Morgunblaðið - 13.02.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992 11 Uffe Ellemann-Jensen eru forsendur þeirra ólíkar. Dan- mörk hefur verið í Efnahagsbanda- laginu frá 1973 en Svíþjóð hefur nýlega sótt um inngöngu í það. Grein Kjell-OIofs einkennist af vangaveltum og hugsanlegum möguleikum en grein Uffes mark- ast af langri reynslu af Evrópu- samstarfi. Þess vegna er fróðlegt að líta nánar á að það sem hann segir. Uffe Ellemann-Jensen rifjar upp að eftir seinni heimsstyijöld hafi norrænar þjóðir skilist að með ýmsum hætti. M.a; gengu Dan- mörk, Noregur og ísland í NATO en Svíþjóð hélt farsælli hlutleysis- stefnu sinni og Finnar keyptu sér grið hjá Sovétmönnum. Sterþust hafa Norðurlöndin verið út á við í starfi Sameinuðu þjóðanna. Með sameinuðum atkvæðaíjölda hafa ályktanir þeirra hingað til vegið þungt. Á sama hátt gætu Norður- löndin orðið býsna sterk innan Efnahagsbandalagsins. Sem dæmi nefnir Uffe að ef öll Norðurlöndin, með samtals 23 milljónir íbúa, væru innan EB myndu þau eiga 16 fulltrúa í ráðherraráðinu en Þýskaland, með tæplega 80 millj- ónir íbúa, aðeins 10. Uffe Ellemann-Jensen telur lít- inn vafa á því að það yrði bæði slæmt fyrir Norðurlöndin sem heild og hvert þeirra fyrir sig að standa utan Efnahagsbandalagsins. Norðurlöndin verða hvort sem er tilneydd til að laga sig bæði stjórn- málalega og efnahagslega að EB. Standi sum Norðurlöndin utan Efnahagsbandalagsins mun norr- ænt samstarf vera í mikilli hættu vegna ólíkra hagsmuna. Sömuleið- is telur Uffe að þau Norðurlönd, sem á næstu öld standi enn utan EB, muni verða eins konar Árbæj- arsafn fyrir horfna norræna lífs- hætti: „Þá aka barnabörnin okkar hingað á þýskum bílum, klædd ít- ölskum fötum og sjá hvernig forf- eður þeirra lifðu, um leið og þau snæða ungverska pylsu og drekka pólskan bjór með.“ Hingað til hefur það gengið illa hjá Uffe Ellemann-Jensen að sann- færa íslenska ráðamenn um að við ættum heima í EB. Og enginn er einhugurinn meðal Norðmanna eða Finna í þessum efnum. Samkvæmt þessu má hugleiða hvort orð Willy Brandts, sem vitnað .var til í upp- hafi, megi heimfæra upp á Norður- löndin — með öfugu formerki. Verður það hlutskipti þeirra að glata hinu sameiginlega: Slitnar það sundur sem skal sundur?' Árbók YFÍ komin út ÁRBÓK Verkfræðingafélags íslands er komin út í þriðja sinn, en hún er arftaki Tímarits Verkfræðingafélags Islands, sem hóf göngu sína 1915, en lagðist af árið 1985. Bókin skiptist í fjóra kafla. Hinn fyrsti fjallar um félagsmál Verk- fræðingafélagsins, annar kaflinn er tækniannáll 1990 og hinn þriðji VITASTIG 13 26020-26065 Skúlagata. 2ja herb. tb. á 1. hæð. 61 fm suðursvallr. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð 56 fm. Gott húsnlán áhv. Parket. Sérgarður. Lækjarhjalii — Kóp. Neðri sérhæð 2fa-3ja i tvib. qa 73 fm. ib. verður seld tilb. u. trév. Husið fullb. að utan. Teikn. á skrlfst. Ljósheimar. 3ja herb. ib. á 9. hæð 78 fm. Fráb. útsýni. Lyftublokk. Góðar svalir. Hringbraut. 