Morgunblaðið - 13.02.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.02.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1992 41 Emil í kattholti NOTAÐU PENINGANA ÞÍNA f EITTHVAÐ ÁNÆG1ULEGRA EN nRÁTTARlirYTI 1 Hii.W 1 1 Við minnum á gjalddaga húsnæðislána sem var 1. FEBRÚAR Emii í Kattholti og ída systir hans eru vænstu börn þó pabba þeirra þyki ærslin í þeim stundum allt of mikil. Áhorfendur í Þjóðleikhúsinu kunna vel að meta fjölskyldusöngleik Astridar Lindgren við tónlist eftir Georg Riedel (hann samdi líka tónlistina við Línu langsokk). Fjögur börn skiptast á að leika þau Emil og ídu í sýningunum. Á myndinni eru Jóhann Ari Lárusson og Álfrún Örnólfsdóttir í hlutverkum systkinanna, en á móti þeim leika Sturla Sighvatsson og Aníta Briem. UPPATÆKI Collins fer létt með teygjuna 16. FEBRÚAR_____________ leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. 1. MARS_________________ leggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. Brýnið hún Joan Collins, sem er orðin 58 ára göm- ul, kom öllum á óvart á æfingu fyrir leikritið „Private Lives“ eftir Noel Coward á Broadway á dögunum, er hún skellti sér í „splitt". Hún seg- ist hafa gert það að gamni sínu, og það hafi ekki staðið til að bæta því í atriðið í leik- ritinu. Leikstjórinn, Arvin Brown, var hins vegar svo hrifinn af uppátækinu að hann krafist þess að Collins bætti „splittinu" við í hlutverk sitt. Það kom sem sé mörgum á óvart hversu liðug Collins reyndist vera, komin fast að sextugu. Var haft á orði að fieiri bein en málbeinið væru vel smurð. Collins segir þetta vera erfðafræðiiegt mál, amma sín hefði verið dansmær og allt að því liðamótalaus að sjá er hún sveif um gólfið. „Amma kenndi mér að fara í splitt þegar ég var þriggja ára. Á árum áður, er ég stundaði enn diskótekin á fullu, fór ég í splitt hvað eftir annað á dansgólfinu við mikinn fögnuð viðstaddra," segir hún. Um það hvernig hún haldi sér Joan Collins sýnir snilli sína. við segir Collins: „Bara með teygju- Ég er ekkert æfingum í 10 til 15 mínútur á dag. Fonda-elju.“ fyrir þessa Jane (§> BOSCH Vélaleigur Verktakar Iðnaðarmenn USH27 Brotvél sú sterkasta 1800 W 1030 slög á mín. Þyngd 29 kg. USH 10 BrotvélHOO W 1370 slög á mín. Þyngd 10,8 kg. ...Á FÍNU VERÐI Startkaplar 200 Amper kr. 559 Loöfóðraðir skinnvettlingar kr. 543 Barnabílsetur kr. 1.656 Tjöruhreinsir Sabilex 1 I. kr. 151 Myndband 180 mín. kr. 395 Gunnar Ásgeirsson hf. Borgartún 24 Simi: 626080 Fax: 629980 Umboðsmenn um land allt ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið A HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS L3 SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI696900 Bókhalds- nám Markmið námsins er að þátttakendur verði fullfærir um að starfa sjálfstætt við bókhald og annast það aHt árið. rÆff. df#t. f&fa? ifffit/ílTT (t óót&ti&K ^uttttttttitttð/ffd/-. Á námskeiðinu verður efdrfarandi kennt: * Almenn bókhaldsverkefni * Launabókhald * Lög og redugerðir * VirðisaukasKattur * Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstenuningar * Tölvubókhald: Fiárhagsbókhald viðskiptamannabókhald Launabókhald Ní 1 Námskeiðið er 72 klst. esta grunnnámskeið hefst 2. mars og bókhaldsnámið 9. mars. Innritun er þegar hafin. Tölvuskóli Reykiavíkur J M Borgartúni 28, sími 91-687590 Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.