Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 9 Hinn þjáði Guð Ekki veit ég hvernig ég sæki að þér í dag lesandi góður. Ef til vill ert þú í sárum og sorgum vegna einhvers harms sem yfir-þig hefur dunið í nýlið- inni viku. Ef til vill ert þú með áhyggjur eftir nóttina sem leið. Kannski var unglingurinn þinn eða maki illa á sig kominn þegar hann kom heim í nótt. Kannski náði deila í fjölskyldunni hámarki í gærkvöldi. Hver veit nema sjúk- dómur eða dauðsfall hafi sótt ein- hvern heim sem þér þykir óum- ræðanlega vænt um. Oft þegar ég ek um göturnar verður mér litið yfir til annarra ferðalanga á strætum lífsins er skjótast hjá gangandi eða akandi. Ekki sjaldan skýtur upp spurningunni í huga mér: „Hvernig ætli þess- um/þessari líði í dag?“ Öll berum KRISTNIA KROSSGÖTUM Jesú dó á slíku tæki. Guðspjöllin enduróma af kvöl hans síðustu dagana er hann lifði. Ekki nóg með að hann var krossfestur held- ur yfirgáfu allir hann á dauða- stundinni, allir nema María móðir hans og lærisveinninn sem hann elskaði. Fólkið sem hann hafði læknað og líknað sneri við honum bakinu og heimtaði að hann yrði krossfestur. Allir sáu að málstað- ur hans hlaut að hafa beðið ósig- ur. Hver vill fylgja hinum sigraða? Hvílík örvænting skín ekki út úr andlátsorðum Jesú Krists er hann hrópar: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Við höfum eflaust öll einhvern tímann hrópað álíka orð á lífsins leið. En i munni Jesú Krists hlutu þau að hafa sér- staka merkingu, því hann hafði sagt öllum að við okkar sorgir í farteskinu í gegnum lífið, sumar stórar og aðrar smáar. Flest reynum við einnig að vinna bug á þeim, alla vega fela þær fyrir öðrum. Stund- um tekst það. Stundum ekki. Hefur aldrei hvai-flað að þér spurningin hvar Guð eiginlega sé þegar einhver óviðráðanleg þján- ing hellist yfir þig? Er hann fjarri? Er honum sama? Hvers vegna lætur hann lífið fara svona með okkur eins og stundum vill verða? Þessar og aðrar líkar spurningar eru ósköp skiljanlegar. Jafnvel reiði sem beinist gegn Guði hljóta flestir að kannast við. En vill hann þessi áföll? Er honum sama? Við mennirnir höfum aðeins einu sinni mætt honum sem hverjum öðrum vegfaranda er við hittum á lífsins leið, í Jesú Kristi. Getur líf Jesú Krists svarað einhveijum af þessum spurningum sorgarinn- ar? Allt of oft föllum við í þá freistni þegar Jesú Krist ber á góma, að setja upp helgisvip og ræða um góð áhrif boðskapar hans en gleyma um leið þjáningu hans, baráttunni er hann stóð í, sorg hans og reiði. Hvað vitum við eiginlega um líf hans? Jú, það eitt óvefengjanlegt, að hann var krossfestur. Um það eru allar heimildir fornaldarinnar sam- mála, bæði andmælendur hans og stuðningsmenn. Krossfestingin var ekki sigurreifur dauðdagi glaðbeittrar hetju. Að festa menn á kross var kvalarfull aftaka sem Rómveijar, stærsta heimsveldi á tíma Jesú, beittu til að niðurlægja og pína óvini ríkisins til dauða. hann og Guð, skapari himins og jarðar, væru eitt. Slíkt örvænt- ingarmyrkur grúfði yfir Jesú Kristi á krossinum. Hann var útskúfaður af öllum, af Guði föður sínum og mönnum. Honum höfðu allir hafnað. Sumir, og það marg- ir, segja okkur að Jesú Kristur hafi tekið á sig slíkan dauðadag til þess að greiða Guði illvirki mannanna. Þeir hinir sömu halda því fram að misgjörð manna gegn Guði sé svo stór að enginn geti greitt hana nema Guð sjálfur, en að hana þurfi að greiða. Allt það illa er menn gera er þá sett upp sem reiknidæmi gagnvart Guði. Til að greiða skuldina hafi Guð látið son sinn deyja í stað manna. Reikningurinn er gerður upp og stendur á núlli. Guð fær sitt. En hvað snertir slíkt himneskt banka- uppgjör okkur sem búum við oft óbærilega erfiðleika? Ef Guð tekst ekki raurtverulega á við þá eymd er lífið á stundum hellir yfir okk- ur, erum við engu bættari þó hið himneska bókhald sé hæft til und- irritunar á einhverri ímyndaðri, guðlegri bókhaldsskrifstofu. Við þurfum áfram að bera þjáning- una. Þó við séum öll af vilja gerð til þess að lappa upp á heiminn þá er eins og það sé óvinnandi verk. Nægir að hlust-a á fréttir fjölmiðla til þess að skynja það. Auk þess getum við einfaldlega ekki losað okkur við sjúkdóma, slys, og annað slíkt er enginn ræður við. Þau er fyrir hinu illa verða eru oftar en ekki saklaus fórnarlömb tilviljunarkenndra að- stæðna. Andspænis örvænting- Þórhallur Heimisson unni vaknar enn og aftur spurn- ingin sem tæpt var á hér fyrr: Hvaða máli skiptir okkur dauði Guðs á krossi þegar lífið er okkur kross eftir sem áður, ef sá dauði er aðeins til þess að gera upp bókhaldið hjá almættinu? Kross Jesú Krists og neyðaróp hans á Golgata svara þessari spurningu. Með dauða sínum á krossi teygði Guð sig inn í það hyldjúpa myrk- ur þjáninganna sem stundum vill umlykja okkur. Þar varð hann einnig af þeim sem í örvæntingu sinni hrópa: „Hví hefur þú yfirgef- ið mig Guð?