3ja herb. íb. á 3. hæð 72 fm auk herb. i kj. Góð lán áhv. Verð 5,8 millj. Vindás. 3ja herb. falleg íb. 86 fm á 2. hæð. Bílskýli. Fallegar innr. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 7,8-9 millj. Skarphéðinsgata. Glæsll. 3ja herb. fb. á 1. hæð ca 60 fm. Nýjar innr. Nýtt parket, gler og gluggar. (b. I sérfl. Stóragerði. 3ja herb. Ib. á 3. hæð 83 fm með herb. i kj. Suðursv. Bílskréttur. Verð 6,8 m. Eskihlíð. 4ra herb. endaíb. 90 fm. Parket. Vestursv. Verð 7,3 millj. Suðurhólar. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 98 fm. Suðursv. Nýl. innr. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Engihjalli. 4ra herb. falleg fb. 108 fm. Fráb. útsýni. Parket. Laus. Verð 7,5 millj. Nökkvavogur. 5 herb. falleg ib. á tveimur hæðum ca 128 fm. Tvennar svalir. Bílskúrs- plata. Falleg lóð. Sæviðarsund - einb- hús. Tll sölu glæsil. eínbhús á einni hæð 176 fm. 3-5 svefn- hertj., stofur m/arnl, glæsll. 40 fm sðlstofa m/nuddpotti og sturtu. 32 fm bllskúr. Rólegur staður. Suðurgarður. Verð 17 millj. Vitastígur. Hæö og ris, 56 fm. Húsiö allt nýendurbyggt. Verð 5,5 millj. Gunnar Gunnarsson, tögg, fasteignasati, hs. 77410. Brekkubyggð - Garðabæ Mjög falleg 60 fm 3ja herb. íbúð með sérinng. og einka- garði. Mikið útsýni. Áhv. veðdeild um 3 millj. Ákv. sala. Verð 6950 þús. Hvassaleiti Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Góður bílskúr. Laus nú þegar. Verð 7,8 millj. 28444 HÚSEIGMIR ™ ™ ™ VELTUSUNDI 1 Q SIMI 28444 Dantel Amason, lögg. fast., jCm Helgi Steingrímsson, sölustjóri. II er kynning fyrirtækja og stofnana. Loks er fjórði kaflinn, sem er viða- mestur og fjallar um tækni og vís- indi. preign IS:685009 - 685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, | ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ. DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR FAXNÚMER 678366 Traust og örugg þjónusta I Fossvogur — Dalaland 3ja I herb. rúmg. ib. á 1. hæð (jarðhæð). Suðursvalir. Ekkert áhv. Laus strax. | 115. Fffuhjalli - Kóp. Nýtt glæsil. I einbhús á tveimur hæðum ásamt I bílskúr. Eignin er ekki alveg fullfrágeng-1 in. Frábær staðsetning. Gott fyrir- komulag. Veðskuldir ca. 4,5 millj. | Eignask. hugsanleg. 2263. Norðurbaer — Hf. Viðhraunjað- | arinn einbýlishús á einni hæð ca. 140 I j fm. ásamt 55 fm tvöf. bílskúr. Eignin er I í góðu ástandi. Fallegur garður. Frábær | staðsetn. Ákv. sala. 2265. Grafarvogur — Fannafold — einbýli Glæsil. hús á fallegum útsýnis- stað. Húsið er á tveimur hæðum um 215 fm alls. Vandaðar og sérsmíðaðar innr. Innb. bílsk. Áhv. lán ca 4,5 millj. Afh. sam- komulag. Verð 17,9 m. Ath. skipti á minni eign mögui. 2195. Esjugrund — Kjalarnesi. I Einbhús á einni hæð ásamt bílskúr. 41 svefnherb. bílsk. m. kj. Áhv. hagstæð | lán 3,7 millj. Verð 7,9 millj. 29. Rauðagerði. Sérstakl. vandað I hús á 2 hæðum. Grunnfl. tæpir 150 fm | hvor hæð. 3ja herb. séríb. á jarðh. Innb. bílsk. á jarðh. Eignask. mögul. 109. Þingasel Vandað 2ja hæða hús, rúmg. bílsk. Arinn. Gott fyrirkomul. Útsýni. Húsið er byggt 1981. Góðar svalir. Eignask. | mögul. 