Morgunblaðið - 04.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1991, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991 I/ELKOMINÍ TESS Glæsilegar haustvörur frá Daniel D. Einnig golffót fyrir dömur og herra frá hinu frábæra fyrirtæki Carven í París. v Opið kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. TKSSS v NEi NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Subaru 1800 4 x 4 st. '87, sjálfsk., ek. 104 þ. km. V. 790 þús. (sk. á ód). Einnig '85, beinsk., ek. 108 þ. km. V. 620 þús. (sk. á ód). MMC Galant 2.0 GLSi Super Saloon '89, „perlu“hvítur, sjálfsk., álfelgur, ek. 78 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Gullfallegur bíH. V. 1280 þús. Mazda 929 GLX 2,2i 12 ventla ’87, rafm. í öllu, sjálfsk., A.B. S. topplúga, ek. 43 þ. km. V. 1080 þús._____________________________________ Honda Civic DX '89, hvítur, ek. 30 þ. km. 5 g. V. 760 þús. Cherokee Laredo 4.0L '89, sjálfsk., ek. 53 þ. km. Einn m/öllu. V. 2.3 millj. Chevrolet Blazer S-10 Sort (4.3L) '88, sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús. (sk. á ód). Chrysler Le Baron GTS '89, rafm. í öllu, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús. (sk. á ód). Citroen AX Sport '89, ek. 17 þ. km. Spræk- ur sportari. V. 720 þús. (sk. á ód). Citroen BX '90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km. V. 830 þús. (sk. á ód). Daihatsu Feroza El II '89, ek. 47 þ. km., ýmsir aukahl. V. 1070 þús. (sk. á ód). Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 580 þús. Honda Civic Shuttle 16i 4 x 4 '90, 5 g., ek. 37 þ. km. V. 1250 þús. (sk. á ód). MMC Lancer GLX '89, 5 g., ek. 31 þ. km. V. 860 þús. Einnig Lancer hlaðb. '91, ek. 6 þ. km. V. 1070 þús. MMC Pajero turbo diesel (stuttur) '90, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 1830 þús. (sk. á ód). Nissan Patrol diesel (langur), 7 manna '83, ek. 30 þ. km. á vél. V. 1250 þús. Nissan Patrol turbo diesel (langur) '90, 7 manna, ek. 24 þ. km. V. 2900 þús. (sk. á ód). Nissan Sunny SLX '88, sjálfsk., ek. 46 þ. km. V. 720 þús. Peugout 205 XR '88, 5 gíra, ek. 64 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 500 þús. Range Rover 4d. '85, ek. 29 þ. km. V. 1850 þús. (sk. á ód). Saab 900 turbo 16v '86, ek. 52 þ. km. V. 990 þús. Suzuki Vitara JLX '90, 5 g., ek. 37 þ. km. Mikið af aukahl. V. 1300 þús. (sk. á ód). Toyota Extra Cap V-6 '89, 5 g., ek. 30 þ. mílur. Mikið af aukahl. V. 1750 þús. Toyota Hilux Douple Cap m/húsi '88, ek. 50 þ. km. V. 1400 þús. (sk. á ód). Toyota Landcruiser turbo diesel (langur) '87, einn m/öllu ek. 140 þ. km. Topp ein- tak. V. 2.6 millj. (sk. á ód). Toyota Landcruiser turbo diesel (stuttur) '86, nýyfirfarinn. Gott eintak. V. 1220 þús. Volvo 240 DL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 73 þ. km. Fallegur bíll. V. 930 þús. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 MMC Colt GLXi, órg. 1990, vélarst. 1500, 5 gíra, 3|a dyra, rauður, ekinn 20.000. Verð kr. 900.000,- MMC Pojero super, órg. 1990, V6-3000 sjólfsk., 5 dyra, tvílitur, ekinn 25.000. Verð kr. 2.500.000,- MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíro, 4ra dyra, Ijésblór, ekinn 32.000. Verö kr. 830.000,- VW Golf CL, órg. 1990, vélarst. 1600, sjólfsk. 3ja dyra, dökkblór, ekinn 21.000. Verð kr. 860.000,- MMC Space Wagon 4x4, 7 monno, órg. 1991(90), vélarst. 2000, 5 gíra, 5 dyra, bvítur, ekinn 11.000. Verð kr. 1.420.000,- stgr. MMC L-300 Mini Bus 4x4, órg. 1991(90), vélarst. 2000, 5 gíra, 5 dyra, steingrór, ekinn 9.000. Verð kr. 1.800.000,- stgr. ATH! Inngangur frá Laugavegi MTAÐIfí fíllAfí LAUGAVEGI 174 - SIMI 695660 AATH! Þriggja ára abyrgöar Skirlainl lyrir Mitsubishi bitreiðir gildir jrá fyrsla skraningardegi Stöðnun og samdráttur Mikill halli er á ríkissjóði og fjárþörf hins opinbera óseðjandi, viðskiptakjör fara versnandi og afli heldur áfram að minnka. Blikur eru á lofti í efnahagsmálum þjóðar- innar og því ærin verkefni framundan. Þetta segir í ritstjórnargrein „Á döfinni", blaðs Félags ísl. iðnrekenda. Nýttálver Ritstjórnargreinin er skrifuð í framhaldi af endurskoðaðri þjóð- hagsspá Félags ísl. iðn- rekenda og er þar tekið tillit til minnkunar á afla- heimildum á nýbyijuðu kvótaári, svo og nokkurs aðhalds í opinberum framkvæmdum á næsta ári. 1 greininni segir að spáin geri ráð fyrir samningum um 200 þús. tonna álver og að virkj- unarframkvæmdir hefj- ist á næsta ári af fullum krafti, enda vaxandi líkur á að af fram- kvæmdum verði. Þá seg- ir í ritsljóniargreininni: „í spá FÍI í mai sl. var einnig gert ráð fyrir nýju álveri. Þar var í aðalat- riðum reiknað með óbreyttum fiskafla á næsta ári en engar tillög- ur lágu þá fyrir um afla. Niðurstaðan var sú að landsframleiðslan gæti vaxið um allt að 3,5% á næsta ári, þótt um það ríkti veruleg óvissa. Ahrifin af breyttum forsendum um sjávarafla eru þau að landsfrani- leiðslan verður að Iíkind- um nær óbreytt milli ár- anna 1991 og 1992. Ef þetta gengur eftir verður landsframleiðslan 1992 3% minni en hún var árið 1987. Tímabil samdráttar og stöðnunar heldur þannig áfram á næsta ári og hefur þá staðið í fimm ár. Á þessum tírna hefur dregið verulega í sundur með okkur og nágraima- þjóðum. Ójafnvægi Efnahagsframvindan á íslandi um þessar mundir einkemiist af talsverðum vexti þjóðar- útgjalda en horfur eru á að framleiðslan vaxi mun hægar. Talið er að á þessu ári vaxi landsfram- leiðsla einungis um 0,5% frá fyrra ári. Árið 1992 er búist við áframhald- andi stöðnun. Þetta mis- vægi í þróun þjóðarút- gjalda og landsfram- leiðslu felur í sér að halU á viðskiptum við útlönd fer vaxandi. Þaimig gæti viðskiptahalli orðið 12 milljarðar króna eða 3,5% af landsframleiðslu á þessu ári en 20 milljarð- ar eða 5,5% á því næsta. Þetta er alvarleg ámiim- ing um efnaliagslegt ójafnvægi. Hjaðnandi verðbólga Ein helsta ástæða lítils hagvaxtar árin 1990— 1992 er samdráttur í út- flutniiigi. Þessi samdrátt- ur orsakast af aðhaldi við úthlutun aflakvóta. Nokkur óvissa ríkir þó enn í þessum efnum þar sem hámarksafli sumra tegunda svo sem loðnu hefur enn ekki verið ákveðinn. Möguleikar eiu á að verðbólga haldi áfram að hjaðna á þessu ári og á því næsta þótt örugglega megi vænta nokkuri-a tímabundinna sveiflna. Á þessu ári er gert ráð fyr- ir að verðbólga á mæli- kvarða framfærsluvísi- tölu verði í námunda við 7%, mælt á milli ársmeð- altala. Á sama mæli- kvarða gæti verðbólga á næsta ári orðið um 6,5%. Þessu til grundvallar liggur að gengi krónunn- ar verði áfram stöðugt og að í haust verði samið um hóflegar lamiaiiækk- anir í takt við væntanleg- ar framleiðnibreytingar, þannig að samkeppnis- staða innlendrar fram- leiðslu versni ekki. Ehm- ig verður að di-aga úr þensluáhrifum ríkisfjár- mála. Nú er víst að ríkissjóð- ur verður rekhm með halla á þessu ári og því næsta. Þetta er vísbend- ing um hættuna á efna- liagslegum óstöðugleika. Áhyggjur Þegar litið er á þróun ýmissa hagstærða um þessar mundir og niður- stöður fyrir árin 1991 og 1992 er ærin ástæða til að hafa áhyggjur af framvindu mála. Laun hafa hækkað meira en Itjá erlendum keppinautuin og sama gildir um ýmsan aiman rekstrarkostnað. Þannig segir í tölum frá Seðla- hankanum að raungengi krónunnar verði um 5,5% hærra á þessu ári en 1990 ef miðað er við laun, en 2,5% ef miðað er við verðlag. Samkeppnis- staða iðnaðarins hefur þannig versnað verulega. Raunvextir hafa hækkað og eru nú hærri en þeir hafa verið um árabil. Hár fjármagns- kostnaður dregur mátt úr atvimiulífinu og fjár- festing í nýjungum verð- ur lítil. Þrátt fyrir háa raun- vexti hefur imiflutningur aukist mikið og við- skiptalialli á næsta ári stefnir í að verða meiri í hlutfalli við landsfram- leiðslu en hann hefur verið frá árinu 1982. Mikill halli er á ríkis- sjóði og fjárþörf hins opinbera óseðjandi. Viðskiptakjör fara versnandi og afli heldur áfram að minnka. Skiptir sköp- um Það eru þannig vægast sagt blikur á lofti í efna- liagsmálum þjóðarimiar og verkefni því ærin framundan. Þessi staða er ekki al- veg ný hér á landi. Við höfum staðið i þessum sporum áður. Nú reynir á hvort við getum brugð- ist við með öðrum hætti en áður þannig að takist að ti-yggja efnaliagsleg- an stöðugleika til lengri tíma en ekki aðeins um stundarsakir. Þetta mun skipta sköpum fyrir hag- vöxt og lífskjör í land- inu.“ j FÖSTUDAGUR TIL FJÁR T I HITAKÖNNUR 1 í DAG 1 I Á KOSTNAÐARVERÐI JL SÍMINN ER 689400 1 byggtÖbuið k| IJ, 1 KRINGLUNNI f BYGGT & BÚIÐ I\HINGLUNNI Ea

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.