Morgunblaðið - 11.01.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1992, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1992 GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF •ANMUO ISUNSUU ttAlA Dósakúlur um allan bæ. Mjúku málin og Reykja- víkurborg Mjúku málin svokölluðu, menningarmál, félagsmál, skólamál, æskulýðs- og íþróttamál og dagvistun barna, hafa ver- ið í brennidepli almennrar umræðu síð- ustu vikur. Staksteinar glugga af því til- efni í framsögu borgarstjóra fyrir fjár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1992, þar sem hann vék að þessum málaflokkum. l. 800 m.kr. til skóla- og menningar- mála Markús Om Antons- son, borgarstjóri, sagói m. a. í framsögn fyrir ljárhagsáætlun borgar- innar 1992, að til menn- ingarmála, amiarra en skólamála, væri áætlað að veija 443,5 milljónum króna, þar af 134,2 m.kr. til Borgarbókasafns. Stærsti undirliður menningarmála er fram- lag til margs konar menningarstarfsemi, 163 rn.kr., en þar vegur þyngst framlag til Leik- félags Reykjavíkur, 100 m.kr. „Nú liggur fyrir samningur við Leikfélag- ið um rekstur Borgar- leikhússins," sagði borg- arstjóri, „og er kostnað- arhlutdeild borgarsjóðs í viðhaldi þess færð á gjaldabálk fasteigna...“ - Framlag til Listahátíð- ar er 8,5 m.kr. 650 m.kr. til æskulýðs-, tómstunda- o g íþróttamála Fjárveiting til þessar- ar starfsemi er áætluð rúmar 650 m.kr. á næsta ári. Kostnaður við rekst- ur átta félagsmiðstöðva er áætlaður 96,4 m.kr. Kostnaður við aðra tóm- stundastarfsemi og sum- arstarfsemi á vegurn íþrótta- og tómstunda- ráðs er áætlaður 78 m.kr. Þá eru sérstakar fjárveit- ingar til félags- og iþróttastarfs í skólum. Rekstrarhalli sundstað- anna þriggja er áætlaður 66 m.kr. og rekstrar- kostnaður skautasvells tæpar 10 m.kr. Gert er ráð fyrir að veija til hinnar fijálsu félags- og íþróttstarf- semi 284 m.kr., þar af 159 m.kr. til íþrótta- bandalags Reykjavikur. Til framkvæmda á veg- um íþróttafélaganna er áætlað að veija um 90 m.kr. 1.500 m.kr. til dagvistar barna Rekstrarkostnaður borgarimiai’ vegna dag- vistarmála barna er áætl- aður um 1.077 m.kr., sem er 4,8% hækkun frá 1991. Endurgreiðslur eru áætl- aðar 418 m.kr., þamúg að heildarvelta, borgar- innar vegna dagvistar- mála verður tæplega 1.500 m.kr. „í dag er pláss fyrir um 4.300 börn á dag- heimilum, leikskólum og skóladagheimilum borg- ai-innar og hefur bætzt við 21 dagvistarheimili á síðustu 8 árum. - Þá styrkir borgin starfsemi einkadagvistarheimila fyrir 270 börn og greiðir niður gjöld fyrir um 500 einstæða foreldra, sem liafa börn í gæzlu hjá dagmæðrum." Fimmtán hundruð millj- ónirtilfélags- mála Borgarstjóri sagði að umiið væri að nýskipan öldrunarþjónustu í borg- inni og skiptingu félags- legrar heimaþjónustu eftir hverfum. Borginni er skipt í sex heimaþjón- ustuhverfi og hafa þjón- ustuhópar hafið störf í þremur þeirra, en það eru samstarfshópar starfsmanna Félagsmála- stofnunar og heil- sugæzlustöðva í viðkom- andi hverfum. Stefnt er að því, að þrír síðari hóp- amir hefji störf næstu vikumar. Tvöfalt félags- málaframlag miðað við meðaltal kaupstaðanna Borgarstjóri sagði í framsögu sinni: „Vitað er að Reykja- víkurborg ber veralega meiri kostnað af félags- málum og fjárhagsaðstoð en önnur sveitarfélög. Við samanburð á árs- reikningum borgarinnar og amiarra kaupstaða fyrir árið 1990 kemur t.d. fram, að kostnaður borg- arinnar við þessi mál á hvem íbúa nam á því ári tæplega 23 þúsund krón- um, eða nærri tvöfalt hærri fjárhæð en nam mcðaltali annarra kaup- staða og nær fjórfalt hærri fjárhæð en kostn- aður reyndist hjá kaup- túnalireppum. Raunar er það svo, að kostiiaður borgarsjóðs á hvem íbúa vegna félags- mála unifram meðaltal amiarra kaupstaða er ámóta há fjárhæð og borgin hefur liaft, um- fram meðaltal í tekjur af aðstöðugjöldum. Þeir sem sjá mest ofsjónum yfir þessum tekjum borg- arimiar og sífellt leita leiða til að skerða þær mættu hafa hugfast, hvemig þeim er varið.“ 1 f ílW );.iíÉk ■ V Háir vextir á verðbréfamarkaði Opið í Kringlunni í dag á milli kl. 10 og 16. 1 •yffMgimBl Við bjóðum mikið úrval verðbréfa með háum vöxtum. ÆMBL, E Katrín Sverrisdóttir viðskiptafræðingur verður í Kringlunni með upplýsingar og ráðgjöf. Húsbréf............8,0 -8,3% áðPSPJHKi -•& JHII Spariskírteini..7,9-8,0% Féfangsbréf.......10,0% Kjarabréf..........8,3%* Markbréf...........8,7%* Tekj ubr éf..... ..8,1%* Skyndibréf.........6,8%* Skuldabréf traustra bæjarsjóða.........9,2 - 9,5% Erlend verðbréf. Mikið úrval hlutabréfa. * Avöxtun miðast við janúar 1992. <g> VERÐBRÉFAMARKAÐU R FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.