Morgunblaðið - 02.02.1992, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 02.02.1992, Qupperneq 13
_______Brids________ Umsjón Arnór Ragnarsson MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 C 13 Bridsdeild Skaftfellingafélagsins í Reykjavík Miðvikudaginn 5. febrúar hefst starfsemi bridsdeildar hjá félaginu. Spilað verður í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, og hefst spilamennsk- an kl. 19.30. Skráning er hjá Gísla í síma 688093 eða Guðmundi í síma 813809. Allir bridsspilarar eru velkomnir. Bridsfélag Hafnarfjarðar Staðan í sveitakeppninni: Dröfn Guðmundsdóttir 155, Kristó- fer Magnússon 151, Vinir Konna 142, Kristín Guðbjömsdóttir 128, Erla Sig- uijónsdóttir 127. Staðan hjá byijendum: Auður Bjamadóttir - Soffía Gísladóttir 75 Hjördis Sigurjónsd. - Maria Guðnadóttir 59 SigrúnAmórédóttir-BjömHöskuldsson 44 JóhannGuðnason-ÓlafurRagnarsson 27 S K Ó V E PARÍS ATHEN TÖSKURNAR KOMMNAR AFTUR Póstsendum samdægurs - 5% staðgreiðsluafsláttur. Bridsfélag Hreyfils Sveitakeppni félagsins iauk sl. mánudag. Mikil barátta var allt mótið um efsta sætið milli sveita Daníels Halldórssonar og Óskars Sigurðsson- ar, og var munurinn oftast eitt stig á annan hvom veginn. Það var svo sveit Daníels sem átti stiginu meira í lokin. Með Daníel spiluðu Lilja Halldórsdótt- ir, María Haraldsdóttir, Viktor Bjöms- son og Ragnar Björnsson. Lokastaðan: Sveit Daníels Halldórssonar 243 stig SveitÓskarsSigurðssonar 242 stig Sveit Sigurðar Olafssonar 206 stig Mánudaginn 3. febrúar kl. 19.30 hefst tvímenningur (barómeter). fjöldi spilakvölda ræðst af þátttöku. Þeir spilarar sem ekki hafa þegar skráð sig ero beðnir að mæta tímanlega. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Þriðjudaginn 28. janúar var spiluð þriðja umferð í aðalsveitakeppni fé- lagsins. Úrslit urðu eftirfarandi: 3. umferð: Jóhann Þórarinsson - Aðalsteinn Jónsson 17:13 Kokteill-ÓttarGuðmundsson 25:0 Eskfírðingur—Svala Vignisdóttir 22:8 JónasJónsson-ÁmiGuðmundsson 23:7 Staðan eftir tvær umferðir: Sv.Kokteils 70 Sv.JónasarJónssonar 68 Sv. Aðalsteins Jónssonar 60 Sv.AmaGuðmundssonar 55 Sv. Eskfirðings 33 Sv.JóhannsÞórarinssonar 29 Sv. Svölu Vignisdóttur 16 Sv. Óttars Guðmundssonar 12 Bridsfélag kvenna Nú er 11 umf. af 13 iokið í aðal- sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sveit Sigrúnar Pétursdóttur 233 Sveit Ólínu Kjartansdóttur 228 SveitÓldu Hansen 197 SveitGunnþóronnarErlingsd. 190 Sveit Höllu Ólafsdóttur 177 SveitLovísu Jóhannsdóttur 172 Bridsfélag Breiðholts Að loknum fjórum umferðum í sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Óskar Sigurðsson 95 Hlíðakjör 73 Rafteikning 69 Einar Hafsteinsson 64 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. Frá Skagfirðingum Tæplega 20 pör mættu til leiks í eins kvölds tvímenningskeppni sl. þriðjudag. Úrslit urðu: Norður-suður: Jón Andrésson -Guðmundur Þórðarson 237 AlfreðAlfreðsson-BjömÞorvaldss. 228 LárusHermannsson-ÓskarKarlsson 226 JensJensson-JónStlngólfsson 225 Austur-vestur: Guðlaupr Sveinsson - Mapús Sverrisson 266 Ljósbrá Baldursdóttir - Matthias Þorvaldsson 229 SigmarJónsson-StígurHerlufsen 227 Ámi V alsson—Pálmi Oddsson 223 Næsta þriðjudag er áætlað að hefja aðaltvímenningskeppni deildarinnar. Fyrirfram skráning para er hjá Ólafi í s. 16538. Náist ekki viðunandi þátt- taka, verður eins kvölds tvímennings- keppni. Spilað er í Drangey v/Síðu- múla 35, 2. hæð og hefst spila- mennska kl. 19.30. Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 HEILSUGÆSLUSTOFNUN NLFÍ, HVERAGERÐI Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er bæði gömul, ný og breytt stofnun, sem tók formlega til starfa í núverandi mynd 1. jan- úar 1992. Heilsustofnunin skiptist í endurhæfingadeild (100 rúm) og heiluhælisdeild (60 rúm). Báðar deiidir taka til meðferðar þá, sem þegar hafa verið sjúkdómsgreindir og þarfnast með- ferðar. Starfsemin er m.a. fólgin í hefðbundinni endurhæfingu, heilsu- rækt og heilsuverndarstarfi í anda náttúrulækningastefnunnar og í samræmi við íslenska heilbrigðislöggjöf og heilbrigðisáætl- un. Heilsustofnun NLFÍ auglýsir eftirtaldar stöður lausar til um- sóknar: Stöðu yfirlæknis (fullt starf). Umsækjandi þarf að vera sérfræðingur í endurhæfingu, gigtlækningum, öldrunarlækn- ingum eða almennum lyflækningum. Stöðu sérfræðings (fullt starf). Umsækjandi þarf að vera sérfræðingur í endurhæfingu, öldrunarlækningum, almennum lyflækningum eða heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 14. mars 1992. Upplýsingargefurframkvæmdastjóri HNLFÍÍsíma 98-30300. Umsóknir sendist: Stjórn HNLFÍ, Grænumörk 10, ÍS-810 Hveragerði. Stöðu hjúkrunarforstjóra (fullt starf). Umsækjandi skal hafa hjúkrunarleyfi hér á landi og starfsreynslu í hjúkrun. Æskilegt er að hann hafi lokið framhaldsnámi í stjórnun. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1992. Upplýsingar gefa framkv.stjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 98-30300. Umsóknir sendist: Stjórn HNLFÍ, Grænumörk 10, IS-810 Hveragerði. Stöður hjúkrunarfræðinga - tvær stöður Stöðu yfirsjúkraþjálfa í fullt starf og tvær stöður sjúkra- þjálfara Stöðu yfiriðjuþjálfa - fullt starf Stöðu næringarráðgjafa - fullt starf Stöðu sálfræðings - hálft starf Stöðu félagsráðgjafa - hálft starf Heilsustofnunin stendur i fögru umhverfi, með ótal möguleik- um til útivistar og er í 40 km. fjarlægð frá höfuðborginni. Boðið er upp á heilsufæði. Búseta í Hveragerði eða nágrenni er æskileg, en ekki skilyrði. Möguleiki er á að aðstoða við að útvega húsnæði á góðum kjörum. Nánari upplýsingar um stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálf- ara, iðjuþjálfa, næringarráðgjafa, sálfræðings og félagsráð- gjafa veita framkvæmdastjóri, yfirlæknir og hjúkrunarforstjóri í síma 98-30300. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 1. mars 1992 og skulu umsóknir sendast: Heilsustofnun NLFÍ, b.t. Eiríks Ragnarssonar, framkvæmdastjóra, Grænumörk 10, 810 Hveragerði. Gerðu þér helgarmun! Glasgow 4 dagar/3 nætur verð frá 27.500 kr. Brottfarir: 8.-11. febrúar 15.-18. febrúar 22.-25.-febrúar 29. feb. - 3. mars 7.-10. mars 14.-17. mars 21.-24. mars 28.-31. mars Kaupmannahöfn 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 30.500 kr. verð frá 28.300 kr. Brottfarir: 6.-9. febrúar 7.-9. febrúar 13.-16. febrúar 14.-16. febrúar 20.-23. febrúar 21.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 28. feb.-l. mars 5.-8. mars 6.-8. mars 12.-15. mars 13.-15. mars 19.-22. mars 20.-22. mars 26.-29. mars 27.-29. mars Amsterd am 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 32.000 kr. verð frá 29.000 kr. Brottfarir: 6.-9. febrúar 7.-9. febrúar 13.-16. febrúar 14.-16. febrúar 20.-23. febrúar 21.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 28. feb.-l. mars 5.-8. mars 6.-8. mars 12.-15. mars 13.-15. mars 19.-22. mars 20.-22. mars 26.-29. mars 27.-29. mars London 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 34.400 kr. verð frá 32.000 kr. Brottfarir: 6.-9. febrúar 7.-9. febrúar 13.-16. febrúar 14.-16. febrúar 20.-23. febrúar 21.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 28. feb.-l. mars 5.-8. mars 6.-8. mars 12.-15. mars 13.-15. mars ■19.-22. mars 20.-22. mars 26.-29. mars 27.-29. mars Lúxemborg 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 35.500 kr. vflg-ð frá 31.300 kr. Brottfarir: 6.-9. febrúar 7.-9. febrúar 13.-16. febrúar 14.-16. febrúar 20.-23. febrúar 21.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 28. feb.-l. mars 5.-8. mars 6.-8. mars 12.-15. mars 13.-15. mars 19.-22. mars 20.-22. mars 26.-29. mars 27.-29. mars Verð miðast við gistingu í tvíbýli. Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Flugvallarskattur er ekki innifalinn í ofangreindum verðum. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.