Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 1

Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 1
12 VIÐ ERUM EKKERT LANDSLIÐ 14 IÁNSAMI LANDMAÐURINN AF SPJÖLDUM GLÆPASÖGUNNAR SATINNI SAKLAUS 8 JB djpjEm m'W " 1 SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR 1992 SUNNUPAGUR BLAÐ eftir Vilborgu Einarsdóttur „MÉR LÍÐUR dálítið furðu- lega, sit hérna með lopa- peysuna á rúmstokknum, ferðatöskuna úti í horni og það er pálmatré fyrir utan gluggann ... og hvað í ver- öldinni er ég að gera hér?“ Á þessa leið hófst símtal við Mariu Ellingsen fyrir tæpu ári, nokkrum dðgum eftir að hún flutti í snarhasti frá New York til Los Angeles með eina ferðatösku fulla af vetrarfatnaði og óljósar hugmyndir um hvað hún væri að fara að taka sér fyrir hendur. En það komst fýótlega á hreint og í dag er langt liðið á samning þessarar 28 ára gömlu leik- konu við bandarísku sjón- varpsstöðina New World Television, sem hefur fram- leitt sjónvarpsþættina „Santa Barbaru" sl. átta ár fyrir NBC. - segir María Ellingsen leikkona sem er tæplega hálfnuð með tveggja ára samning í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Santa Barbara og átti að baki leik í nákvæm- lega eitt hundrað þáttum þegar hún var hér á ferð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.