiVmít „ ,. / rrri'rr Kæri Kalli, þá erum við hérna- í Viö ættum að setja á okkur varalit, og skilja Kalli myndi ekki vita hvað sumarbúðunum. Saknarðu okkar? eftir falleg rauð kossaför neðst á bréfinu ... það væri ... Við söknum þín. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Helsta verkefni sagnhafa í 6 laufum er að vinna slag úr spaðalitnum á sem öruggastan máta. Suður gefur; allir á hættu. Norður ? K8642 VÁ73 ? Á10 + KD5 Suður ? Á7 ¥ 10952 ? K ? Á87642 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar' Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Allirpass ¦gervisögn, krafa. Útspil: laufgosi. Hvernig er best að spila? Það er svolítið bagalegt að eiga ekki millispihn í trompi, því ef spaðinn liggur 4-2 er stór hætta á yfirtrompun. En það er hægt að vinna á móti þeirri hættu. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn heima á laufás, tekur spaðaás og tígulkóng. Fer svo inn á blindan á tromp, hendir spaða niður í tígulás og trompar spaða: Norður ? K8642 VÁ73 ? Á10 4KD5 Vestur ? G3 ¥KG8 ? D8642 ? G109 Austur ? D1095 *D64 ? G9753 ? 3 Suður ? Á7 V10952 ? K ? Á87642 Eftirleikurinn er auðveldur; lauf á borðið og spaðinn próf að- ur. Þessi vandvirkni borgaði sig greinilega, úr því að vestur var með tvo spaða og þrjú lauf. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna bandaríska meistara- mótinu í Los Angeles í ágúst kom þessi staða upp í viðureign banda- ríska stórmeistarans Roman Dzindzichashvili (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og kól- umbiska alþjóðameistarans Gild- ardo Garcia (2.470) 21. Hcd5! - exdS, 22.- Dg4 - g6, 23. Rxh6+ - Kg7, 24. Rhf5+ - kg8, 25. e6! og svartur gafst upp, því hann á enga vörn við hótun- inni 26. exf7+. Jafnir og efstir á mótinu urðu bandaríski stórmeist- arinn Michael Rohde og Akopjan, Sovétr., með 10 v. af 12 möguleg- um. Mæstir komu Dzindzichas- hvili, Tony Miles og Sovétmenn- irnir Goldin og Lputjan með W2 v. Á meðal 13 skákmanna sem hlutu 9 '/2 v. voru Boris Gúlko sem nú teflir hér á heimsbikarmótinu og Tékkinn Lubomir Ftacnik. Akopjan hefur verið mjög sigur- sæll upp á síðkastið, frá Los Angeles hélt hann til Rúmeníu þar sem hann varð heimsmeistari unglitiga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.