1033. Seltjarnarnes. Nýlegt vandað I | hús m. tvöföldum bílskúr. Vandaðar I innr. Rúmg. flísal. baðherb. Góður ar-1 inn. Frábært útsýni. Mögul. stækkun | í kj. Skipti mögul. 2253. Logafold - einbhús. Vandað steinhús á einnl hæð ca 130 fm auk bílsk. Eignin er nán- ast fullb. Lóð frág. Mögul. á stækkun. Gott fyrirkomuiag. Góð staðsetn. Veðskuldir 3 millj. Verð 13,9 mlllj. Mðgul. sldpti á sárhæð i Safamýri. 2251. Hafnarfjörður — laus I strax. Eldra einb. að hluta til á tveim-1 ur hæðum, stærð ca 120 fm. Rúmg. [ bílsk. fylgir. Mögul. á stækkun. Húsið I er talsvert endurn. m.a. þak, gler o.fl. [ Ekkert áhv. Verð 9,9 millj. 490. Ymislegt Stykkishólmur. Nýl. rað- hús á einni hæð tæpir 80 fm. Áhv. veðskuldir ca 2,5 mlllj. Æskll. skipti á dýrari eign i Rvík. Verð 6,5 mlllj. Bíldshöfði — verslunar- I húsnæði. Nýl. bjart skrifsthúsn. á efstu hæð. Stærð 364 fm. Fullinnr. húsnæði með góðu útsýni. Afh. sam- komulag. Sérlega góðir skilmálar fyrir | | traustan kaupanda. Lyfta. 218. Miðborgin — skrifstofu- I I húsnæði. Glæsil. nýl. skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er | götuhæð eru 4 herb., móttaka o.fl. | Hæðin er tengd jarðhæð með hring- I I stiga, þarerfundarherb. o.fl. Stærð 193 | I fm. 4 sérbílastæði. Afh. samkomulag. Hagstæðar veðskuldir áhv. 2250. ] Dalshraun Hf. Atvinnuhúsnæði | á jarðhæð, stærð 100,5 fm. Húsnæðið | ler í góðu ástandi. Laust strax. Verð I 3,8 millj. Dugguvogur. Gott iðnað- arhúsn. á jarðh. m. gððum að- keyrsludyrum ca 200 fm. Loft- hæð 4.6 m að hluta. Hluti hús- næðisins er nýlegur. Afh. f nóv. Litið áhv. HÚmígJANP 15. OG 22. FEBRÚAR 7. mars - síðasta sýning STÓRSÝNINGI €>öHGSKEMMrt7/V/^, Daníel Berglind Pétur Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa stórskemmtilegu sýningu 28. OG 29. FEBRÚAR Móeiður THE BYRDS Fyrsta lag hljómsveitarinna Mr. Tambourine Man eftir Dylan, sló í gegn og seldist í meira en 2 milljónum eintaka. Síðan kom hvert lagið af öðru; Turn Turn Turn, Eight Miles High, So You Want to be a Rock'n Roll Star, Lady Friend, lagið úr Easy Rider og Jesus It's Just All Right with Me svo aðeins fáein séu nefnd. 13., 14., 20., 21., 27.06 28. MARS 06 3.09 4. APRÍL THE PLATTERS Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu The Platters. Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights Enchanted, My Prayer, Twilight Time, You'll never Know, Red Sails in the Sunset, Remember When.. o.fl. 10.0G11.APRÍL DR. HOOK EIN ALVINSÆLASTA HUÓMSVEIT SEM TIL LANDSINS HEFUR KOMIÐ. Hver man ekki eftir: Sylvia's mother, The cover of the Rolling stones, Only sixteen, Walk right in, Sharing the night together, When you are in love with a beautiful woman, Sexy eyes, Sweetest of all o.fl. o.fl. Hljómsveitin STJÓRNIN er nú aftur komin á sviöiö á Hótel íslandi og leikur um helgar í vetur. Sýningar á heimsmælikvarða Tj7"-yrirtT T C1 T A XTHv á Hótel íslandi u j jA S. Miðasala og borðapantnanir i síma 687111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.