Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991
í DAG er föstudagur 1.
nóvember, 305. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 1.57 og síð-
degisflóð kl. 14.22. Fjara kl.
8.02 og kl. 20.47. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 9.09 og sólar-
lag kl. 17.13. Myrkur kl.
18.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.11 og
tunglið er í suðri kl. 9.10.
(Almanak Háskóla íslands.)
Vér áminnum yður bræð-
ur: Vandið um við þá sem
óreglusamir eru, hug-
hreystið istöðulitla ... (1.
Þessal. 5,14.)
1 2 3 4
6 7 8
LÁRÉTT: - 1 dreifð, 5 hest, 6
grennist, 9 grænmeti, 10 ógrynni,
11 tveir eins, 12 óhreinki, 13 hægt,
15 borða, 17 smár.
LÓÐRÉTT: - 1 hrærigrautur, 2
tóbak, 3 bætti við, 4 skilur eftir,
7 málmur, 8 hreysi, 12 sigaði, 14
veiðarfæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 Loki, 5 æður, 6
dána, 7 ös, 8 akrar, 11 ró, 12 und,
14 apar, 16 rafall.
LÓÐRÉTT: — 1 loddarar, 2 kæn-
ur, 3 iða, 4 gras, 7 örn, 9 kópa,
10 aura, 13 díl, 15 af.
Dagbók - fréttir.
Sjá ennfremur á bls. 43.
ÁRNAÐ HEILLA
"J Of^ára varð í gær, 31.
A V U október, Þrúður
Bjarnadóttir, ekkja Jóns
kaupmanns Guðmundssonar
í versluninni Felli við Grettis-
götu. Eru hún og aðrir sem
eiga hlut að máli beðnir af-
sökunar á að nafn hennar
misritaðist í blaðinu í gær.
áttræð Sólveig Eyjólfsdótt-
ir, Miðleiti 7, Rvík. Eigin-
maður hennar er Eysteinn
Jónsson fyrrv. ráðherra. Þau
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn á fyrstu hæð í Mið-
leiti 7 kl. 15-18.
tug Sigurbjörg Björgvins-
dóttir, Hlaðbrekku 10,
Kópavogi. Hún og eiginmað-
ur hennar, Haukur Hannib-
alsson, taka á móti gestum á
Digranesvegi 12 í Kópavogi
eftir kl. 20.30 á afmælisdag-
inn.
fTára afmæli. Á morg-
f un, 2. nóvember, er
75 ára, Ásgrímur P. Lúð-
víksson bólstrunarmeistari,
Úthlíð 10, Rvík. Kona hans
er Þórunn Egilsdóttir. Bæði
eru Reykvíkingar og um ára-
tugaskeið hefur hann rekið
hér í bænum fyrirtæki sitt,
Bólstrun Ásgríms. Þau taka
á móti gestum á afmælisdag-
inn í Iðnaðarmannahúsinu við
Hallveigarstíg kl. 16-18.
FRETTIR
LIONSKLUBBURINN
Engey heldur árlegan flóa-
markað nk. sunnudag í Lions-
heimilinu, Sigtúni 9, kl. 14.
Ágóðinn rennur til líknar-
mála.
HANDAVINNUSYN-
ING/ sölusýning á hann-
vinnu heimilisfólksins á
Hrafnistuheimilunum í Rvík
og Hafnarfirði verður laugar-
dag á heimilunum kl.
13.30-17 og mánudag kl.
10-16.
HVITASUNNUSOFNUÐ-
URINN heldur safnaðarfund
á morgun kl. 20 í kirkjunni.
KÓPAVOGUR. Hana nú-
hópurinn fer í laugardags-
gönguna frá Fannborg 4 kl.
10. Molakaffi.
LANGAHLIÐ 3, félagsstarf
aldraðra. Basar verður hald-
inn 9. og 10. nóv. nk. Mót-
taka basarvarnings fer fram
kl. 13 dagana 5.-7. nóv.
ITC á íslandi. Ráðsfundur
III. ráðs laugardag kl. 10 á
Hótel Lind. Fræðsla í ræðu-
mennsku og mannlegum sam-
skiptum. Nánari uppl. hjá
Gunnhildi Arnardóttur, s.
36444.
HÁTEIGSSÓKN. Kvenfé-
lagið heldur basar sunnudag-
inn 3. þ.m. í Tónabæ kl.
13.30, kökur, handavinna
m.m. Kaffi/rjómavöfflur.
KRISTNIBOÐSSAMB. hef-
ur opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 14-17 í kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58.
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10-12.
Umsjón Sigrún Óskarsdóttir.
GRENSASKIRKJA. Starf
10-12 ára barna í dag kl. 17.
HJALLA- og Digranes-
prestakall Mömmumorgunn
í Lyngheiði 21 í húsi KFUM
og K í dag kl. 10-12.
AÐVENTSOFNUÐIRNIR:
Aðventkirkjan Rvík: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45, guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður Eric
Guðmundsson. í Keflavík:
Biblíurannsókn kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Einar V. Arason. Hlíð-
ardalsskóli: Biblíurannsókn
kl. 10 og guðsþjónusta kl.
11.15. Ræðumaður Þröstur
B. Steinþórsson. Akureyrar-
söfnuður: Biblíurannsókn kl.
10 og guðsþjónusta kl. 11.15.
Ræðumaður Steinþór Þórðar-
son.
Reyndu að hafa við, stelpa, Nonni var að lenda í Lúx. Frikki hentist til Bangkok. Davíð er
kominn með stefnuna á París. Steini er rétt ólentur í Berlín. Dóri rennir sér í Ölpunum.
Olafur hringsólar yfir Kýpur, og ég og og ...
Kvöld-, nœtur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. nóvember -
7. nóvember, aö bóðum dögum meðtöldum er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21.
Auk þess er Árbœjarapótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknavakt fyrír Reykjavík, Sehjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þoifmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 681041.
Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fóst að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf i 8.91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. óhugafólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, í Álþýðuhús-
inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (TryBOvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aöstoö við unglinga i vimuefnavanda og aö-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýslngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hódegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl, 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vlfilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilssta&asprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæsiustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn ó Heilsugaislustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal-
ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Uppiýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Ámagarðun Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Néttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Llstasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö aila daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30—16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18.
Bókasafn Keflavlkun Opiö mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik í.írii 10000
Akureyri«. 96-218«.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fulloröna. Opiö fyrir böm fró
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00—17.30.
Garöabœr: Sundlaug'in opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-ffog 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.