“ Með þjáningu sinni hefur hann tekið sér stöðu í hinu algera myrkri, hjá okkur, einn af okkur. Af því að hann var kvalinn á krossinum er Guð, hinn þjáði Guð, hvergi nær en þar sem þján- ingin er mest, þar sem sjúkdómar heija, vímuefnabölið mergsýgur fórnarlömb sín, örvæntingin kvel- ur, mennirnir snúa baki við sjálf- um sér og öðrum. Þar er Guð við hlið hins vonlausa, heldur í hönd hans og leiðir hann í myrkrinu, út úr myrkrinu. Þannig héfur hið illa ekkert vald, getur það ekki aðskilið okkur frá Guði. Þannig sigraða öllu. Dauði hans segir okkur að hann en ekki þjáningin hafi síðasta orðið í heiminum, af því að hann hafi sopið bikar þján- ingarinnar í botn. Þessa sam- kennd hins þjáða Guðs skynjuðu þeir sem biðu hryllilegs dauða í útrýmingarbúðum nasista í öðru heimsstríði. Þegar þeir urðu vitni að sjúklegum kvalalosta ofsækj- enda sinna hrópuðu þeir í örvænt- ingu sinni: „Hvar ertu Guð?“ Svarið sem krossfesting og dauði Jesú Krists veitti þeim var þetta: „Þegar einhver hangir í gálganum hangir Guð með honum! Þegar einhver er pyntaður er Guð sömu- leiðis pyntaður með honum! Þegar börnin kafna í gasklefanum, gengur Guð í dauðann með þeim.“ Því hvernig getur nokkur verið utangarðsmaður þegar við hlið hans stendur sá Guð er sjálfur þjáðist og dó sem utangarðsmað- ur, fyrir þá sem eru utangarðs- menn? Það getur orðið okkur huggun ef þungir þankar sækja að við morgunverðarborðið í dag. En sú huggun er ekki orðin tóm heldur býr í henni hinn þjáði Guð sem er næstur hinum einmana, þjáða, sjúka eða fyrirlitna. Og sá er ekki einn sem Guð er með. Höfundur er fræðslufulltriii þjóðkirkjunnar á Austurland VEÐURHORFUR í DAG, 9. FEBRÚAR YFIRLIT í GÆR: Um 500 km vestsuðvestur af Reykjanesi er 952 mb lægð sem þokast norður og síðar austur. HORFUR í DAG: Suðlæg átt víðast hvar á landinu. Skúrir eða él sunn- an- og vestanlands. Þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Senni- lega snjókoma á Vestfjörðum og vaxandi norðaustanátt. HORFUR Á MÁNUDAG: Nokkuð hvöss norðlæg átt. Snjókoma eða él um landið norðanvert, en léttir til syðra. Frost á biiinu 3-8 stig. HORFUR Á SUNNUDAG: Minnkandi norðan- og norðaustanátt. Dálítil él norðaustantil, en úr- komulaust og nokkuð bjart um landið sunnan- og vestanvert. Allt að 10-15 stiga frost í innsveitum, en víðast heldur minna úti við strendur. Svarsfmi Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +7 snjóél Glasgow 8 skýjað Reykjavík 8 rigning og súld Hamborg 4 alskýjað Bergen 6 rigning London 1 þoka Helsinki 2 súld á síð. klst. LosAngeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 alskýjað Lúxemborg 1 þokumóða Narssarssuaq 4-23 heiðskírt Madrid 2 þokumóða Nuuk ^■20 léttskýjað Malaga 6 alskýjað Osló 4-1 skýjað Mallorca 4 skýjað Stokkhólmur 4 alskýjað Montreal +1 skýjað Þórshöfn 9 alskýjað NewVork 2 alskýjað Algarve 6 heiðskírt Orlando 10 heiðskirt Amsterdam rt lágþokublettir París -r2 hrimþoká Barcelona 3 þokumóða Madeira 10 léttskýjað Berlín 6 mistur Róm 4 þokumóða Chicago +7 snjóél á s. klst. Vín 4 skýjað Feneyjar vantar Washington 1 léttskýjað Frankfurt +2 hrímþoka Winnipeg -=-21 heiðskírt TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * f * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■JO Hitastig: 10 gráður á Celsíus \7 Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur [T Þrumuveður Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. febrúar til 13. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbœjarapótek, Hraunbœ 102B, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91 -622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum'6g hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000, Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringirin, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. Í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluö fullorðnum sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20—23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. J0.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítafi: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spttali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstöfusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. OpiÖ mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn. Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kf. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Re»kja»ik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-;17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.'8.00-17 og sunnud. 8-1?. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.