Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 28
28
Brids_________________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Eskifjarðar og
Reyðarfjarðar
Nú er hafíð vetrarstarf félagsins,
spilaðir hafa verið þrír eins kvölds
tvímenningar, sem hafa verið upphitun
fyrir aðaltvímenning er hefst nk.
þriðjudag.
Urslit hafa verið eftirfarandi:
17. september.
Haukur Bjömsson - Þorbergur Hauksson 266
Jónas Jónsson - Guðmundur Magnússon 248
Aðalsteinn Jónsson - Gísii Stefánsson 240
Atli V. Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 232
24. september.
Jóhann Þorsteinsson - Árni Guðmundsson 187
Bjami Kristjánsson - Svavar Kristinsson 180
Sigurður Freysson - Árni Helgason 171
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 4. OKTOBER 1991
AtliV.Jóhannesson-JóhannÞóraiinsson 165
1. október.
BúiBirgisson-Jón-IngiIngvai-sson 189
SigurðurFreysson-ísakOlafsson 182
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 182
Haukur Bjömsson - Þorbergur Hauksson 172
Bridsdeild Rangæinga
Eftir eitt kvöld í hausttvímenning
er staða efstu para þessi:
Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 204
Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 192
Svanfríður Ingvarsdóttir — SæmundurJónsson 174
Ásgeir Benediktsson - Ólafur Sigurðsson 173
EinarPétursson-LofturPétursson 166
Bridsfélagið Muninn
Bridsfélagið Muninn í Sandgerði hóf
starfsemi sína miðvikudaginn 2. októ-
ber. Byijað var á eins kvölds tvímenn-
r / •11 l , r .•/ (I - . ' ; (7 mg. Þatttaka var frekar dræm eða 8
pör.
4 efstu pörin voru þessi:
Birkir Jónsson - Bjöm Dúason 99
Gaiúar Garðareson - Lárus Ólafsson 97
Karl G. Karlsson - Karl Einareson 95
Eyþór Jónsson - Víðir Jónsson 94
Spilað var í samkomuhúsinu. Spilað
verður á miðvikudögum kl. 20.00.
Nýir spilafélagar og áhorfendur eru
velkomnir.
Bridsfélag
V estur-Húnvetnigna,
Hvammstanga
Starfseminhófst 17. september með
tvímenning. Úrslit:
Unnar Atli Guðmundsson - Erlingur Sverrisson 48
Hailmundur Guðmundsson - Konráð Einarsson 40
EggertÓ.Levy-SiguiðurÞoivaldsson 40
23. september, tvímenningur.
Unnar Atli Guðmundsson - Erlingur Sverrisson 50
• Einar Jónsson - HallmundurGuðmundsson 40
Sigurður Þorvaldsson - Guðm. H. Sigurðsson 39
Elías Ingimarsson - Jóhanna Harðardóttir 39
1. október, tvímenningur.
Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 70
Guðm. H. Sigurðsson - Sigurður Þorvaldsson 68
Bjami Valdimarsson. - ValgerðurJakobsdóttir 68
Stjórn Bridsfélagsins skipa nú: For-
maður Einar Jónsson, Melveg 8, s.
12480. Gjaldkeri Guðmundur Haukur
Sigurðsson, Kirkjuveg 10, s. 12393.
Ritari: Unnar Atli Guðmundsson,
Melaveg 17, s. 12617. Meðstjórnendur
Sigurður Þorvaldsson, Strandgötu 13,
s. 12352. Karl Sigurðsson, Hvamm-
stangabraut 7, s. 12349.
Símbréf
Þeir sem vilja senda þættinum
símbréf er það velkomið. Númerið er
69-11-81. Munið að láta ætíð föður-
nöfn fylgja mannanöfnum. Það er
ekkert leiðinlegra en að lesa fréttir
félaganna þar sem föðurnöfn vantar.
íslandsmót kvenna og yngri
spilara í tvímenningi 1991
íslandsmót kvenna og yngri spilara
í tvímenningi 1991, verður haldið að
venju í Sigtúni 9 helgina 26.-27. októ-
ber nk. Skráning fer fram hjá BSÍ og
í yngri spilarahópnum eiga þeir rétt á
að spila sem eru fæddir 1966 eða
síðar. Spilað er um gullstig og nú líka
um Evrópustig í fyrsta sinn í þessari
keppni.
Barnapössun
Aðstoð óskast við að gæta tveggja barna (1
og 3ja ára) og vinna létt heimilisstörf. Um er
að ræða seinni hluta dags og kvöld (kl. 16.00-
21.00). Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf.
Upplýsingar í síma 687186 á kvöldin.
Vinnuvélastjórar
Viljum ráða menn vana jarðýtum.
Upplýsingar í símum 98-78700, 78240
og 985-20067.
Y?
SUÐURVERK hf
verktakarvétaíelga
( 98-78700-78240
Verkstjóri
Aðstoðarverkstjóra vantar í rækjuvinnslu.
Upplýsingar í símum 96-61475 og 96-61395.
Söltunarfélag Dalvíkurhf.
Fiskmatsmaður
Fiskvinnslufyrirtæki á landsbyggðinni óskar
eftir að ráða fiskmatsmann sem fyrst.
Umsóknir skulu berast auglýsingadeild Mbl.
fyrir 20. október merktar: „F - 2216“.
ÓSKASTKEYPT
Harðfiskvalsari
Óska eftir að kaupa harðfiskvalsara.
Upplýsingar í símum 11870 og 626680, á
kvöldin í símum 76055 og 674417.
KENNSLA
Gítarkennsla
Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa-
skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku.
Upplýsingar í síma 91-629234.
Félag íslenskra gítarleikara.
VEIÐI
Stangaveiðimenn ath.
Hin árvissa flugukastkennsla hefst næst-
komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis í Laug-
ardagshöllinni. Nýtið ykkur tækifærið.
K.K.R. og kastnefndirnar.
FÉLAGSSTARF
Haustferð eldri borgara
Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býður eldri borgurum
hverfisins í haustferð á morgun, laugardaginn 5. október.
Farið verður í Viðey, þar sem séra Þórir Stephensen, staðarhaldari,
veitir leiðsögn og veitingar verða þegnar. Lagt verður af stað frá
Neskirkju kl. 13.15.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut
1, sími 682900, fyrir kl. 16.00 í dag.
Stjórnin.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Högnastíg 21, Hrunamannahreppi, þingl.
eigandi Guðmundur Jónasson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag-
inn 7. október 1991 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjariógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
þriðjudag 8. okt. ’91 kl. 10.00:
M/b Stakkavík ÁR 107 (1036), þingl. eigandi Bakkafiskur hf.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Magnússon hdl. og Vilhjálrnur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Annað og síðara miðvikud.
9. okt. ’91 ki. 10.00:
Kirkjuvegi 24, Selfossi, þingl. eigandi Ingvaldur Einarsson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl.
Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson.
Uppboðsbeiðandi er Páll Arnór Pálsson hrl.
Miðengi 9, Slefossi, þingi. eigandi Ingvar Benediktsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki islands,
lögfræðingad., Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður ríkissjóðs, Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Helgi V. Jónsson hrl.
Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Snævar sf.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Ólafsson
hrl.
Votmúla I, Sandvíkurhreppi, þingl. eigendur Albert Jónsson og Freyja
Hilmarsdóttir.
Uppboðsbeiöendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Jón Ing-
ólfsson hrl.
Votmúli II, Sandvikurhreppi, þingl. eigendur Albert Jónsson og Freyja
Hilmarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Jakob J.
Havsteen hdl.
Annað og síðara fimmtud.
10. okt. ’91 kl. 10.00:
Efra Seli, Stokkseyrarhreppi, þingl. eigandi Símon Grétarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirs-
son hdl. og Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Hvoli I, Ölfushreppi, þingl. eigandi Björgvin Ármannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Ævar Guðmunds-
son hdl.
M/s Jóní Klemens AR 313, þingl. eigandi Markós hf.
Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Tryggingastofnun ríkisins,
innheimtumaður ríkissjóðs, Hróbjartur Jónatansson hrl. og Lands-
banki íslands, lögfræðingad.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta á eigninni Norðurbyggð 18a, þingl. eigandi
Daníelina Bjarnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 7.
október 1991 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., Ævar Guðmundsson
hdl. og Byggingasjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
KENNSLA
Lærið vélritun
Morgunnámskeið byrjar 7. okt.
Vélritunarskólinn, sími 28040.
IMámskeið að hefjast
íhelstu skólagreinum:
Enska, íslenska, sænska, isl. f.
útlendinga, stærðfræði, danska,
spænska, italska, eðlisfr., efnafr.
fullorðinsfræftslan
Laugavegi 163,
105 Reykjavík,
simi 91-11170.
FELAGSLIF
I.O.O.F. 12= 17310048 'h =
RKV.
I.O.O.F. 1 = 173104872 =9.0*
Qútivist
GRÓFINMII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14604
Sunnudaginn 6. október
Kl. 10.30: Póstgangan,
20. áfangi
Ægissíða - Þjórsártún.
Kl. 13.00: Stíflisdalsvatn -
Kjósarheiði - Brúsastaðir
Sjá nánar í laugardagsblaði.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Haustlitaferð í Þórsmörk
4.-6. október
Uppskeruhátið-grillveisla
Það lætur helst enginn sig vanta
í þessa lokaferö haustsins í
Mörkina. Haustlitadýröin er í
hámarki. Gönguferðir á daginn,
grillveisla, kvöldvaka og blysför
í Álfakirkjuna á laugardagskvöld-
ið. Gist í Skagfjörðsskála. Ferðin
í fyrra þótti takast sérlega vel
og þessi verður örugglega ekki
siöri. Gott tækifæri til að hitta
ferðafélagana úr ferðum sum-
arsins og fyrr. Pantið og takið
farmiða fyrir kl. 12.00 föstudag.
Grillmáltfð innifalin i veröi. Að
sjálfsögðu eru allir velkomnir í
Ferðafélagsferðir, jafnt félagar
sem aðrir.
Helgarferð 4.-6. október.
Landmannalaugar -
Jökulgil
Gist í sæluhúsi F.l. Laugum. Hið
litskrúðuga Jökulgil skoðað á
laugardeginum. Síðasta Land-
mannalaugaferðin í haust.
Upplýsingar og farmiðar á
skrifst. Öldugötu 3, símar:
19533 og 11798.
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður miðvikudaginn 9. okt.
Sýnt verður frá Hornstranda-
ferðum sumarsins (litskyggnur
og myndband).
Sunnudagsferðir 6! okt.
1. kl. 08Þórsmörkíhaustlltum.
2. Kl. 10.30 Botnsdalur -
Leggjabrjótur.
3. kl. 13.00 Haustlitir við Þing-
vallavatn.
4. Kl. 13.00 Hellaskoöun: Gjá-
bakkahellir.
Ferðafélag islands.