Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
Athugað hvernig unnt sé að auka notkun raforku
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hef-
- ur átt viðræður við fulltrúa
Landsvirkjunar, Rafmagns-
veitna ríkisins, Rafmagnsveitu
Reykjavíkur og Sambands ís-
lenskra rafveitna um leiðir til
að nýta orku frá Blönduvirkj-
un. Fulltrúi frá umhverfis-
ráðuneytinu hefur einnig tekið
þátt í viðræðunum. í aðalatrið-
um er um tvær leiðir að velja.
Annars vegar ráðstafanir sem
miða að því að nota raforku í
stað olíu og annarrar innfluttr-
ar orku og hins vegar með því
"'að stuðla að nýjungum í starf-
semi þar sem raforkukaup eru
umtalsverður liður í rekstrar-
kostnaði.
í fréttatilkynningu frá ráðuneyt-
inu segir m.a.: „A undanförnum
árum hefur orðið talsverð aukning
í sölu á svokallaðri ótryggri raforku
til almenningsrafveitna. Þar er
einkum um að ræða orku á raf-
skautakatla hitaveitna og til iðnfyr-
irtækja, þar sem ótryggt rafmagn
hefur leyst olíu af hólmi. Skuldbind-
ingar um afhendingu ótryggðrar
orku eru mun minni en um afhend-
ingu forgangsorku og í samningum
um kaup á ótryggðri raforku eru
ákvæði um að raforkufyrirtækin
geti skert eða rofið afhendingu ork-
unnar án mikils fyrirvara. Kostnað-
ÚTSALAN í
SPÖRTU
heldur áfram
Allrca
síöustu
dagar
Enn meiri verðlækkun
Ótrúlegt verð
T.d.: Gallar frá kr.
Skór frá kr.
990,-
390,-
Adidas Hallen
innanhússskór.
Nr. 36 til 47'h
Verð kr. 1.990,-
(áður kr. 3.750,-)
Adidas Richfield
hlaupa- og gönguskór.
Nr. 39 til 44. Verð kr. 2.990,-
(áður kr. 5.990,-).
ANNAÐ T.D.:
Skidasamfestingar nr. 120-176. Verð kr.
4.090,- (áður kr. 7.995,-). Stuttbuxur frá
kr. 200,- Leóurskautar kr. 1.990,- nr. 31,
32, 34, 35, 36, 37. Sundbolir frá kr. 290,- til
kr. 990,- allar stærðir.
Félagstreyjur kr. 990,-. Gervigrasskór,
T. bolir, golfskór, húf ur og hanskar.
10% af öllum öðrum vörum en útsöluvörum.
Við rúllum boltanum til þín, nú er
tækifærið til þess að gera góð kaup.
Póstsendum
Laugavegi 49, sími 12024.
ur raforkufyrirtækjanna vegna sölu
á ótryggðri orku er því miklu minni
en þegar um forgangsorku er að
ræða. Sölutekjur af ótryggðu ork-
unni þurfa að lágmarki að standa
undir kostnaði raforkufyrirtækj-
anna af sölunni.
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur
verið mjög lágt frá og með árinu
1987. Eini möguleikinn til að raf-
magn geti keppt við þetta lága verð
á olíu, þar sem hagkvæmast er að
nota olíua svo sem í iðaði, við gufu-
framleiðslu og við hitun, er því
ótryggt rafmagn. Ekki er talið að
mikið svigrúm sé til þess að auka
sölu á ótryggðu rafmagni nema um
tímabundna sölu sé að ræða. At-
hygli þarf því fyrst og fremst að
beina að sölu á forgangsraforku,
einkum þegar litið er til lengri tíma.
Auk nýrra fyrirtækja hefur eink-
um verið rætt um eftirfarandi leiðir
til að auka raforkunotkun:
Húshitun: Hugsanlegt er að auka
megi notkun raforku á kostnað olíu
við hitun atvinnuhúsnæðis og opin-
berra bygginga, svo sem skólahús-
næðis. I dag er hins vegar verð
samkvæmt rafhitunartöxtum án
niðurgreiðslu og afsláttar ekki sam-
keppnisfært við olíukyndingu.
Sundlaugar: Yfir 20 sundlaugar
á landinu eru kyntar með olíu.
Unnt ætti að vera að nota ótryggt
rafmagn á laugarnar, en því fylgir
nokkur stofnkostnaður.
Rafmagn til skipa í höfnum: Víða
á landinu eiga skip í höfnum kost
á að fá rafmagn úr landi. Sam-
kvæmt upplýsingum rafveitnanna
er landrafmagn hins vegar lítið
notað og margir útgerðarmenn
kjósa þess í stað að keyra ljósavél-
ar. Notkun ljósavéla í höfnum veld-
ur mengun og það eiu því rök fyr-
ir því að takmarka heimildir til
notkunar þeirra, þar sem völ er á
landrafmagni."
Undir lok fréttatilkynningar
ráðuneytisins segir að það muni
kanna með hvaða hætti unnt sé að
aðstoða þá, sem vilja skipta um
orkugjafa.
