Morgunblaðið - 11.01.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.01.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1992 43 Kirkj uleiðirjyengnar í raðgöngu Utivistar KIRKJUGANGAN er ný raðganga 1992, sem Útivist gegnst fyrir, þar sem gengnar verða gamlar kirkjuleið- ir, að og frá kirkjum á Ieiðinni frá Reykjavík og upp í j Borgarfjörð. Gengið verður hálfsmánaðarlega í 12 áföngum. Staðfróðir menn verða leiðsögumenn. í kirkjunum verður saga þeirra og safnaðarstarf kynnt í stuttu máli, þá verða kyrkjugripir sýndir og haldin stutt helgistund. Þátttakend- ur í hverri ferð fá göngu- kort, sem stimpluð verða í kirkjunum. Kirkjugangan hefur verið undirbúin í sam- vinnu við biskupsembættið, þjónandi presta og sóknar- nefndir. Fyrsti áfanginn verður farinn sunnudaginn 12. jan- úar, er o-encnð verður frá skrifstofu Útivistar að Hall- veigarstíg 1 klukkan 10,30 og gengið vestur í Nesstofu. Þangað verður komið klukk- an 11 og verður gengið það- an til baka í Dómkirkjuna. Þar er áætlað að koma þang- að klukkan 14. Frá Dóm- kirkjunni verður haidið inn í Laugarnes. Áætlað er að þangað verði komið klukkan 16, en klukkan 17 lýkur þessum fyrsta áfanga kirkju- göngunnar. Teikning af kirkjunni við Aðalstræti eins og talið er að hún hafi litið út. ögö CS3 19000 FJÖRKÁLFAR fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum grín, þá meinum við gríííín. Billy Crystal og félagar komu öllum á óvart í Banda- ríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn; hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kassann. Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd. ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slatcr, Jack Palangc. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. I I I M i I I » » mCTICCAT váamsfm Laugardag frá kl. 10-17 Sýnum mikið úrval af vélsleðafatnaði TEC. A.C.KittyCat Uppseldur A.C. Jag Special A.C. JagAFS Long track2sp. (H/L drif) A.C. Cheetah Touring 2 sp. (H/L drif) A.C. Cougar Two-Up A.C. Prowler Two-Up A.C. EXIT Special A.C.EI Tigre EXT Uppseldur A.C. Ei Tigre EXTMC A.C. Wild Cat 700 Uppseldur A.C. Wild Cat 700 EFI STGR. AFBORG. V. 193.559,- 203.747,- 577.269,- 607.651.- 672.243,- 707.626- 779.423,- 820.445,- 613.355- 645.636.- 687.177.- 723.344.- 699.949.- 736.258.- 673.682,- 709.139,- 694.069,- 730.599,- 769.649,- 810.153,- 831.258.- 875.008.- Nýju Arctic Cat vélsleðarnir árgerð 1992 eru til sölu og sýnis að Ármúla 13. Sleðarnir eru tilbúnir til afhendingar strax. Eigum mikið úrval afnotuðum vélsleðum. Einnig fatnað á vélsleðafólk svo sem hjálma, samfestinga og úlpur. Verið velkomin. UMBOÐSAÐILAR FYRIR ARCTIC CAT: Flugfélagið Ernir ísafirði, Múlatindur Ólafsfirði, Höldursf. Akureyri. ARCTKCAT BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF. Ármúla 13108 Reykjavik Símar 6812 00 & 312 36 HEIÐUR FÖÐUR MÍNS UNGIR HARÐJAXLAR ntttOHIl M4t(!l PAGSCK ^g£.i ★ ★ ★ I.Ö.V. DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ S.V. MBL. Sýnd kl. 7,9og11. LAUNRÁÐ ÓCARMELA (HIDDEN AGENDA) ★ ★ ★ H.K. DV. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9og 11. HOMO FABER - Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HNOTUBRJÓTS- og 5. Miðaverð kr. 300. KÖTTURINIU FELIX Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÁSTÍKVROG BARDAGI«KLI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. 7 V iSLENSKA ÓPERAN sími 11475 = ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart Síðustu sýningará Töfraflautunni. Sýning sunnudaginn 12. janúar kl. 20.00. Sýning föstudaginn 17. janúar kl. 20 næst síöasta sýning. Sýning sunnudaginn 19. janúar kl. 20 síðasta sýning. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dðgum fyrir sýningardag. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. CB iÁ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT &. TREGI Söngleikur cftir Valgeir Skagfjörð í kvöld kl. 20.30. Fös. 17. jan. kl. 20.30. Lau. 18. jan. kl. 20.30. Sun. 19. jan. kl. 16. Miðasalan er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Sími í miöasölu: (96) 24073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.