Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 45

Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 45 SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER * STÖÐ2 15.45 ► Eðaltónar. 16.25 ► Þrælastríðið (The Civil War - The Cause). Marg- verðlaunaður og sögulegur heimildarmyndaflokkur um þessa þlóðugu þorgarastyrjöld Bandaríkjamanna. i þessum fyrsta þætti er fjallað um orsakir og upphaf þrælastríðsins. 18.00 ► 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.40 ► Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD áJí. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Elvis rokkari. Leikinn framhalds- þáttur um Elvis Presley. 20.20 ► Hercule Poirot. Breskursakamála- þáttur. 21.15 ► Heimsbikarmót Flugleiða'91. 21.25 ► Mannvonska (Evil in Clear River). Sannsöguleg mynd sem gerist ismábæi Kanada. Kennara nokkrum ervikiðúrstarfi- og hann ákærður fyrir að ala á kynþáttahatri nemenda sinna. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Randy Quaid ogThomas Wilson. 23.00 ► Heimsbikarmót Flugleiða'91. 23.15 ► Flóttinn úrfangabúðunum. (Cowra Break- out). Annar þáttur. 00.10 ► Leiðin til Singapore (Road to Singapore). Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd. 1.35 ► Dagskrárlok. FM?909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þátiur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spumingaleikur í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Kvöldtónar. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 09.00 Lofgjörðartónlist. 12.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúiason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Morguntónar. Hafþór Frey. 11.00 Fréttavikan með Hallgfimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttasstofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 KristóferHelgason. Flóamarkaðurinn i gangi. 15.00 í laginu. Sigmundur Emir Rúnarsson. 16.00 Hin hliðin, Sigga Beinteins. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmunds- son, stjörnuspekingur. 00.00 Eftir miðnætti. Bjöm Þórir Sigurðsson. 04:00 Næturvaktin 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tonlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsí-listinn. Ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. Fm W4 -8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- son og Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskrárlok. Rás 2: Dægumnálaúlvarp Dægur- málaút- varpið heldur upp á fjög- urra ára afmæli sitt um þessar mundir. Að sögn Stefáns Jóns Hafsteins, dag- skrárstjóra á Rás 2 og frumkvöðuls dægurmálaútvarps- ins, eru menn þar á bæ ánægðir yfir við- tökum hlustenda á morgunþættinum og síðdegisþættinum Dagskrá. Með til- komu vetrardag- skrár verða báðir þættirnir efldir að sögn Stefáns Jóns. Fréttastofa útvarps verður með fréttaþáttinn Hér og nú inni í dægurmálaútvarpinu. Dagskra mun nokkuð breyta um áferð í vetur og margir nýir pistla- höfundar taka til máls. Þau sem vinna þáttinn verða Þorsteinn J. Vilhljálmsson, Katrín Baldursdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein en þeir tveir verða áfram við stjóm Þjóðarsálarinnar. Stefán Jón Hafstein. Stöð 2;. Fúsi fjörkáHúr ■■■ Arisul böm geta horft á Fúsa fjörkálf sem er hugrakkur andar- 935 ungi sem alltaf er að lenda í einhveiju skemmtilegu þegar hann berst gegn óréttlæti og gætir vina sinna. Fúsi á marga góða vini sem oft þarfnast hjálpar hans og Fúsi er engin liðleskja þegar einhver á um sárt að binda. Vinir hans eru kanínur, hamstr- ar, froskar, hundar, gæsir, kettir, fiskar og apar. Það er fátt sem Fúsi lætur sér fyrir brjósti brenna þegar vinur í neyð er annars veg- ar og hann mætir á staðinn með hjálparmenn sína á ólíklegustu farartækjum. Það besta við Fúsa er þó óþilandi trú og bjartsýni á að allt fari vel að lokum. Sjónvarpið: _ Úr handraðanum ■■■■■ Andrés Indriðason OA 30 heldur áfram að sýna "U sjónvarpsáhorfendum brot úr gömlum sjónvarpsþátt- um. í kvöld verða atriði frá ár- inu 1967 kölluð upp. Meðal efn- is er umfjöllun Kristjáns Eld- járns um skurðlist Bólu Hjálm- ars í þættinum Munir og minj- ar. Sýnt verður úr þættinum Ævintýrið við Tjörnina sem gerður var í tilefni af 70 ára afmæi Leikfélags Reykjavíkur og fylgst verður með Rannveigu og krumma lesa bréf frá böm- um ársins 1967. Rannveig og krummi. AXIS HUSGOGN HF. SMIÐJUVEGI 9, KÓPAVOGI SÍMI: 43500 >tv- • -'m . i i||íp|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.