Morgunblaðið - 29.01.1992, Page 33

Morgunblaðið - 29.01.1992, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1992 . 33 Voa gotta kne the goy. HX HX HX EICEOR SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 DANNY DeVITO BfiÓHÖK-i. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRGRÍNMYNDIN: PENINGAR ANNARRA Tortímandinn Larry er mættur, litli Wall Street- töffarinn, sem étur heilu fyrirtækin í morgunverð. ,0ther Peoples Money“ er stórkostleg gamanmynd, þar sem stórstjörnurnar Danny De Vito og Gregory • Peckfaraákostum. Ein „super“góð í skammúeginu! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THELMA & LOUISE Sýnd kl. 5 og 9. SVIKAHRAPPURINN FRQM JOHN HtlÖHES IRn írr*4«i ívlr* kw.11 Mýb* ■■ UkLY I Sýnd kl.5,7,9og11. DUTCH ELDUR, IS OGDÍNAIUIÍT Sýnd kl.7,9og11. Sýnd kl. 5. TIMASPRENGJAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hér er komin skemmtileg grín-spennumynd er segir frá „Warshawski'Möggunni, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hin frábæra leikkona, Kathleen Turner, er hér aldeilis í stuði. Framleiðendur eru þeir sömu og gerðu metmyndina „Honey, I Shrunkthe Kids“. „FRÁBÆR MYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM" Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay O. Sanders, Charles Durning, Nancy Paul. Framleiðendur: Penny Finkelman Cox/John Marsh. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BILLY BATHGATE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16ára. ★ ★★SV.MBL. ★ ★★ AIMBL. Sýnd kl. 5. ALDREIAN DOTTUR MINNAR Sýnd kl. 7. Aðalhlutverk: Danny De Vito, Gregory Peck, Penelope Ann Miller og Piper Laurie. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl.5,7,9og11. FLUGASAR THERE'S S0METHIN6 FUNKYIN THE fllR. Fram the makets of the ‘Airplane' & 'Naked Gun" movies. THE MOTHER OF ALL MOVIES! a&ZZ~m- ©1991 Iwenteth C*ntury Fo* [ „Ekki blikka augunum, biö gætir misst at brandara" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. gjgggggg ★ ★★Al. MBL. GRÍN-SPENNUMYNDIN LÖGGAN Á HÁU HÆLUNUM KATHLEEN TURNER Killereyes. Killerlegs. Killer instincts. V. I .WARSH AWSKI ★ ★★ ÍÖS DV Sýnd kl. 9 og 11. JIMMY SMIT8 JoBETH WILLIAMS LORRAINE BRACCO Arnon Milchan gerði „Pretty Woman“, núna „Switch“. Blake Edwards gerði „Blinde Date“, núna „Switch11. Henry Mancini samdi tónlistins við „Pink Panther11, núna „Switch11. Ellen Barkin, kvendið í „Sea of love“, núna „Switch". „SWITCH“ - toppgrínmynd, gerð af toppfólki! Mislitt fé Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Hasar í Harlem („A Rage in Harlem“). Sýnd í Háskólabíói. Leikstjóri: Bill Duke. Aðalhlut- verk: Forest Whitaker, Greg- ory Hines, Robin Givens og Danny Glover. Hasar í Harlem er enn eitt dæmið um aukna velgengni svartra kvikmyndagerðarmanna í Hollywood. I henni leika margir af þeim svertingjum sem lengst hafa náð í kvikmyndaiðnaðinum vestra eins og Forest Whitaker, Gregory Hines og Danny Glover, en myndin segir frá glæpahyski sem kemur sunnan frá Mississippi til Harlem í New York að eltast við kistu fulla af gulli. Sögusviðið er Harlem og sögu- tími seinni hluti sjötta áratugar- ins. Frásögnin er nokkuð ójöfn því annars vegar er maður settur inn í skoplegar kringumstæður með spaugilegum og ýktum per- sónum svo lengi stefnir í græsku- lausa gamanmynd en í bland við þetta er grimmilegt ofbeldi og ekta skúrksháttur morðóðra glæpamanna svo hið létta yfir- bragða fer fyrir lítið og Hasar í Harlem verður ofbeldisfull glæpa- mynd. Sagan er hvorki betri né verri en tíðkast í glæpamyndum af þessu tæi. Glæsileg og fögur kona, hin dæmigerða femme fat- ale glæpasagnanna, kemur til Harlem með kistu af gulli sem hún hefur rænt ásamt félögum sínum í Mississippi en hún heldur að þeir hafi verið drepnir í ums- átri. Hún svindlar sér inná sak- leysingja mikinn er vinnur á útfar- arstofu, leikinn af Forest, og ger- ir hann svo kolvitlausan af ást til sín að þegar skúrkarnir félagar hennar korna eftir gullinu og hremma hana í leiðinni fær hann hálfbróður sinn, leikinn af Greg- ory, í lið með sér og saman halda þeir í eftirför. Skúrkarnir eru hið versta sam- safn illmenna og fara leikararnir allir vel með sínar týpur, einnig Danny Glover, sem er glæpafor- ingi hverfisins og Zakes Mokae í hlutverki karlkyns mellumömmu. Þetta er mislitt fé í vondum mál- um og leikgleðin er mikil og ekta hjá hæfileikafólkinu sem fer með hlutverkin. En leikstjórinn, Bill Duke, finnur ekki samhljómun í sögunni, hún er brokkgeng og slitrótt og breyting aðalpersón- unnar úr meinleysingja í muln- ingsvél full sjálfsögð. Það er mestanpart fjör og has- ar í Harlem myndarinnar en hún er líka vel ofbeldisfull svo það er spurning hvað verið er að fara með henni. Hún er engu að síður kærkominn fulltrúi svertingja- myndanna að vestan. Háir hælar Kroppaskipti („Switcli"). Sýnd í Bíóhöllinni. Leikstjóri og handritshöfundur: Blake Edw- ards. Aðalhlutverk: Eilen Bark- in, Jinnny Smits, JoBeth Will- iams, Lorraine Bracco, Tony Roberts og Perry King. Leikkonan Ellen Barkin er næstum því það eina í gaman- myndinni Kroppaskipti eftir Biake Edwards sem hægt er að hafa gaman af og á hún þó erfitt stund- um. Hún leikur karlrembusvín í kvenlíkama í þessari lömuðu gam- anmynd, sem sýnir helst að Edw- ards er búinn að glata umtals- verðu af skopskyni sínu frá því hann gerði t.d. myndirnar um Bleika pardusinn. Það eimir lítið eftir af snjöllum tímasetningum og myndrænum bröndurum þeirra mynda. Nú er uppistaðan að mestu ófyndið svefnherbergisgrín og neðanbelt- ishúmor (sjálflýsandi smokkur var aðalnúmerið í síðustu mynd hans), sem fær mann varte til að brosa út í annað. Undir lokin í Kroppa- skiptum gerir hann svo útslagið með skyndilegri alvörugefni og væmni, sem er gersamlega á skjön við fimmaurabrandarana á undan. Hugmyndin að baki Kroppa- skipta er í sjálfu sér ekki slæm. Óforbetranleg’úr kvennabósi og karlrembusvín sem lítur á konur eins og leikföng sér til skemmt- unnar er myrtur af þremur gull- fallegum ástkonum sínum sem allar hata hann. En guð sendir hann aftur til jarðar því hann kemst ekki inn í himnarann nema honum takist að finna eina konu sem getur lagt honum inn gott orð. Og til að gera honum erfið- ara fyrir sendir hann karlrembuna niður aftur sem kynþokkafulla ljósku. Remban vaknar i líkama Ellen Barkin, sem er oft kostuleg í stöð- unni, en í stað þess að láta hann/hana finna rækilega fyrir eigin meðulum í karlaveröldinni, sem maður hélt að væri aðalmál- ið, snýst myndin í kringum hallær- islegt framapot aðalpersónunnar og lítt merkilegar aukapersónur í kringum hana. Brandarar dragast á langinn án þess að vera fyndnir; Edwards hefur greinilega haldið að hægt væri að hlæja endalaust að Bark- in misstíga sig á háhæluðum skóm. Einstaka sinnum glittir í alvöru gamansemi en alltof sjaldan því miður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.