Heilbrigðisráðherra á Sauðárkróki:
„Ríkisútvarpið og
starfslið þess stundar
niðurrifsstarfseim“
ÁSALLFJÖLMENNUM kynning-
arfundi sem haldinn var á vegum
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins í Safnahúsinu á
Sauðárkróki síðastliðið fimmtu-
dagskvöld fjallaði Sighvatur
Björgvinsson heilbrigðisráð-
herra um málefni þeirra ráðu-
neyta sem hann er í forsvari fyr-
ir.
í framsöguræðu ráðherrans kom
fram að honum var vel kunnug sú
umræða sem fram hafði farið þá
um daginn í ríkisfjölmiðlunum,
meðal annars um „hreppaflutn-
inga“ gamals fólks frá Reykjavíkur-
svæðinu og út á land og þá vöntun
á 2-300 hjúkrunarrýmum fyrir aldr-
aða á höfuðborgarsvæðinu sem
hvað heitast brennur á um þessar
mundir.
Sagði ráðherrann að svo sér-
kennilegt sem það væri þá gæti
ráðuneytið ekki-komið upplýsingum
sínum um það hvað gert hefði verið
eða gera ætti á framfæri hvorki við
fréttamannafundi eða á annan hátt
þar sem augljóst væri að útvarp
og sjónvarp kysu heldur að kynna
æsifregnir og stuðla að ótta og óróa
meðal áheyrenda sinna varðandi
þessi mál. „Ríkisútvarpið og frétta-
stofa þess stunda hreina niðurrifs-
starfsemi gagnvart ríkisstjórninni,"
sagði Sighvatur Björgvinsson heil-
brigðisráðherra.
Vegna þessa sagði ráðherrann
það þrautaráð stjórnvalda að fara
út á meðal landsmanna til þess að
kynna það sem verið væri að gera
eins og gert væri á þessumfundi.
Rakti hann síðan í stórum dráttum
á hvern hátt stjórnvöld reyndu að
lækka útgjöld ríkissjóðs án þess að
skerða réttindi þeirra einstaklinga
sem þyrftu raunverulega á þjónustu
hins opinbera að halda. „Við ætlum
að láta þá sem minna mega sín
njóta þess sem þeir eiga rétt á og
ég veit að þetta kemur ykkur á
óvart því að í fjölmiðlum heyrið þið
. allt annað,“ sagði Sighvatur.
Allmiklar umræður sköpuðust
vegna framsöguræðu ráðherrans
og svöruðu þeir Sighvatur Björg-
vinsson, Jón Sæmundur Siguijóns-
son og Þorkell Helgason þeim fyrir-
spurnum sem bárust.
- BB.
HÓTEL HOLT I HADEGINU
Þríréttaður hádegisverður alla daga.
Verð kr. 1.195.-
i &
CHATEAUX.
Bergstaðastræti 37, sími 91-25700
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson
prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
— Prélúdia og fúga í Es-dúr eftir Johann Sebast-
ian Bach. Páll Isólfsson leikur á orgel.
- Missa, Vidi Speciosam eftir Tomás Luis de
Victoria Kór Westminster kirkjunnar r London
syngur, James O'Donnell leikur á orgel; David
Hili stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur
Þórarinsson í Laufási.
9.30 Strengjakvartett nr. 8 i E-dúr ópus 80. eftir
Antonin Dvorák Prag strengjakvartettinn leikur.
9.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað". eftir
Kristinu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún „ Edda
Björnsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Árni Tryggva-
son. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
kl. 17.45.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.
22.30.)
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Prestur
séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar:
Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og
Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað-
ur.
14.00 í minningu Tolkiens. Umsjón: lllugi Jökuls-
son. Sjá kynningu i dagskrárblaði.
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá tónleikum
Caput-hópsins i Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
7. október 1990. Meðal annars verður leikið
Trió ópus 3 eftir A. Zemlinsky fyrir selló, pianó
og klarínettu. Guðni Franzson ræðir við umsjón-
armann um hvaðeina sem tengist verkinu og
tónleikunum. (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón:
Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 ...sem árgeislinn læðist hún rótt Út-
varpið minnist Þorsteins ð. Stephensens. Um-
sjón: Maria Kristjánsdóttir. Lesari: Broddi
Broddason. (Áður útvarpað á jóladag 1991.)
17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað". eftir
Kristínu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
18.00 Islensk og erlend sönglög. Kelill Jensson,
Þjóðleikhuskórinn, Kristinn Hallsson, Guðrún A.
Símonar, Sigfús Halldórsson, Þorsteinn Hannes-
son, Magnús Jónsson, Þuríður Pálsdóttir, Maria
Markan, Guðmundur Jónsson, Karlakór
Reykjavikur, Sigurður Björnsson og kvennakór
undir stjórn Ragnars Björnssonar syngja.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hugsa
hindúar öðruvisi en við? Umsjón: ElisabeJ Brekk-
an. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi. Sveins Björnssonar
myndlistarmanns Umsjón: þorgeir Ólafsson.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i fáum drátt-
um frá miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Þættir úr sön-
gleinum „Vinirnir frá Salamanka" eftir Franz
Schubert. Edith Mathis, Christine Weikinger,
Carol Wyatt, Thomas Moser, Hermann Prey og
fleiri syngja með kór og sinfóniuhljómsveit Aust-.
urriska útvarpsins; Theodor Guschlbauer stjórn-
ar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi-
marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn-
ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl,
15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og
kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað laug-
ardagskvöld kl. 19.32.)
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KAS TRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI