Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 28

Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 28
(28 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR 'SUNNCJ'IXAGUR 29.1SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) í dag hefst hjá þér gleðitími sem meðal annars býður upp á ástarævintýri og ferðalög. Sjálfsbetrunarhvötin leiðir til þess að sumir í þessu merki setjast aftur á skólabekk. Naut (20. apnl - 20. maí) Dagurinn verður jafn ánægju- legur og gærdagurinn. Hjón og sambúðarfólk tekur ákvarðanir sem varða langtíma öryggi þeirra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú leggur áherslu á samveru með vinum og vandamönnum. Pör ættu að fara saman á ein- hvern stað sem þeim er kær. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »■« Sumir öðlast viðurkenningu yfirmanna í dag. Þú gerir áætlanir um framtíðina og skellir þér út á lífið í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það gefst ekki betri dagur en í dag til þess að njóta lífsins. Þú öðlast gieði gegnum börnin og ástarævintýr. Gleymdu ekki að trimma eilítið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú munt bjóða fólki heim í dag og gera taisvert af því á næst- unni. Ættingi nokkur sýnir að hann kann að meta hugulsemi þína. Sumir ykkar fá fjárhags- aðstoð frá fjölskyldulim. Vog (23. sept. - 22. október) Þú tekur þér ferð á hendur í dag. Best er að nota morgun- inn til íhugunar. Góðar fréttir færðu og nágranni mun gera þér greiða. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Fyrir tilviljun býðst þér óvænt nýtt atvinnutækifæri og verð- ur að teljast heppinn. Þú verð- ur iðinn við búðaráp á næst- unni og gerir góð kaup. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér gengur allt í haginn í dag og sjálfstraustið eykst til muna. Þú skapar þér ný tæki- færi og semur ný framtíðará- form. Steingeit (22. des. — 19. janúar) & Þú ert önnum kafinn við verk- efni sem verður að vinnast bak við tjöldin. í kvöid muntu njóta þess að vera einn með þinni heittelskuðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Félagslífið tekur mikinn tíma frá þér um þessar mundir. Sumir kynnu að lenda í ástar- ævintýrum eða a.m.k. hitta einhvern af hinu kyninu sem þeir falla fyrir. Tækifæri bjóð- ast til ferðalaga og góðar fréttir berast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) I£* Þú ert kappsfullur í dag og lætur vaða á súðum. Ert með mörg járn í eldinum og líklega fer það að skila sér. Þú villt öðlast starfsframa og setur markið mjög hátt. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðrcynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND fföít<Uu 'WjJUL; JuAjl Ult OAJL tct Carmjj. jó'o uul ? lOU rrruAA, jjou,. Kæri Kalli, þá erutn við hérna- í sumarbúðunum. Saknarðu okkar? Við söknum þín. U)E 5H0ULD PUT LIP5TICK 0N,ANP LEAVE NICE REP KI55 PRINT5 AT THE BOTTOM OF THE LETTER... Við ættuin að setja á okkur varalit, og skilja eftir falleg rauð kossaför neðst á bréfinu ... SMÁFÓLK f:huck wouldn'tN l KN0U) WHATTHEV' ) \WBRE.. í IQOÍ Æ;C\ Jt ’Í-Þ’iviíií’i': Kalli myndi ekki vita hvað það væri ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Helsta verkefni sagnhafa í 6 laufum er að vinna slag úr spaðalitnum á sem öruggastan máta. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K8642 ♦ Á73 ♦ Á10 ♦ KD5 Suður ♦ Á7 ¥ 10952 ♦ K ♦ Á87642 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar' Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Allir pass ' gervisögn, krafa. Útspil: laufgosi. Hvernig er best að spila? Það er svolítið bagalegt að eiga ekki millispiiin í trompi, því ef spaðinn liggur 4-2 er stór hætta á yfirtrompun. En það er hægt að vinna á móti þeirri hættu. Sagnhafí tekur fyrsta staginn heima á Iaufás, tekur spaðaás og tígulkóng. Fer svo inn á blindan á tromp, hendir spaða niður í tígulás og trompar spaða: Vestur ♦ G3 ¥KG8 ♦ D8642 ♦ G109 Norður ♦ K8642 ¥ Á73 ♦ Á10 ♦ KD5 II Austur ♦ D1095 ¥ D64 ♦ G9753 ♦ 3 Suður ♦ Á7 ¥10952 ♦ K ♦ Á87642 Eftirleikurinn er auðveldur; lauf á borðið og spaðinn prófað- ur. Þessi vandvirkni borgaði sig greinilega, úr því að vestur var með tvo spaða og þijú lauf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna bandaríska meistara- mótinu í Los Angeles í ágúst kom þessi staða upp í viðureign banda- ríska stórmeistarans Roman Dzindzichashvili (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og kól- umbíska alþjóðameistarans Gild- ardo Garcia (2.470) 21. Hcd5! - exd5, 22. Dg4 - g6, 23. Rxh6+ - Kg7, 24. Rhf5+ - kg8, 25. e6! og svartur gafst upp, því liann á enga vörn við hótun- inni 26. exf7+. Jafnir og efstir á mótinu urðu bandaríski stórmeist- arinn Michael Rohde og Akopjan, Sovétr., með 10 v. af 12 möguleg- um. Mæstir komu Dzindzichas- hvili, Tony Miles og Sovétmenn- irnir Goldin og Lputjan með 9‘/2 v. Á meðal 13 skákmanna sem hlutu 9 [/i v. voru Boris Gúlko sem nú teflir hér á heimsbikarmótinu og Tékkinn Lubomir Ftacnik. Akopjan hefur verið mjög sigur- sæll upp á síðkastið, frá Los Angeles hélt hann til Rúmeníu þar sem hann varð heimsmeistari unglinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.