Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUPAGUR 8. MARZ 1992
Arndís Jóhannsdóttir með nokkra af
þeim hlutum sem hún hefur unnið úr
steinbítsroði.
Morgunblaðið/Emilía
TÍSKA
HÖNNUN
Töskur
ogaðrir
munir
úr stein-
bítsroði
Amdís Jóhannsdóttir, sem
er söðlasmiður að
mennt og starfaði sem slík
þar til fyrir nokkrum ámm,
hefur á undanfömum áram
unnið ýmsa muni svo sem
töskur og þess háttar úr
steinbítsroði. Hún segir það
vera mjög erfitt að fá unnið
roð sem hægt sé að nota í
þessa muni auk þess sem slík
roð séu mjög dýr. „Árið 1985
keypti ég lager af steinbíts-
roði af konu, en maðurinn
hennar hafði verkað roðið
fyrir um fimmtíu árum síðan
en hafði ekki unnið úr því.
Þetta var talsvert magn og
síðan hef ég verið að vinna
úr þessum lager," segir Am-
dís.
Hún segir steinbítsroð
hafa verið eitt það fínasta
sem hægt hafi verið að fá í
leðri undanfarin ár og að
hvert roð sé mjög dýrt, en í
meðalstóra handtösku notar
hún allt að tuttugu roð.
„Ástæðan fyrir þessu er
kannski sú að það era leynd-
ardómar yfír því hvemig
svona roð er unnið þannig
að það verði að leðri. Eg veit
ekki nóg um það til þess að
Óvenjuleg sýning
á nýjasta vorfatnaðinum
hjá Sævari Karli
Fyrrverandi fyrirliði
enska krikket- lands-
liðsins, David Gower, er trú-
lofaður Þórunni Nash, en
hún er íslensk í móðurætt.
David og Þórunn, sem vann
á tannlæknastofu, kynntust
á balli árið 1985, en þá voru
þau bæði í sambandi við
aðra. Þórunn fór til Davids
á ballinu og bað hann um
eiginhandaráritun og dans
eftir að vinkona hennar
hafði beðið hana um að
gera það.
David bað Þórunnar á
afmælisdegi hennar 8.
nóvember síðastliðinn, er
þau dvöldu í Suður-Afríku.
Þau stefna að því að gifta
sig nú í vor og ætla að hafa
hefðbundið brúðkaup.
Nokkuð hefur verið skrif-
að um samband þeirra í
bresk blöð þar sem David
sleit sambandi sínu við
Vicky Stewart vegna Þór-
unnar, en þau höfðu verið
saman í tólf ár.
Þórunn og David Gower
sem ætla að gifta sig í vor.
gera það sjálf. Auðvitað er
hægt að fá óunnið steinbíts-
roð hér á landi en það er alls
ekki nóg því það verður að
vera sútað svo að það verði
nógu sterkt til að búa þessa
hluti til.“
Amdís segist ekki selja
þessar vörar sínar í verslun-
um heldur selji hún eftir
pöntunum. Ennfremur segir
hún að steinbítsroð sé mjög
sterkt og að það endist mjög
vel og lengi. „Mér finnst mjög
gaman að nota roðið með
leðri t.d. í töskum og það
kemur vel út. Roðið er heldur
ekki sama efnið eftir að búið
er að súta það. Þetta er í
raun allt annað efni heldur
en notað var í steinbítsroðs-
kónum sem voru notaðir áður
fyrr og það má ekki rugla
því saman," segir Amdís.
*
Aþessum árstíma kynna fatata-
verslanir gjaman nýjustu vorl-
ínuna í fatnaði og er það ekki í frá-
sögur færandi. Hjónin Sævar Karl
Ólason og Erla Þórarinsdóttir, eig-
endur verslunarinnar Sævar Karl,
ætla hins vegar ekki að fara hefð-
bundnar leiðir við kynningu vorlín-
unnar nú en i dag hafa þau boðið
viðskiptavinum sínum á sýningu á
nýjustu línunni í vorfatnaði. Það er
Sigríður Guðjónsdóttir sem hefur séð
um alla uppsetningu sýningarinnar
en hún hefur starfað hjá Sævari
Karli um árabil og sér m.a. um gall-
eríið sem verslunin rekur. „Það
er miklu áhrifameira að hafa um-
hverfið sem best úr garði gert þann-
ig að þegar fólk kemur inn úr kuldan-
um fer um það ákveðin sumartilfínn-
ing. Það var aðallega það sem ég
hafði í huga þegar ég var að byrja
á þessu. Eg bjó til júlí í febrúar og
því er komið sumar hér inni þó að
SAMBÖND
Islensk kona
trúlofuð
fyrrverandi
fyrirliða
enska
krikket-
landsliðsins
UPPBOÐ
38. listmunauppboð Gallerí Borgar, sem haldið er ísamráði við Listmunaupp- boð Sigurðar Benediktssonar hf., fer fram í Súlnasal Hótels Sögu í kvöld, sunnudaginn 8. marz, og hefst klukkan 20.30. Verkin verða sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll í dag á milli klukkan 14.00 og 18.00. Hægt er að gera forboð íverkin á sýningarstað. Meðal verka sem boðin verða eru:
72.Þorvaldur Skúlason Brautarstöðin. Vatnslitur. 37,5x26 cm. Merkt.
73.Gunnlaugur Blöndal Höfn. Olía. 34x52 cm. Merkt.
74.Ásgrímur Jónsson Rocca di Pape. Vatnslitur. 1907.26x45 cm. Merkt.
75.Svavar Guðnason Abstraktion. Krít 1940. 30x26 cm. Merkt.
76.Jón Engilberts Kýr. Olía. 75x92 cm. Merkt.
77.Jóhannes S. Kjarval Lífsins tré. Túss. 57x48 cm. Merkt.
78.Kristín Jónsdóttir Hnjúkur í Vatnsdal. Olía 1919. 51,5x71 cm. Merkt.
79. Þorvaldur Skúlason Maður. Vatnslitur. 67x37,5. Merkt.
80.Gunnlaugur Blöndal París. Vatnsl. og pastel 1927. 33x44,5 cm. Merkt.
81.Tove Ólafsson Móðir og barn. Bronce 3/101991.33x11 cm. Merkt.
82.Þórarinn B. Þorláksson Túlípanar. Olía 1909. 36,5x30,5 cm. Merkt.
83.Jón Þorleifsson Blóm. Olía. 85x90 cm. Merkt.
84.Snorri Arinbjarnar Hofsjökull. Vatnslitur. 26x36 cm. Merkt.
85.Svavar Guðnason Abstraktion. Vatnslitur 1962. 38x48 cm. Merkt.
86.Kristín Jónsdóttir Hjalteyri. Olía á spjald. 33x52 cm. Merkt.
87.Jón Engilberts Listmálarinn. Olía. 65x72 cm. Merkt.
88.Tove Ólafsson Barnaheimilið. Bronce 3/10 1991.37x33 cm. Merkt.
89. Þorvaldur Skúlason Pakkhús. Olía 1935. 66x80 cm. Merkt.
90.Gunnlaugur Blöndal Reykjavíkurhöfn. Olía. 91x125 cm. Merkt.
91.Þórarinn B. Þorláksson Sundin. Olía 1902; 31,5x37,5 cm. Merkt.
92.Gunnlaugur Blöndal Módel. Olía, París 1930. 59,5x91,5 cm. Merkt.
ATH. Hægt er að gera boð íverkin símleiðis. Símar á uppboðsstað eru 985-28173 og 985-28174. Uppboðið hefst ki. 20.30.
1 >í \] }í <
I > v /I IVI Pósthússtræti 9.