Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 19

Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 19
C 19 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 fyrrgreindra hjóna tekur á móti þeim.„Þetta eru engar venjulegar Flórídaferðir, á dagskrá er nefnilega 7 daga skemmtisigling um Karabíska hafið. Verðið er glettilega lágt, en þó aldrei í líkingu við það sem þeir bandarísku geta boðið sínum farþeg- um. Flugið frá Bandaríkjunum til en úr þeim hópi munu erlendir dómarar velja fólk í tíu manna úrslitahópa. Ur þeim hópum verða svo valdir einstaklingar sem þurfa að sýna tveggja mínútna „rútínu“ að eigin frumkvæði. En í byijun mun leiðbeinandi leiða fólk í gegn um 45 mínútna æfingartíma. „Það geta allir tekið þátt í þessu móti. Það kom upp smámisskiln- ingur hjá fólki í byijun, að það ætti að standa eitt uppi á sviði og gera æfingar, en það verða allir fyrst í stórum hóp og þeir bestu síðan valdir úr. Þannig fær fólk styrk frá hvort öðru og þetta verð- ur í raun eins og venjulegur æf- ingatími, þar til að úrslitunum kemur,“ sagði Glódís Gunnars- dóttir hjá Stúdíói Jónínu og Ág- ústu, en sú æfingarstöð er ein margra sem senda mun keppendur á mótið. „Þeir sem hafa æft aerobic í einhvern tíma geta tekið þátt, þetta er ekki bara fyrir kenn- ara eins og margir halda, og mun skiptast í tvo flokka. Sigurvegari verður úrskuðrðaður í karla- og kvennaflokki og svo parakeppni. Málið er að taka þátt í skemmti- legu kvöldi, hver vinnur skiptir ekki máli. En fólk þarf að hafa úthald í einn æfingartíma og geta fylgt leiðbeinandanum eftir í byij- un. Þegar valið er til úrslita þá er farið eftir styrk keppenda, sam- hæfingu spora og hreyfmga, lið- leika og snerpu. Þetta verður fjör- ug keppni og lifandi. Verðlaun fyrir sigur er þátttaka í heimsmeistaramótinu í Japan, þar sem Suzuki greiðir allan kostn- að. Skráning keppenda er þegar hafin, en hún fer fram í World Class, Suzuki bílum og Stúdíói Jónínu og Ágústu. Nissan Patrol konungur fjallanna árgerd 1992 7 manna hágæðabíll með nýrri 4,2 lítra bensínvél og 4ra gíra sjálfskiptingu. Auk þess hefur nýi Patrolinn tvær miðstöðvar, eina í mælaborðinu og aðra í miðjum bílnum og öll hugsanleg þægindi. Einnig fáanlegur með hinni sívinsælu 2,8 lítra turbó díselvél Stórsýning um helgina kl. 14-17. Verið velkomin Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 FERÐABÆR Efla tengslin með eignaraðild í ferðaskrifstofu * ASteindórspianinu, í gamla Steindórshúsinu er nú ferða- skrifstofa sem heitir Ferðabær. For- stjóri hennar heitir Birgir Sumarliða- son, þrautreyndur flugmaður til margra ára. Á tímum þegar smærri ferðaskrifstofur eiga undir högg að sækja og sumar geyspa golunni, fæ- rast Birgir og Ferðabær í aukana. Nýir hluthafar hafa keypt sig inn í fyrirtækið og komið á miklum við- skiptum. Hvaða fólk skyldi nú vera hér á ferðinni og hvað bera næstu mánuðir í skauti sér hjá Birgi Sumarl- iðasyni? Það gerðist í fyrra sumar, að Bandaríkjamaður búsettur í Florida og giftur íslenskri konu, keypti hlut í Ferðabæ. Þau eru sjálf með ferða- mannaþjónustu, nánar tiltekið í Fort Lauderdale og þetta gerðu þau í því augnamiði að senda bandaríska ferðamenn til íslands. Þetta er farið að skila sér í vaxandi mælj, og þá með þeim hætti, að ferðafólkið stopp- ar hér í viku á leið sinni til Evrópu, oft Þýskalands þar sem við leigjum því sumarhús nærri Trier. Á íslandi býður þessa fólks dagskrá ef það kærir sig um. Einnig koma veiðimenn á vegum þessara aðila, bæði stanga: og skotveiðimenn ,“ segir Birgir „í kjölfarið á þessum hjónum í Flórída komu aðrir aðilar, vinafólk þeirra í Florída, einnig með íslandstengsl, og keyptu hlutabréf í fyrirtækinu,_gagn- gert til að efla tengslin við ísland. Það má því segja að við höfum feng- ið vítamínsprautu síðustu misserin.“ Ekki er þó um einstefnu að ræða, því Ferðabær sendir á móti íslendinga til Flórída, þar sem ferðaskrifstofa Morgunblaðið/Emilía. Athafnamaðurinn Birgir Sumarliðason í Ferðabæ. Evrópu kostar aðeins 328 dollara," segir Birgir. Ferðabær er uppbyggður með nokkuð öðrum hætti. heídur en geng- ur og gerist. Birgir lýsir því: „Þetta er hlutafélag og það sem kannski merkilegast er, að meðal hluthafa eru ýmis bæjar- og sveitafélög úti á landsbyggðinni. Einnig fyrirtæki í sjávarplássum. Það lýsir mikilli víð- sýni, því ferðamannastraumur getur beint miklum tekjum til þessara að- ila, bæði beint og óbeint. Þetta hafð- ist þó fyrst og fremst vegna þess að út um allt land er fólk sem þekkir mig þar sem ég var í áætlana- og sjúkraflugi um allt land í 15 ár. Það hefst ekkert nema að fara af stað og fara til fólksins, kynna sig og sitt. Það er hægt að sitja í einhveijum stjórastól og bíða eftir að hlutirnir gerist. En það getur verið löng bið og lítt arðvænleg." Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! ✓ PINISSAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.