Morgunblaðið - 02.02.1992, Side 17

Morgunblaðið - 02.02.1992, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 C 17 FJÖLÞJÓÐLEG STEMMIMIIMG ORGILL hefur löngum verið efnileg sveit, en ekki starfað af krafti, þar sem sveitarmeðlimir hafa feng- ist við sitthvað annað meðfram. Nú hafa Orglar þó ákveðið að láta til skarar skríða; spila mikið og taka upp. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Hanna Steina Salif Keita íslands? Orgill hefur vaxið á síð- ustu vikum og í sveitinni. eru nú sjö meðlimir. Það gefur sveitinni góða breidd, ekki síst vegna þess að henni hefur bæst góður liðsauki þar sem eru tvær söngstúlkur, sem gefa Hönnu söng- konu sveitarinnar góðan stuðning. Orgill lék á Borg- inni fyrir stuttu, og lofar sveitin einkar góðu, þó sum laganna hafi virst full stefnu- laus, því önnur eru hreint fyrir- tak. Sveitin á þó greinilega eftir að spila sig betur saman, því á köflum var stemmningin tilbúin. Orgill er að undirbúa upp- tökur um þessar mundirng verulega skemmtilegt verð- ur að heyra hvernig sveitar- meðlimum tekst að vinna úr afrískum, suður-amer- ískum og evrópskum popp- áhrifum í hljóðveri. TÓNLEIKAHALD í hjálmsson söngvari. Reykjavík hefur verið Saktmóðigur hitar upp líflegt og er ekki lát á. fyrir Leiksviðið, en þá í kvöld eru tónleikar sveit skipa Davíð Ólafs- Leiksviðs fáránleikans son, Karl Pétursson, Þor- og Saktmóðigs, en á valdur Gunnarsson, Sva- fimmtudag leikur Stál- var Njarðarson og Ragn- félagið. ar Ríkharðsson. Á fimmtudag leikur I eiksvið fáránleikans Stálfélagið í Staðið á -U treður upp í Tveim- öndinni sem er ný rokk- ur vinum í kvöid með sveit undir stjóm Gunn- nýjan gítarleikara, Ágúst laugs Falks gltarleikara, Karlsson, en sveitina en ekki tóks að afla skipa annars Harrý Ósk- fregna af öðrum sveit- arsson bassaleikari, AI- armeðlimum. Þetta verð- freð Alfreðsson trommu- ur í fyrsta skipti sem leikari, Jóhann Vil- sveitin kemur fram. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Saman á ný Magnús og Jóhann. AFTUR MAGNUS OG JÓHANN MAGNÚS Þór Sigmunds- son og Jóhann Helgason voru fremsta söngdúó landsins á sinni tíð, en nokkur ár eru síðan þeir komu saman síðast. Fyrir stutttu tóku þeir félagar upp þráðinn á á L.A. Café. Magnús og Jóhann verða á L.A. Café á nokkr- um næstu fimmtudagskvöld- um, en þeir eru líka að vinna að breiðskífu, sem koma á út með vorinu. Síðasta plata þeirra félaga kom út 1984, en hvor í sínu lagi hafa þeir sent frá sér fjölda platna. Fyrsta kvöldið á L.A. Café léku þeir lög eftir aðra og gömul eigin lög í bland, en nýrri lög em væntanlega farin að heyrast eftir því sem þeir komast í æfíngu. BAIMDARÍSKIR STRAUMAR SÍÐUSTU misseri hefur hver fyrirtaks rokksveitin af annarri komið frá Bandaríkjunum á meðan bresk- ar sveitir keppast enn við að finna upp gítarinn. Á síðasta ári vakti geysi eftirtekt rokktríóið Nirvana, sem var ofarlega á öllum áramótalistum fyrir breið- skifu sína Nevermind. Nirvana er ekki fyrsta bandaríska neðan- jarðarsveitin sem vekur áhuga utan heimalands síns, en engin slík sveit hefur náð eins langt á heimavelli og plata sveitar- innar, Nevermind, hefur skotið stjömum eins og Guns ’n’ Roses, Mariah Carey og Michael Bolton ref fyrir rass. Poppfræðing- ar velta nú vöngum yfir því hvað það hafi verið sem komið hafí Nirvana á topp- inn, því tónlist sveitarinnar getur hvorki kallast popp- froða né þungarokk og textar em ókræsilegir. Sveitarmeðlimir láta sér fátt um slíkar vangaveltur og segjast kæra sig kollótta um velgengnina. Það er helst að Kurt Corbain, að- alsprauta sveitarinnar, lýsi áhyggjum sínum yfír því að Nirvana verði of vinsæl, því það rýri sveitina trú- verðugleika. Hann segir að það eina sem vakað hafi fyrir þeim félögum, Corba- in, David Grohl tromm- uleikara og Chris Novoselic bassaleik- ara, hafí verið að verða eins góðir og Sonic Youth. Nirvanafélagar gera gys að dálæti þungarokkara að sveitinni og segja að þó sveitin sé þung þá sé hún alls ekki að leika þungarokk. Sá þáttur í tónlist sveitarinnar, þungir rokkfrasar, hefur þó sitt að segja um vin- IMirvana Þung en ekki þungarokk. sældimar og þegar við bætast popplaglínur og átakanlegar texta- smíðar er komin skotheld blanda. ;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.